Tveir rússneskir íþróttamenn í langt bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2022 16:30 Ivan Kuliak sést hér eftir æfingar sínar og Z er mjög greinileg á búningi hans. Youtube Rússneskur fimleikamaður og rússneskur skákmaður voru í dag dæmdir í langt keppnisbann af alþjóðasamböndum sínum fyrir að sýna Valdimír Pútín stuðning. Tvítugi fimleikamaðurinn Ivan Kuljak var dæmdur í eins árs bann af Alþjóðafimleikasambandinu fyrir að teikna Z á keppnisbúning sinn á heimsbikarmóti þar sem hann vann bronsverðlaun. Alþjóðafimleikasambandið, FIG, vill einnig að þjálfarinn Igor Kalabushkin og liðstjórinn Valentina Rodjonenko fái samskonar bann. Z er tákn fyrir réttmæti innrásar Rússa inn í Úkraínu. Ivan Kuljak, ruski telovadec, ki je pred dnevi na svetovnem pokalu v gimnastiki poleg ukrajinskega telovadca nosil vojni simbol Z, je spregovoril o svoji potezi. Poleg tega je priznal, da bi to naredil e enkrat, e bi imel mo nost. https://t.co/k3qk3BrdHR pic.twitter.com/1MectIAkHd— SiolNET Sportal (@SiolSPORTAL) March 9, 2022 Rússneski skákmaðurinn Sergei Karjakin fékk hálfs árs bann frá keppni hjá Alþjóðaskáksambandinu, FIDE. Karjakin hefur margoft lýst yfir stuðningi sínum við Vladímír Pútín Rússlandsforseta. Hann hefur skrifað Pútín bréf þar sem hann hrósaði forsetanum fyrir innrásina í Rússland. Hann kallaði líka yfirvöld í Úkraínu nasista eins og Pútín hefur gert svo oft. FIDE Ethics imposes a 6-month ban on KarjakinThe FIDE Ethics and Disciplinary Commission (EDC) has reached a verdict on the case 2/2022, relating to public statements by grandmasters Sergey Karjakin (FIDE ID 14109603) and Sergei Shipov (FIDE ID 4113624). 1/5 pic.twitter.com/kOFFtd2CPX— International Chess Federation (@FIDE_chess) March 21, 2022 Fimleikar Skák Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Sjá meira
Tvítugi fimleikamaðurinn Ivan Kuljak var dæmdur í eins árs bann af Alþjóðafimleikasambandinu fyrir að teikna Z á keppnisbúning sinn á heimsbikarmóti þar sem hann vann bronsverðlaun. Alþjóðafimleikasambandið, FIG, vill einnig að þjálfarinn Igor Kalabushkin og liðstjórinn Valentina Rodjonenko fái samskonar bann. Z er tákn fyrir réttmæti innrásar Rússa inn í Úkraínu. Ivan Kuljak, ruski telovadec, ki je pred dnevi na svetovnem pokalu v gimnastiki poleg ukrajinskega telovadca nosil vojni simbol Z, je spregovoril o svoji potezi. Poleg tega je priznal, da bi to naredil e enkrat, e bi imel mo nost. https://t.co/k3qk3BrdHR pic.twitter.com/1MectIAkHd— SiolNET Sportal (@SiolSPORTAL) March 9, 2022 Rússneski skákmaðurinn Sergei Karjakin fékk hálfs árs bann frá keppni hjá Alþjóðaskáksambandinu, FIDE. Karjakin hefur margoft lýst yfir stuðningi sínum við Vladímír Pútín Rússlandsforseta. Hann hefur skrifað Pútín bréf þar sem hann hrósaði forsetanum fyrir innrásina í Rússland. Hann kallaði líka yfirvöld í Úkraínu nasista eins og Pútín hefur gert svo oft. FIDE Ethics imposes a 6-month ban on KarjakinThe FIDE Ethics and Disciplinary Commission (EDC) has reached a verdict on the case 2/2022, relating to public statements by grandmasters Sergey Karjakin (FIDE ID 14109603) and Sergei Shipov (FIDE ID 4113624). 1/5 pic.twitter.com/kOFFtd2CPX— International Chess Federation (@FIDE_chess) March 21, 2022
Fimleikar Skák Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Sjá meira