Stórleikarinn William Hurt látinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. mars 2022 23:13 William Hurt heldur ræðu á kvikmyndahátíðinni í Santa Barbara árið 2017. Getty/Winkelmeyer Bandaríski stórleikarinn William Hurt er látinn aðeins 71 árs. Hurt hlaut meðal annars Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í bíómyndinni Kiss of the Spider Woman árið 1986 auk tveggja tilnefninga fyrir leik sinn í myndunum Broadcast News og Children of a Lesser God. Leikarinn fæddist árið 1950, lagði stund á guðfræði en sneri sér síðar að leiklistinni og hóf nám í Julliard árið 1972. Eftir að hafa leikið í leikhúsi landaði hann sínu fyrsta stóra hlutverki í kvikmyndinni Altered States árið 1980. Hurt skaust skömmu síðar upp á stjörnuhimininn þegar hann lék í kvikmyndinni Body Heat, þar sem hann lék á móti leikkonunni Kathleen Turner. Sonur Hurt sagði í yfirlýsingu í dag að leikarinn hafi dáið af náttúrulegum orsökum: „Það hryggir mig að tilkynna það að William Hurt, faðir minn, sé látinn. Andlátið ber að aðeins viku fyrir 72 ára afmæli hans. Hann lést af náttúrulegum orsökum í faðmi fjölskyldu sinnar í dag,“ segir hjá Guardian. Þá hefur leikarinn leikið í fjölmörgum Marvel myndum síðustu ár, þar á meðal Captain America, Black Widow og ofurhetjumyndunum Avengers. Þá hafði hann leikið í þáttunum Goliath síðan 2016. Leikarinn skilur eftir sig fjögur börn. Bandaríkin Hollywood Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Hurt hlaut meðal annars Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í bíómyndinni Kiss of the Spider Woman árið 1986 auk tveggja tilnefninga fyrir leik sinn í myndunum Broadcast News og Children of a Lesser God. Leikarinn fæddist árið 1950, lagði stund á guðfræði en sneri sér síðar að leiklistinni og hóf nám í Julliard árið 1972. Eftir að hafa leikið í leikhúsi landaði hann sínu fyrsta stóra hlutverki í kvikmyndinni Altered States árið 1980. Hurt skaust skömmu síðar upp á stjörnuhimininn þegar hann lék í kvikmyndinni Body Heat, þar sem hann lék á móti leikkonunni Kathleen Turner. Sonur Hurt sagði í yfirlýsingu í dag að leikarinn hafi dáið af náttúrulegum orsökum: „Það hryggir mig að tilkynna það að William Hurt, faðir minn, sé látinn. Andlátið ber að aðeins viku fyrir 72 ára afmæli hans. Hann lést af náttúrulegum orsökum í faðmi fjölskyldu sinnar í dag,“ segir hjá Guardian. Þá hefur leikarinn leikið í fjölmörgum Marvel myndum síðustu ár, þar á meðal Captain America, Black Widow og ofurhetjumyndunum Avengers. Þá hafði hann leikið í þáttunum Goliath síðan 2016. Leikarinn skilur eftir sig fjögur börn.
Bandaríkin Hollywood Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira