Google kaupir netöryggisfyrirtæki fyrir 5,4 milljarða dala Atli Ísleifsson skrifar 8. mars 2022 14:25 Starfsemi Mandiant mun sameinast tölvuvinnsludeild Google fyrir skýið. Getty Tækni- og netrisinn Google hyggst kaupa netöryggisfyrirtækið Mandiant fyrir um 5,4 milljarða Bandaríkjadala, rúmlega 720 milljarða króna. Með kaupunum stefnir Google að því að tryggja betur gögn viðskiptavina sinna í skýinu. Í frétt CNBC segir að Google muni greiða 23 dali á hvern hlut í Mandiant sem stofnað var árið 2004. Gefi eftirlitsaðilar grænt ljós á kaupin verða um að ræða næststærstu kaup Google á öðru fyrirtæki – á eftir kaupum Google á Motorola árið 2012 fyrir 12,5 milljarða dala. Google seldi svo starfsemina til Lenovo fyrir 2,9 milljarða dala tveimur árum síðar. Þriðju stærstu kaup Google eru kaupin á snjallvöruframleiðandanum Nest, sem gengu í gegn árið 2014 og námu 3,2 milljarða dala. Mandiant mun sameinast tölvuvinnsludeild Google fyrir skýið, en deildin er nú umtalsvert minni í sniðum en sambærilegar deildir Microsoft og Amazon. Reiknað er með að kaupin gangi í gegn síðar á árinu. Google Netöryggi Bandaríkin Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Í frétt CNBC segir að Google muni greiða 23 dali á hvern hlut í Mandiant sem stofnað var árið 2004. Gefi eftirlitsaðilar grænt ljós á kaupin verða um að ræða næststærstu kaup Google á öðru fyrirtæki – á eftir kaupum Google á Motorola árið 2012 fyrir 12,5 milljarða dala. Google seldi svo starfsemina til Lenovo fyrir 2,9 milljarða dala tveimur árum síðar. Þriðju stærstu kaup Google eru kaupin á snjallvöruframleiðandanum Nest, sem gengu í gegn árið 2014 og námu 3,2 milljarða dala. Mandiant mun sameinast tölvuvinnsludeild Google fyrir skýið, en deildin er nú umtalsvert minni í sniðum en sambærilegar deildir Microsoft og Amazon. Reiknað er með að kaupin gangi í gegn síðar á árinu.
Google Netöryggi Bandaríkin Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira