Dagskráin í dag: Fótbolti, golf og rafíþróttir Atli Arason skrifar 17. mars 2022 06:00 Ror McIlroy verður í eldlínunni á Valspar Championship í dag. AP/Jane Barlow Það eru 11 beinar útsendingar á sport stöðvum Stöðvar 2 í dag. Fótbolti og golf verða í aðalhlutverki. Stöð 2 Sport Hjammi og Gummi Ben eru á sínum stað í þættinum Þeir tveir sem hefst klukkan 19:10. Stöð 2 Sport 2 Leicester City ferðast til Rennes í norður Frakklandi til að leika við Stade Rennais í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Leicester leiðir einvígið eftir 2-0 sigur í fyrri viðureigninni. Útsending hefst 17:45 á Stöð 2 Sport 2. West Ham og Sevilla eigast við í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar klukkan 19:50. Sevilla er með eins marks forskot eftir sigur í fyrri leiknum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17:45 fer af stað útsending á leik Rauðu Stjörnunnar og Rangers í Evrópudeildinni í fótbolta. Rangers er 0-3 yfir í leiknum eftir sigur á heimavelli. Sverrir Ingi og félagar í PAOK fara til Belgíu í heimsókn hjá Gent í beinni útsendingu klukkan 19:50. Jafntefli dugar PAOK eftir eins mark sigur í fyrri viðureigninni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10:00 hefst útsending af Aramco Saudi Ladies International mótinu sem er hluti af LET Evrópumótaröðinni í golfi. Guðrún Brá Björgvinsdóttir er meðal keppanda á mótinu. Leverkusen fær Atalanta í heimsókn í síðari leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Atalanta leiðir 3-2 eftir fyrri viðureignina. Útsending hefst klukkan 17:45. Roma, sem leiðir 1-0, fær hollenska liðið Vitesse í hemsókn í síðari leik liðanna í Sambandsdeildinni klukkan 19:50. Stöð 2 Golf Steyn City mótið í Suður-Afríku fer af stað í beinni á Stöð 2 Golf klukkan 10:30. Steyn City er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Klukkan 18:00 hefst Valspar Championship mótið í beinni útsendingu en Valspar Championship fer fram í Flórída og er hluti af PGA mótaröðinni. Stöð 2 eSport Framhaldsskólaleikar rafíþróttasambands Íslands, FRÍS, halda áfram á morgun. Ríkjandi meistarar í Tækniskólanum mun mæta MÁ í undanúrslitum í beinni klukkan 19:30. Dagskráin í dag Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Rooney er ósammála Gerrard Sæmundur heimsmeistari aftur Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sjá meira
Stöð 2 Sport Hjammi og Gummi Ben eru á sínum stað í þættinum Þeir tveir sem hefst klukkan 19:10. Stöð 2 Sport 2 Leicester City ferðast til Rennes í norður Frakklandi til að leika við Stade Rennais í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Leicester leiðir einvígið eftir 2-0 sigur í fyrri viðureigninni. Útsending hefst 17:45 á Stöð 2 Sport 2. West Ham og Sevilla eigast við í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar klukkan 19:50. Sevilla er með eins marks forskot eftir sigur í fyrri leiknum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17:45 fer af stað útsending á leik Rauðu Stjörnunnar og Rangers í Evrópudeildinni í fótbolta. Rangers er 0-3 yfir í leiknum eftir sigur á heimavelli. Sverrir Ingi og félagar í PAOK fara til Belgíu í heimsókn hjá Gent í beinni útsendingu klukkan 19:50. Jafntefli dugar PAOK eftir eins mark sigur í fyrri viðureigninni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10:00 hefst útsending af Aramco Saudi Ladies International mótinu sem er hluti af LET Evrópumótaröðinni í golfi. Guðrún Brá Björgvinsdóttir er meðal keppanda á mótinu. Leverkusen fær Atalanta í heimsókn í síðari leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Atalanta leiðir 3-2 eftir fyrri viðureignina. Útsending hefst klukkan 17:45. Roma, sem leiðir 1-0, fær hollenska liðið Vitesse í hemsókn í síðari leik liðanna í Sambandsdeildinni klukkan 19:50. Stöð 2 Golf Steyn City mótið í Suður-Afríku fer af stað í beinni á Stöð 2 Golf klukkan 10:30. Steyn City er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Klukkan 18:00 hefst Valspar Championship mótið í beinni útsendingu en Valspar Championship fer fram í Flórída og er hluti af PGA mótaröðinni. Stöð 2 eSport Framhaldsskólaleikar rafíþróttasambands Íslands, FRÍS, halda áfram á morgun. Ríkjandi meistarar í Tækniskólanum mun mæta MÁ í undanúrslitum í beinni klukkan 19:30.
Dagskráin í dag Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Rooney er ósammála Gerrard Sæmundur heimsmeistari aftur Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sjá meira