Njarðvíkingar hafa beðið í 1.220 daga eftir að vinna KR í Ljónagryfjunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2022 15:30 Nicolas Richotti skoraði bara eitt stig í fyrri leiknum og klikkaði þá á öllum níu skotum sínum utan af velli. Hann fékk líka fimm villur. Vísir/Bára Dröfn Njarðvíkingar taka á móti KR í Subway-deild karla í körfubolta í Ljónagryfjunni í kvöld en þetta er frestaður leikur. Njarðvíkingar eru í toppbaráttu deildarinnar á sama tíma og KR-ingar eru að berjast um að komast í úrslitakeppnina. Eftir tap í framlengingu í Keflavík á föstudagskvöldið þá datt KR út úr úrslitakeppnissæti. Liðið er nú í níunda sætinu. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Hann hefst klukkan 19.15 en útsendingin byrjar klukkan 19.00. Það er orðið langt síðan að Njarðvík vann KR í Ljónagryfjunni eða rúmir fjörutíu mánuðir. Njarðvík vann KR síðast á heimavelli sínum 9. nóvember 2018 en síðan eru liðnir meira en 1.220 dagar. KR hefur unnið tvo síðustu leiki sína í Ljónagryfjunni, með fjórum stigum í fyrra og svo með sex stigum árið 2020. KR-ingar hafa enn fremur unnið níu af síðustu ellefu deildarleikjum liðanna í Ljónagryfjunni en þar erum við að tala um innbyrðis leiki félaganna frá og með árinu 2010. Njarðvíkingar hafa verið í miklum vandræðum með KR síðustu ár en liðið þeirra í dag ætti að hafa alla burði til að breyta því í kvöld. Það gæti kannski orðið erfiðara verkefni en taflan sýnir. KR vann nefnilega fyrri leik liðanna í Vesturbænum með sextán stiga mun, 91-75. Njarðvíkingar voru þá án þeirra Hauks Helga Pálssonar og Loga Gunnarssonar og munar um minna. Síðustu deildarleikir NJarðvíkur og KR í Ljónagryjunni: 2020-21: KR vann 4 stiga sigur (81-77) 2019-20: KR vann 6 stiga sigur (87-81) 2018-19: Njarðvík vann 18 stiga sigur (85-67) 2017-18: KR vann 4 stiga sigur (73-69) 2016-17: KR vann 1 stigs sigur (81-80) 2015-16: KR vann 11 stiga sigur (100-89) 2014-15: KR vann 10 stiga sigur (86-76) 2013-14: KR vann 9 stiga sigur (83-74) 2012-13: Njarðvík vann 11 stiga sigur (88-77) 2011-12: KR vann 10 stiga sigur (98-88) 2010-11: KR vann 20 stiga sigur (91-71) Samtals: 9 sigrar hjá KR 2 sigrar hjá Njarðvík Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla KR UMF Njarðvík Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Njarðvíkingar eru í toppbaráttu deildarinnar á sama tíma og KR-ingar eru að berjast um að komast í úrslitakeppnina. Eftir tap í framlengingu í Keflavík á föstudagskvöldið þá datt KR út úr úrslitakeppnissæti. Liðið er nú í níunda sætinu. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Hann hefst klukkan 19.15 en útsendingin byrjar klukkan 19.00. Það er orðið langt síðan að Njarðvík vann KR í Ljónagryfjunni eða rúmir fjörutíu mánuðir. Njarðvík vann KR síðast á heimavelli sínum 9. nóvember 2018 en síðan eru liðnir meira en 1.220 dagar. KR hefur unnið tvo síðustu leiki sína í Ljónagryfjunni, með fjórum stigum í fyrra og svo með sex stigum árið 2020. KR-ingar hafa enn fremur unnið níu af síðustu ellefu deildarleikjum liðanna í Ljónagryfjunni en þar erum við að tala um innbyrðis leiki félaganna frá og með árinu 2010. Njarðvíkingar hafa verið í miklum vandræðum með KR síðustu ár en liðið þeirra í dag ætti að hafa alla burði til að breyta því í kvöld. Það gæti kannski orðið erfiðara verkefni en taflan sýnir. KR vann nefnilega fyrri leik liðanna í Vesturbænum með sextán stiga mun, 91-75. Njarðvíkingar voru þá án þeirra Hauks Helga Pálssonar og Loga Gunnarssonar og munar um minna. Síðustu deildarleikir NJarðvíkur og KR í Ljónagryjunni: 2020-21: KR vann 4 stiga sigur (81-77) 2019-20: KR vann 6 stiga sigur (87-81) 2018-19: Njarðvík vann 18 stiga sigur (85-67) 2017-18: KR vann 4 stiga sigur (73-69) 2016-17: KR vann 1 stigs sigur (81-80) 2015-16: KR vann 11 stiga sigur (100-89) 2014-15: KR vann 10 stiga sigur (86-76) 2013-14: KR vann 9 stiga sigur (83-74) 2012-13: Njarðvík vann 11 stiga sigur (88-77) 2011-12: KR vann 10 stiga sigur (98-88) 2010-11: KR vann 20 stiga sigur (91-71) Samtals: 9 sigrar hjá KR 2 sigrar hjá Njarðvík Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Síðustu deildarleikir NJarðvíkur og KR í Ljónagryjunni: 2020-21: KR vann 4 stiga sigur (81-77) 2019-20: KR vann 6 stiga sigur (87-81) 2018-19: Njarðvík vann 18 stiga sigur (85-67) 2017-18: KR vann 4 stiga sigur (73-69) 2016-17: KR vann 1 stigs sigur (81-80) 2015-16: KR vann 11 stiga sigur (100-89) 2014-15: KR vann 10 stiga sigur (86-76) 2013-14: KR vann 9 stiga sigur (83-74) 2012-13: Njarðvík vann 11 stiga sigur (88-77) 2011-12: KR vann 10 stiga sigur (98-88) 2010-11: KR vann 20 stiga sigur (91-71) Samtals: 9 sigrar hjá KR 2 sigrar hjá Njarðvík
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla KR UMF Njarðvík Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira