„Þær eru betri en við en það getur allt gerst“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2022 12:30 Rebekka Rán Karlsdóttir varð bikarmeistari með Snæfelli árið 2016 en kom þá ekki inn á í úrslitaleiknum. S2 Sport 1. deildarlið Snæfells komst alla leið í undanúrslit VÍS-bikarsins þar sem þær mæta Subway-deildar liði Breiðabliks í dag. Fyrirliði Hólmara er ekkert allt of bjartsýn á sigur fyrir leikinn en miði er möguleiki. „Þetta leggst bara mjög vel í okkur og bara gaman að fá að vera þarna,“ sagði Rebekka Rán Karlsdóttir, fyrirliði Snæfells. Breiðabliksliðið er á heimavelli og deild fyrir ofan. Það er því ljóst að þær eru mun sigurstranglegri í þessum leik. „Það er alltaf möguleiki og ég held að við getum alveg strítt þeim eitthvað ef við mætum hundrað prósent tilbúnar til leiks. Þær eru náttúrulega í deildinni fyrir ofan og eru betri en við en það getur allt gerst,“ sagði Rebekka sem hefur skorað 19 stig að meðaltali í leik í bikarnum í vetur. Klippa: Viðtal við Rebekku Rán Karlsdóttur Rebekka Rán var sjálf í Snæfellsliðinu sem vann titla hér fyrir nokkrum árum en þá sem aukaleikari. Nú er hún leiðtogi liðsins. „Við erum þarna nokkrar eftir en þetta er þannig séð nýtt lið. Við erum í uppbyggingu og með margar ungar stelpur með okkur. Þetta er gaman fyrir þær og við sem erum eldri og reynslumeiri reynum að skila einhverju til þeirra,“ sagði Rebekka. „Ég reikna með því að við fáum góða mætingu úr Hólminum. Það er alltaf góð mæting úr Hólminum. Ég set pressu á þau núna,“ sagði Rebekka létt að lokum. Það má sjá spjallið við hana hér fyrir ofan. Undanúrslitaleikur Breiðabliks og Snæfells fer fram í Smáranum í Kópavogi og hefst klukkan 17.15. Subway-deild kvenna Breiðablik Snæfell Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
„Þetta leggst bara mjög vel í okkur og bara gaman að fá að vera þarna,“ sagði Rebekka Rán Karlsdóttir, fyrirliði Snæfells. Breiðabliksliðið er á heimavelli og deild fyrir ofan. Það er því ljóst að þær eru mun sigurstranglegri í þessum leik. „Það er alltaf möguleiki og ég held að við getum alveg strítt þeim eitthvað ef við mætum hundrað prósent tilbúnar til leiks. Þær eru náttúrulega í deildinni fyrir ofan og eru betri en við en það getur allt gerst,“ sagði Rebekka sem hefur skorað 19 stig að meðaltali í leik í bikarnum í vetur. Klippa: Viðtal við Rebekku Rán Karlsdóttur Rebekka Rán var sjálf í Snæfellsliðinu sem vann titla hér fyrir nokkrum árum en þá sem aukaleikari. Nú er hún leiðtogi liðsins. „Við erum þarna nokkrar eftir en þetta er þannig séð nýtt lið. Við erum í uppbyggingu og með margar ungar stelpur með okkur. Þetta er gaman fyrir þær og við sem erum eldri og reynslumeiri reynum að skila einhverju til þeirra,“ sagði Rebekka. „Ég reikna með því að við fáum góða mætingu úr Hólminum. Það er alltaf góð mæting úr Hólminum. Ég set pressu á þau núna,“ sagði Rebekka létt að lokum. Það má sjá spjallið við hana hér fyrir ofan. Undanúrslitaleikur Breiðabliks og Snæfells fer fram í Smáranum í Kópavogi og hefst klukkan 17.15.
Subway-deild kvenna Breiðablik Snæfell Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti