Framúrskarandi vefir 2021 verðlaunaðir Árni Sæberg skrifar 12. mars 2022 14:04 Eva Ruza og Hjálmar Örn afhentu verlaunin í gær. Íslensku vefverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í gærkvöldikvöld og voru framúrskarandi vefir ársins 2021 verðlaunaðir. Þetta er í 21. sinn sem verðlaunin eru veitt. Dómnefnd skipuð 61 dómara valdi bestu vefina út frá gæðum forritunar, hönnunar, notendaupplifunar, efnissköpunar, aðgengis og sköpunargleði. Veitt voru verðlaun í þrettán flokkum auk sérstakra verðlauna fyrir Verkefni ársins, hönnun og viðmót, gæluverkefni og aðgengismál. Íslensku vefverðlaunin 2021 Verkefni ársins 2021 – Besti íslenski vefurinn: Ísland.is Unnið af: Júní, Stefnu og Stafrænu Íslandi Viðurkenning fyrir aðgengismál: Mínar Síður á Ísland.is Unnið af Stafrænu Íslandi, Hugsmiðjunni og Sendiráðinu Gæluverkefni ársins: Þykjó Unnið af Ívari Erni Björnssyni fyrir hönd Kartöflu og Sigurbjörgu Stefánsdóttur fyrir hönd Þykjó Samfélagsvefur ársins: Vefur Landsbjargar Unnið af Landsbjörgu og Hugsmiðjunni Opinberi vefur ársins: Ísland.is Unnið af Júní, Stefnu og Stafrænu Íslandi App ársins: Ökuvísir Framleiðendur: VÍS, Júní, thorir.com, Origo og Deloitte Efnis- og fréttaveita ársins: Minningar.is Unnið af Minningum og Hugsmiðjunni Vefkerfi ársins: Mínar síður á Ísland.is Framleiðendur: Stafrænt Ísland, Hugsmiðjan og Sendiráðið Söluvefur ársins: Dominos.is Unnið af Vettvangi Markaðsvefur ársins: Google Quantum AI Education Framleitt af Aranja, Enum og Upperquad Stafræn lausn ársins: Skannað og skundað í snjallverslun Krónunnar Unnið af: Krónunni, Reon, Metal, Festi og Edico. Tæknilausn ársins: Ökuvísir Framleiðendur: VÍS, Júní, thorir.com, Origo og Deloitte Fyrirtækjavefur – lítil fyrirtæki: Hopp.bike Unnið af Hopp og Aranja Fyrirtækjavefur – meðalstór fyrirtæki: ORF líftækni Unnið af ORF líftækni og Hugsmiðjunni Fyrirtækjavefur – stór fyrirtæki: TM.is Unnið af TM, Kolibri og Tvist Hönnun og viðmót ársins: Rafræni ráðgjafinn Framleitt af Jökulá og Verði Tilnefningar til verðlaunanna má sjá hér. Stafræn þróun Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Þetta er í 21. sinn sem verðlaunin eru veitt. Dómnefnd skipuð 61 dómara valdi bestu vefina út frá gæðum forritunar, hönnunar, notendaupplifunar, efnissköpunar, aðgengis og sköpunargleði. Veitt voru verðlaun í þrettán flokkum auk sérstakra verðlauna fyrir Verkefni ársins, hönnun og viðmót, gæluverkefni og aðgengismál. Íslensku vefverðlaunin 2021 Verkefni ársins 2021 – Besti íslenski vefurinn: Ísland.is Unnið af: Júní, Stefnu og Stafrænu Íslandi Viðurkenning fyrir aðgengismál: Mínar Síður á Ísland.is Unnið af Stafrænu Íslandi, Hugsmiðjunni og Sendiráðinu Gæluverkefni ársins: Þykjó Unnið af Ívari Erni Björnssyni fyrir hönd Kartöflu og Sigurbjörgu Stefánsdóttur fyrir hönd Þykjó Samfélagsvefur ársins: Vefur Landsbjargar Unnið af Landsbjörgu og Hugsmiðjunni Opinberi vefur ársins: Ísland.is Unnið af Júní, Stefnu og Stafrænu Íslandi App ársins: Ökuvísir Framleiðendur: VÍS, Júní, thorir.com, Origo og Deloitte Efnis- og fréttaveita ársins: Minningar.is Unnið af Minningum og Hugsmiðjunni Vefkerfi ársins: Mínar síður á Ísland.is Framleiðendur: Stafrænt Ísland, Hugsmiðjan og Sendiráðið Söluvefur ársins: Dominos.is Unnið af Vettvangi Markaðsvefur ársins: Google Quantum AI Education Framleitt af Aranja, Enum og Upperquad Stafræn lausn ársins: Skannað og skundað í snjallverslun Krónunnar Unnið af: Krónunni, Reon, Metal, Festi og Edico. Tæknilausn ársins: Ökuvísir Framleiðendur: VÍS, Júní, thorir.com, Origo og Deloitte Fyrirtækjavefur – lítil fyrirtæki: Hopp.bike Unnið af Hopp og Aranja Fyrirtækjavefur – meðalstór fyrirtæki: ORF líftækni Unnið af ORF líftækni og Hugsmiðjunni Fyrirtækjavefur – stór fyrirtæki: TM.is Unnið af TM, Kolibri og Tvist Hönnun og viðmót ársins: Rafræni ráðgjafinn Framleitt af Jökulá og Verði Tilnefningar til verðlaunanna má sjá hér.
Stafræn þróun Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira