Aftur saman eða jafnvel aldrei í sundur Elísabet Hanna skrifar 9. mars 2022 14:30 Parið á að hafa hætt saman í febrúar en það er fátt sem gefur það til kynna. Getty/ Alberto E. Rodriguez/Bertrand Rindoff Petroff Leikkonan Shailene Woodley og íþróttamaðurinn Aaron Rodgers voru samkvæmt heimildum hætt saman. Þau staðfestu þó aldrei sambandsslitin sjálf og virðast í dag vera byrjuð aftur saman eða hafa mögulega alltaf verið saman. Heimildarmaður segir sambandið búið Í febrúar gaf heimildarmaður þær upplýsingar að parið hafi slitið trúlofun sinni en þau trúlofuðust ári áður. Sambandsslitin voru stórar fréttir erlendis en parið staðfesti sambandsslitin þó aldrei sjálf. Stuttu eftir að fréttirnar fóru á flug setti Aaron mynd á samfélagsmiðla sína með eftirfarandi texta til Shailene ásamt mynd af þeim að kúra. Myndin sem Aaron birti af þeim með textanum.Skjáskot/Instagram „Takk fyrir að leyfa mér að eltast við þig fyrstu mánuðina eftir að við hittumst og loksins leyfa mér að ná þér og vera partur af lífinu þínu. Takk fyrir að standa alltaf með mér, fyrir ótrúlegu góðmennskuna sem þú sýnir mér og öllum sem þú hittir og fyrir að sýna mér hvernig skilyrðislaus ást lítur út. Ég elska þig og er þakklátur fyrir þig.“ Reyndi mögulega að blása af sögusagnir Þegar Aaron setti myndina og textann í loftið komu fréttir um það að hann væri að heiðra fyrrverandi unnustu sína á samfélagsmiðlum en sumir veltu því fyrir sér hvort hann hafi verið að reyna að blása á sögusagnir um að þau væru hætt saman. Sérstaklega þar sem hann sagði í viðtali daginn eftir að hún væri frábær félagi til þess að fara í gegnum lífið með og að eiga slíkan félaga geri lífið betra. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Aftur eða alltaf saman Nú hefur parið sést saman meðal annars í brúðkaupi vina sinni, versla í matin og í ferðalagi til Flórída þar sem hann er að byrja að spila. Þá segja heimildir að þau séu byrjuð aftur saman. Parið er ekki mikið að ræða sambandið í fjölmiðlum svo það verður áhugavert að sjá hvort að við fáum einhverntímann svör við því hvort að þau séu byrjuð aftur saman eða hafi hreinlega alltaf verið saman. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Sá besti og Shailene Woodley trúlofuð Aaron Rodgers, verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar á síðasta tímabili, er trúlofaður stórleikkonunni Shailene Woodley. 23. febrúar 2021 16:00 Áætlað að Big Little Lies snúi aftur í júní Nicole Kidman, sem fer með hlutverk Celeste í þáttunum, sagðist telja að þættirnir myndu snúa aftur í júní. 7. janúar 2019 20:16 Spá Adrift þriðja sæti á lista yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs Er myndin sögð upplögð fyrir ungt fólk í leit að afþreyingu á stefnumótum og gæti því komið sterk inn á þessari helgi. 31. maí 2018 10:42 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Heimildarmaður segir sambandið búið Í febrúar gaf heimildarmaður þær upplýsingar að parið hafi slitið trúlofun sinni en þau trúlofuðust ári áður. Sambandsslitin voru stórar fréttir erlendis en parið staðfesti sambandsslitin þó aldrei sjálf. Stuttu eftir að fréttirnar fóru á flug setti Aaron mynd á samfélagsmiðla sína með eftirfarandi texta til Shailene ásamt mynd af þeim að kúra. Myndin sem Aaron birti af þeim með textanum.Skjáskot/Instagram „Takk fyrir að leyfa mér að eltast við þig fyrstu mánuðina eftir að við hittumst og loksins leyfa mér að ná þér og vera partur af lífinu þínu. Takk fyrir að standa alltaf með mér, fyrir ótrúlegu góðmennskuna sem þú sýnir mér og öllum sem þú hittir og fyrir að sýna mér hvernig skilyrðislaus ást lítur út. Ég elska þig og er þakklátur fyrir þig.“ Reyndi mögulega að blása af sögusagnir Þegar Aaron setti myndina og textann í loftið komu fréttir um það að hann væri að heiðra fyrrverandi unnustu sína á samfélagsmiðlum en sumir veltu því fyrir sér hvort hann hafi verið að reyna að blása á sögusagnir um að þau væru hætt saman. Sérstaklega þar sem hann sagði í viðtali daginn eftir að hún væri frábær félagi til þess að fara í gegnum lífið með og að eiga slíkan félaga geri lífið betra. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Aftur eða alltaf saman Nú hefur parið sést saman meðal annars í brúðkaupi vina sinni, versla í matin og í ferðalagi til Flórída þar sem hann er að byrja að spila. Þá segja heimildir að þau séu byrjuð aftur saman. Parið er ekki mikið að ræða sambandið í fjölmiðlum svo það verður áhugavert að sjá hvort að við fáum einhverntímann svör við því hvort að þau séu byrjuð aftur saman eða hafi hreinlega alltaf verið saman.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Sá besti og Shailene Woodley trúlofuð Aaron Rodgers, verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar á síðasta tímabili, er trúlofaður stórleikkonunni Shailene Woodley. 23. febrúar 2021 16:00 Áætlað að Big Little Lies snúi aftur í júní Nicole Kidman, sem fer með hlutverk Celeste í þáttunum, sagðist telja að þættirnir myndu snúa aftur í júní. 7. janúar 2019 20:16 Spá Adrift þriðja sæti á lista yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs Er myndin sögð upplögð fyrir ungt fólk í leit að afþreyingu á stefnumótum og gæti því komið sterk inn á þessari helgi. 31. maí 2018 10:42 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Sá besti og Shailene Woodley trúlofuð Aaron Rodgers, verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar á síðasta tímabili, er trúlofaður stórleikkonunni Shailene Woodley. 23. febrúar 2021 16:00
Áætlað að Big Little Lies snúi aftur í júní Nicole Kidman, sem fer með hlutverk Celeste í þáttunum, sagðist telja að þættirnir myndu snúa aftur í júní. 7. janúar 2019 20:16
Spá Adrift þriðja sæti á lista yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs Er myndin sögð upplögð fyrir ungt fólk í leit að afþreyingu á stefnumótum og gæti því komið sterk inn á þessari helgi. 31. maí 2018 10:42