Michael Bolton, Jewel, Macy Gray og Sisqó meðal þeirra sem keppa í bandaríska Eurovision Elísabet Hanna skrifar 21. mars 2022 15:30 Kelly Clarkson og Snoop Dogg verða kynnar í nýrri bandarískri söngvakeppni, byggðri á Eurovision. Skjáskot/Instagram Bandaríska útgáfan af Eurovision fer af stað í dag og mun standa yfir í átta vikur undir nafninu Ameríska söngvakeppnin. Þar munu keppendur flytja frumsamin lög sem keppa um atkvæði þjóðarinnar og eru margar stjörnur búnar að taka að sér hlutverk flytjanda. Keppnin verður í átta vikur Í keppninni koma fram tónlistaratriði frá öllum fimmtíu ríkjunum, fimm bandarískum svæðum og höfuðborginni sjálfri. Viðburðurinn fer fram á átta vikum og verða allar útsendingarnar í beinni útsendingu. Að átta vikum loknum hefur einn sigurvegari verið valinn. View this post on Instagram A post shared by Kelly Clarkson (@kellyclarkson) Stjörnurnar keppa og kynna Líkt og Vísir hefur áður greint frá verða Kelly Clarkson og Snoop Dogg kynnar. Keppnin hefur takmarkað sig við sex einstaklinga á sviðinu líkt og í Eurovision keppninni sem við þekkjum í dag. Stjörnur á borð við Michael Bolton, Jewel, Macy Grey og Sisqó eru meðal þeirra sem hafa tekið að sér að flytja lag í keppninni. Sisqó er hvað þekktastur fyrir lagið Thong song sem var vinsælt um aldamótin. View this post on Instagram A post shared by Michael Bolton (@michaelboltonpics) Skipulag keppninnar Dómnefndin samanstendur af 56 einstaklingum úr tónlistarheiminum, einn frá hverju ríki eða svæði. Keppnin byrjar á því að fyrstu fimm vikurnar eru valin fjögur lög úr hverri keppni sem fara áfram í undanúrslitin. Dómararnir velja eitt lag sem kemst í undanúrslitin og síðan velja áhorfendur þrjú lög sem fara áfram. View this post on Instagram A post shared by Macy Gray (@macygray) Eftir að fimm fyrstu kvöldin hafa farið fram og undanúrslitin, sem skiptast upp í tvö kvöld, eru að byrja velja dómararnir einnig tvö lög sem fá uppreisn æru og fara áfram. Þá verða alls tuttugu og tvö atriði sem keppa í undanúrslitunum. Að þeim loknum hafa tíu atriði verið valin til þess að keppa á úrslitakvöldinu. View this post on Instagram A post shared by Jewel (@jewel) Tólf stig á úrslitakvöldinu Á úrslitakvöldinu sjálfu verða veitt tólf stig bæði frá dómnefndinni og áhorfendum en það er kerfi sem Eurovision aðdáendur kannast vel við. Stig verða gefin bæði gefin frá dómurum og áhorfendum. Að stigagjöf lokinni verður sigurvegarinn fyrir besta frumsamda lagið krýndur. Eurovision Tónlist Bandaríska söngvakeppnin Tengdar fréttir Snoop Dogg og Kelly Clarkson kynnar í bandarísku útgáfunni af Eurovision Bandaríkjamenn ætla að halda sína eigin útgáfu af Eurovision, Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva. Svo virðist sem keppnin muni einfaldlega einfaldlega heita American Song Contest. 14. febrúar 2022 14:41 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Keppnin verður í átta vikur Í keppninni koma fram tónlistaratriði frá öllum fimmtíu ríkjunum, fimm bandarískum svæðum og höfuðborginni sjálfri. Viðburðurinn fer fram á átta vikum og verða allar útsendingarnar í beinni útsendingu. Að átta vikum loknum hefur einn sigurvegari verið valinn. View this post on Instagram A post shared by Kelly Clarkson (@kellyclarkson) Stjörnurnar keppa og kynna Líkt og Vísir hefur áður greint frá verða Kelly Clarkson og Snoop Dogg kynnar. Keppnin hefur takmarkað sig við sex einstaklinga á sviðinu líkt og í Eurovision keppninni sem við þekkjum í dag. Stjörnur á borð við Michael Bolton, Jewel, Macy Grey og Sisqó eru meðal þeirra sem hafa tekið að sér að flytja lag í keppninni. Sisqó er hvað þekktastur fyrir lagið Thong song sem var vinsælt um aldamótin. View this post on Instagram A post shared by Michael Bolton (@michaelboltonpics) Skipulag keppninnar Dómnefndin samanstendur af 56 einstaklingum úr tónlistarheiminum, einn frá hverju ríki eða svæði. Keppnin byrjar á því að fyrstu fimm vikurnar eru valin fjögur lög úr hverri keppni sem fara áfram í undanúrslitin. Dómararnir velja eitt lag sem kemst í undanúrslitin og síðan velja áhorfendur þrjú lög sem fara áfram. View this post on Instagram A post shared by Macy Gray (@macygray) Eftir að fimm fyrstu kvöldin hafa farið fram og undanúrslitin, sem skiptast upp í tvö kvöld, eru að byrja velja dómararnir einnig tvö lög sem fá uppreisn æru og fara áfram. Þá verða alls tuttugu og tvö atriði sem keppa í undanúrslitunum. Að þeim loknum hafa tíu atriði verið valin til þess að keppa á úrslitakvöldinu. View this post on Instagram A post shared by Jewel (@jewel) Tólf stig á úrslitakvöldinu Á úrslitakvöldinu sjálfu verða veitt tólf stig bæði frá dómnefndinni og áhorfendum en það er kerfi sem Eurovision aðdáendur kannast vel við. Stig verða gefin bæði gefin frá dómurum og áhorfendum. Að stigagjöf lokinni verður sigurvegarinn fyrir besta frumsamda lagið krýndur.
Eurovision Tónlist Bandaríska söngvakeppnin Tengdar fréttir Snoop Dogg og Kelly Clarkson kynnar í bandarísku útgáfunni af Eurovision Bandaríkjamenn ætla að halda sína eigin útgáfu af Eurovision, Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva. Svo virðist sem keppnin muni einfaldlega einfaldlega heita American Song Contest. 14. febrúar 2022 14:41 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Snoop Dogg og Kelly Clarkson kynnar í bandarísku útgáfunni af Eurovision Bandaríkjamenn ætla að halda sína eigin útgáfu af Eurovision, Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva. Svo virðist sem keppnin muni einfaldlega einfaldlega heita American Song Contest. 14. febrúar 2022 14:41