Leclerc á ráspól í fyrstu keppni ársins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2022 23:31 Max Verstappen og Charles Leclerc voru fyrstir í tímatökunni í dag. Twitter@F1 Charles Leclerc á Ferrari hafði betur gegn Max Verstappen í tímatökunni fyrir fyrsta Formúlu 1 kappakstur ársins. Lewis Hamilton var nokkuð sáttur með tímatökuna eftir erfitt undirbúningstímabil þrátt fyrir að vera ekki meðal þriggja fremstu. Verstappen er ríkjandi heimsmeistari eftir mjög dramatískan lokadag Formúlu 1 kappakstursins sá síðasta keppnistímabili. Hann kom í mark aðeins 0,123 sekúndu á eftir Leclert í tímatökunni. Pole Position babyyyyyyyy ! Happy with this, but it is only qualifying, let s finish the job tomorrow And so happy to see that after all the hard work of the last two years, we are back in the fight. @scuderiaferrari pic.twitter.com/poKAxVE3tY— Charles Leclerc (@Charles_Leclerc) March 19, 2022 Carlos Sainz, einnig á Ferrari var þriðji og Sergio Pérez – Red Bull – kom þar á eftir. Lewis Hamilton var svo fimmti. „Ég er mjög ánægður með daginn í dag miðað við hvar við höfum verið undanfarnar vikur. Það hafa verið ýmis vandræði með bílinn, það hefur verið hálfgerð martröð að keyra hann,“ sagði Hamilton í viðtali eftir akstur dagsins. Mercedes didn't get the result they wanted, but you can bet the eight-time constructor champions will keep pushing #BahrainGP #F1 @MercedesAMGF1 pic.twitter.com/0FFyzvUm93— Formula 1 (@F1) March 19, 2022 Formúla 1 fer aftur af stað á morgun, sunnudaginn 20. mars, og má reikna með hörkutímabili eftir dramatíkina á síðasta ári. Keppnin á morgun fer fram í Barein í Mið-Austurlöndum. Formúla Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Verstappen er ríkjandi heimsmeistari eftir mjög dramatískan lokadag Formúlu 1 kappakstursins sá síðasta keppnistímabili. Hann kom í mark aðeins 0,123 sekúndu á eftir Leclert í tímatökunni. Pole Position babyyyyyyyy ! Happy with this, but it is only qualifying, let s finish the job tomorrow And so happy to see that after all the hard work of the last two years, we are back in the fight. @scuderiaferrari pic.twitter.com/poKAxVE3tY— Charles Leclerc (@Charles_Leclerc) March 19, 2022 Carlos Sainz, einnig á Ferrari var þriðji og Sergio Pérez – Red Bull – kom þar á eftir. Lewis Hamilton var svo fimmti. „Ég er mjög ánægður með daginn í dag miðað við hvar við höfum verið undanfarnar vikur. Það hafa verið ýmis vandræði með bílinn, það hefur verið hálfgerð martröð að keyra hann,“ sagði Hamilton í viðtali eftir akstur dagsins. Mercedes didn't get the result they wanted, but you can bet the eight-time constructor champions will keep pushing #BahrainGP #F1 @MercedesAMGF1 pic.twitter.com/0FFyzvUm93— Formula 1 (@F1) March 19, 2022 Formúla 1 fer aftur af stað á morgun, sunnudaginn 20. mars, og má reikna með hörkutímabili eftir dramatíkina á síðasta ári. Keppnin á morgun fer fram í Barein í Mið-Austurlöndum.
Formúla Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira