Stanslaust stuð á kóranámskeiðum í Selfosskirkju Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. mars 2022 09:41 Mjög góð þátttaka hefur verið á þau kóranámskeið, sem Berglind og Edit hafa boðið upp á í Selfosskirkju. Frítt er á námskeiðin. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kóranámskeið fyrir börn í fyrsta og öðrum bekk hafa slegið í gegn í Selfosskirkju en þar er verið að þjálfa börnin upp áður en þau fara í barnakór kirkjunnar næsta vetur. Námskeiðiðin byggja á tónlistarleikjum og miklum söng. Námskeiðin fara fram í safnaðarheimili Selfosskirkju þar sem þær Kolbrún Berglind Grétarsdóttir og Edit Molnar eru leiðbeinendur. Á námskeiðunum læra krakkarnir allskonar æfingar og ekki síst reglurnar þegar maður er að undirbúa sig að fara að byrja í kór. „Við bjóðum við krökkunum að koma á frítt námskeið þar sem við syngjum og förum í leiki, ásamt því að læra reglur og tölum um að vera góð hvort við annað líka. Þetta hefur gefist alveg ofboðslega vel, þau eru að skemmta sér mjög vel krakkarnir. Þetta er bara stanslaust fjör í 50 mínútur, það er bara þannig. Þannig er lífið skemmtilegt, hafa bara stanslaust fjör,“ segir Kolbrún Berglind og bætir við. „Vonandi fá þau að kynnast hvað söngurinn gefur okkur mikið og hvað það er gaman að syngja með öðrum. Það er svo mikið kórastarf á Íslandi og þá er svo gaman að kynna fyrir börnunum þetta góða starf, sem fer fram um allt land.“ Kolbrún Berglind segir að kóranámskeiðin séu stanslaust fjör enda hafa þau slegið í gegn hjá henni og Edit.Magnús Hlynur Hreiðarsson Edit Molnar, sér um að spila á námskeiðunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Krakkarnir eru mjög ánægð og finnst skemmtilegt á kóranámskeiðinu. „Jú, þetta er bara mjög gaman og geggjað,“ segir Karen Ósk Sigurðardóttir 8 ára þátttakandi á námskeiðinu Karen Ósk Sigurðardóttir, 8 ára segir geggjað gaman á kóranámskeiðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Kórar Krakkar Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira
Námskeiðin fara fram í safnaðarheimili Selfosskirkju þar sem þær Kolbrún Berglind Grétarsdóttir og Edit Molnar eru leiðbeinendur. Á námskeiðunum læra krakkarnir allskonar æfingar og ekki síst reglurnar þegar maður er að undirbúa sig að fara að byrja í kór. „Við bjóðum við krökkunum að koma á frítt námskeið þar sem við syngjum og förum í leiki, ásamt því að læra reglur og tölum um að vera góð hvort við annað líka. Þetta hefur gefist alveg ofboðslega vel, þau eru að skemmta sér mjög vel krakkarnir. Þetta er bara stanslaust fjör í 50 mínútur, það er bara þannig. Þannig er lífið skemmtilegt, hafa bara stanslaust fjör,“ segir Kolbrún Berglind og bætir við. „Vonandi fá þau að kynnast hvað söngurinn gefur okkur mikið og hvað það er gaman að syngja með öðrum. Það er svo mikið kórastarf á Íslandi og þá er svo gaman að kynna fyrir börnunum þetta góða starf, sem fer fram um allt land.“ Kolbrún Berglind segir að kóranámskeiðin séu stanslaust fjör enda hafa þau slegið í gegn hjá henni og Edit.Magnús Hlynur Hreiðarsson Edit Molnar, sér um að spila á námskeiðunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Krakkarnir eru mjög ánægð og finnst skemmtilegt á kóranámskeiðinu. „Jú, þetta er bara mjög gaman og geggjað,“ segir Karen Ósk Sigurðardóttir 8 ára þátttakandi á námskeiðinu Karen Ósk Sigurðardóttir, 8 ára segir geggjað gaman á kóranámskeiðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Kórar Krakkar Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira