Töpuðu fyrir vængbrotnum Stríðsmönnum og rifust á hliðarlínunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. mars 2022 08:31 Erik Spoelstra og Jimmy Butler öskruðu á hvorn annan í leikhléi. getty/Eric Espada Þrátt fyrir að vera án fjölmargra lykilmanna vann Golden State Warriors efsta lið Austurdeildarinnar, Miami Heat, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 104-118. Stephen Curry er meiddur og Steve Kerr hvíldi einnig Klay Thompson, Draymond Green og Otto Porter gegn Miami í nótt. En það kom ekki að sök. Mótlætið fór í taugarnar á Miami-mönnum sem rifust í leikhléi eftir 19-0 byrjun Golden State í seinni hálfleik. Jimmy Butler og þjálfarinn Erik Spoelstra áttu í orðaskiptum og Butler reifst svo við Udonis Haslem. Jordan Poole skoraði þrjátíu stig fyrir Golden State og þeir Jonathan Kuminga, Andrew Wiggins og Damion Lee 22 stig hver. Kyle Lowry skoraði 26 stig fyrir Miami og Bam Adebayo 25 stig. Jordan Poole's 11th straight game with 20+ points powers the @warriors to victory! 30 PTS | 9 AST (career high) | 7 3PM pic.twitter.com/yU84H18Ah7— NBA (@NBA) March 24, 2022 LeBron James lék ekki með Los Angeles Lakers þegar liðið tapaði fyrir Philadelphia 76ers á heimavelli, 121-126. Joel Embiid skoraði þrjátíu stig fyrir Sixers og James Harden 24. Philadelphia er í 2. sæti Austurdeildarinnar og er aðeins tveimur sigrum frá efsta sætinu. @JoelEmbiid does it on both ends in the @sixers win!30 points10 rebounds3 steals3 blocks pic.twitter.com/0zWHncuWFe— NBA (@NBA) March 24, 2022 Gott gengi Boston Celtics hélt áfram þegar liðið sigraði Utah Jazz, 125-97. Þetta var fimmti sigur Boston í röð og níundi sigurinn í síðustu tíu leikjum. Jayson Tatum og Jaylen Brown skoruðu 26 stig hvor fyrir Boston. Donovan Mitchell var langstigahæstur í liði Utah með 37 stig. Another great game for @FCHWPO Check out our @gatorade Player of the Game pic.twitter.com/pngNhQt4nj— Boston Celtics (@celtics) March 24, 2022 Úrslitin í nótt Miami 104-118 Golden State LA Lakers 121-126 Philadelphia Boston 125-97 Utah Charlotte 106-121 NY Knicks Detroit 122-101 Atlanta Indiana 109-110 Sacramento Memphis 132-120 Brooklyn Minnesota 116-125 Phoenix Oklahoma 118-102 Orlando Dallas 110-91 Houston Portland 96-133 San Antonio NBA Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Sjá meira
Stephen Curry er meiddur og Steve Kerr hvíldi einnig Klay Thompson, Draymond Green og Otto Porter gegn Miami í nótt. En það kom ekki að sök. Mótlætið fór í taugarnar á Miami-mönnum sem rifust í leikhléi eftir 19-0 byrjun Golden State í seinni hálfleik. Jimmy Butler og þjálfarinn Erik Spoelstra áttu í orðaskiptum og Butler reifst svo við Udonis Haslem. Jordan Poole skoraði þrjátíu stig fyrir Golden State og þeir Jonathan Kuminga, Andrew Wiggins og Damion Lee 22 stig hver. Kyle Lowry skoraði 26 stig fyrir Miami og Bam Adebayo 25 stig. Jordan Poole's 11th straight game with 20+ points powers the @warriors to victory! 30 PTS | 9 AST (career high) | 7 3PM pic.twitter.com/yU84H18Ah7— NBA (@NBA) March 24, 2022 LeBron James lék ekki með Los Angeles Lakers þegar liðið tapaði fyrir Philadelphia 76ers á heimavelli, 121-126. Joel Embiid skoraði þrjátíu stig fyrir Sixers og James Harden 24. Philadelphia er í 2. sæti Austurdeildarinnar og er aðeins tveimur sigrum frá efsta sætinu. @JoelEmbiid does it on both ends in the @sixers win!30 points10 rebounds3 steals3 blocks pic.twitter.com/0zWHncuWFe— NBA (@NBA) March 24, 2022 Gott gengi Boston Celtics hélt áfram þegar liðið sigraði Utah Jazz, 125-97. Þetta var fimmti sigur Boston í röð og níundi sigurinn í síðustu tíu leikjum. Jayson Tatum og Jaylen Brown skoruðu 26 stig hvor fyrir Boston. Donovan Mitchell var langstigahæstur í liði Utah með 37 stig. Another great game for @FCHWPO Check out our @gatorade Player of the Game pic.twitter.com/pngNhQt4nj— Boston Celtics (@celtics) March 24, 2022 Úrslitin í nótt Miami 104-118 Golden State LA Lakers 121-126 Philadelphia Boston 125-97 Utah Charlotte 106-121 NY Knicks Detroit 122-101 Atlanta Indiana 109-110 Sacramento Memphis 132-120 Brooklyn Minnesota 116-125 Phoenix Oklahoma 118-102 Orlando Dallas 110-91 Houston Portland 96-133 San Antonio
Miami 104-118 Golden State LA Lakers 121-126 Philadelphia Boston 125-97 Utah Charlotte 106-121 NY Knicks Detroit 122-101 Atlanta Indiana 109-110 Sacramento Memphis 132-120 Brooklyn Minnesota 116-125 Phoenix Oklahoma 118-102 Orlando Dallas 110-91 Houston Portland 96-133 San Antonio
NBA Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Sjá meira