Forsetinn byrjar bingó í Kolaportinu Árni Sæberg skrifar 13. mars 2022 11:08 Guðni Th. Jóhannesson forseti er með bók um landhelgismálið í smíðum. Stöð 2/Egill Kolaportsmessa dagsins verður sérlega hátíðleg en sjálfur forseti Íslands mun heiðra messugesti með nærveru sinni. Að lokinni messu mun forsetinn draga fyrstu kúluna í bingói sem er sérhannað til að kenna íslensku. Unnið er að því að efla Kolaportsmessu sem er menningarviðburður sem haldinn hefur verið reglulega í um tuttugu ár, að sögn Bjarna Karlssonar sem hefur meðal annars þjónað Kolaportinu. Kolaportsmessur sækir breiður hópur fólks. „Það þarf enginn að útskýra komu sína í Kolaportið, alls konar fólk mætir og það er meira að segja kalt á krana, ef menn vilja það,“ segir Bjarni. Í samvinnu við nýja rekstraraðila, þá Ívar Trausta Jósafatsson og Gunnar Hákonarsonar, hefur messan fengið nýtt og betra húsnæði. Í dag munu þeir Ívar Trausti og Gunnar fylgja Guðna Th. Jóhannesson í kynningarferð um Kolaportið þar sem hann mun heilsa upp á söluaðila og gesti. Fyrst mun hann þó flytja ávarp í messu sem séra Bjarni Karlson leiðir ásamt Ragnheiði Sverrisdóttur djákna. Að sögn Bjarna er Ragnheiður „legend“ í kirkjustarfi á Íslandi. Guðrún Árný Karlsdóttir flytur óskalög í salnum áður en messan hefst svo gott er að koma snemma í góð sæti Heimsókn forseta mun ljúka með því að hann dregur fyrsta hugtakið í svokölluðu BROS-BINGÓ sem er skemmtilegur leikur þar sem þátttakendur auka íslenskan orðaforða undir handleiðslu Daða Guðjónssonar kennara, sem hannaði leikinn. Trúmál Reykjavík Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Sjá meira
Unnið er að því að efla Kolaportsmessu sem er menningarviðburður sem haldinn hefur verið reglulega í um tuttugu ár, að sögn Bjarna Karlssonar sem hefur meðal annars þjónað Kolaportinu. Kolaportsmessur sækir breiður hópur fólks. „Það þarf enginn að útskýra komu sína í Kolaportið, alls konar fólk mætir og það er meira að segja kalt á krana, ef menn vilja það,“ segir Bjarni. Í samvinnu við nýja rekstraraðila, þá Ívar Trausta Jósafatsson og Gunnar Hákonarsonar, hefur messan fengið nýtt og betra húsnæði. Í dag munu þeir Ívar Trausti og Gunnar fylgja Guðna Th. Jóhannesson í kynningarferð um Kolaportið þar sem hann mun heilsa upp á söluaðila og gesti. Fyrst mun hann þó flytja ávarp í messu sem séra Bjarni Karlson leiðir ásamt Ragnheiði Sverrisdóttur djákna. Að sögn Bjarna er Ragnheiður „legend“ í kirkjustarfi á Íslandi. Guðrún Árný Karlsdóttir flytur óskalög í salnum áður en messan hefst svo gott er að koma snemma í góð sæti Heimsókn forseta mun ljúka með því að hann dregur fyrsta hugtakið í svokölluðu BROS-BINGÓ sem er skemmtilegur leikur þar sem þátttakendur auka íslenskan orðaforða undir handleiðslu Daða Guðjónssonar kennara, sem hannaði leikinn.
Trúmál Reykjavík Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Sjá meira