Úkraínsk börn á leið til Íslands strandaglópar í Varsjá Smári Jökull Jónsson skrifar 16. mars 2022 23:55 Umræður og atkvæðagreiðsla um frumvarp um þungunarrof Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Úkraínsk börn og mæður þeirra, sem voru á leið til Íslands, urðu eftir á flugvellinum í Varsjá í Póllandi vegna skorts á vegabréfum. Helga Vala Helgadóttir segir í pistli á Facebook að stjórnvöld hefðu átt að laga vandamálið í síðustu viku. Í pistlinum, sem Helga Vala birtir á Facebook, kemur fram að lítil úkraínsk börn hafi ekki fengið að fara um borð í flug í Varsjá vegna skorts á vegabréfum. Engu hafi skipt þó mæður þeirra séu með fæðingarvottorð barnanna og með þau skráð í vegabréf. Hún segir þetta eitthvað sem stjórnvöld hafi átt að laga í síðustu viku. „Margir dagar á flótta, tenging við Ísland og stuðningsnet en börn á fyrsta aldursári strandaglópar á flugvelli í Varsjá.“ Hún sendi út ákall á Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra og Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra að bjarga málunum á næstu klukkustund en bætir svo við í uppfærslu neðst í pistlinum að þrátt fyrir að allir hafi verið ræstir út þá hafi börnin og mæður þeirra verið skilin eftir á flugvellinum. „Þau vita ekki hvað tekur við eða hvort þau þurfa að yfirgefa flugvöllinn. Þau hafa tapað öllum flugmiðunum og vita ekki sitt rjúkandi ráð.“ Utanríkismál Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Flóttafólk á Íslandi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Sjá meira
Í pistlinum, sem Helga Vala birtir á Facebook, kemur fram að lítil úkraínsk börn hafi ekki fengið að fara um borð í flug í Varsjá vegna skorts á vegabréfum. Engu hafi skipt þó mæður þeirra séu með fæðingarvottorð barnanna og með þau skráð í vegabréf. Hún segir þetta eitthvað sem stjórnvöld hafi átt að laga í síðustu viku. „Margir dagar á flótta, tenging við Ísland og stuðningsnet en börn á fyrsta aldursári strandaglópar á flugvelli í Varsjá.“ Hún sendi út ákall á Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra og Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra að bjarga málunum á næstu klukkustund en bætir svo við í uppfærslu neðst í pistlinum að þrátt fyrir að allir hafi verið ræstir út þá hafi börnin og mæður þeirra verið skilin eftir á flugvellinum. „Þau vita ekki hvað tekur við eða hvort þau þurfa að yfirgefa flugvöllinn. Þau hafa tapað öllum flugmiðunum og vita ekki sitt rjúkandi ráð.“
Utanríkismál Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Flóttafólk á Íslandi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Sjá meira