Lagahöfundur og söngkona Let It Go hrósa úkraínsku stúlkunni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. mars 2022 15:21 Amalia hefur vakið athygli fyrir söng í neðanjarðarbyrgi í Úkraínu þar sem margt fólk faldi sig fyrir sprengjuárásum Rússa, þar á meðal mörg börn. Söngur lítillar stúlku í neðanjarðarbyrgi í Kænugarði í Úkraínu hefur vakið athygli víða um heiminn. Stúlkan sem heitir Amelia syngur lagið Let It Go úr Disney teiknimyndinni Frozen á sínu móðurmáli. Símamyndband af söngnum hefur farið víða síðustu klukkustundir en það var fyrst birt með leyfi móður stúlkunnar. Kristen Anderson-Lopez annar lagahöfundur Let It Go birti myndbandið í dag og hrósar þar stúlkunni frá Úkraínu. Flutning stúlkunnar má sjá í myndbandinu að neðan. „Kæra litla stúlka með fallegu röddina. Við eiginmaður minn sömdum þetta lag sem hluta af sögu um að lækna fjölskyldu í sársauka. Hvernig þú syngur það er eins og töfrabragð sem dreifir ljósinu í hjarta þínu og læknar alla sem heyra það. Haltu áfram að syngja! Við erum að hlusta!“ Idina Menzel, söngkonan sem syngur lagið í myndinni Frozen, skrifaði líka til hennar. „Við sjáum þig í alvöru.“ Með færslunni voru blá og gul hjörtu. Kvikmyndin Frozen kom út árið 2013 og lagið Let It Go vann Óskarsverðlaunin fyrir besta lagið. Dear Little Girl with the beautiful voice,My husband and I wrote this song as part of a story about healing a family in pain. The way you sing it is like a magic trick that spreads the light in your heart and heals everyone who hears it. Keep singing! We are listening! https://t.co/j8CnDSNJw8— Kristen Anderson-Lopez (@Lyrikris10) March 7, 2022 Úkraína Tónlist Innrás Rússa í Úkraínu Hollywood Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Símamyndband af söngnum hefur farið víða síðustu klukkustundir en það var fyrst birt með leyfi móður stúlkunnar. Kristen Anderson-Lopez annar lagahöfundur Let It Go birti myndbandið í dag og hrósar þar stúlkunni frá Úkraínu. Flutning stúlkunnar má sjá í myndbandinu að neðan. „Kæra litla stúlka með fallegu röddina. Við eiginmaður minn sömdum þetta lag sem hluta af sögu um að lækna fjölskyldu í sársauka. Hvernig þú syngur það er eins og töfrabragð sem dreifir ljósinu í hjarta þínu og læknar alla sem heyra það. Haltu áfram að syngja! Við erum að hlusta!“ Idina Menzel, söngkonan sem syngur lagið í myndinni Frozen, skrifaði líka til hennar. „Við sjáum þig í alvöru.“ Með færslunni voru blá og gul hjörtu. Kvikmyndin Frozen kom út árið 2013 og lagið Let It Go vann Óskarsverðlaunin fyrir besta lagið. Dear Little Girl with the beautiful voice,My husband and I wrote this song as part of a story about healing a family in pain. The way you sing it is like a magic trick that spreads the light in your heart and heals everyone who hears it. Keep singing! We are listening! https://t.co/j8CnDSNJw8— Kristen Anderson-Lopez (@Lyrikris10) March 7, 2022
Úkraína Tónlist Innrás Rússa í Úkraínu Hollywood Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira