Missir af öllu næsta NFL-tímabili eftir að hafa veðjað á leiki í deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2022 17:01 Calvin Ridley er leikmaður Atlanta Falcons en spilar ekki með liðinu fyrr en í fyrsta lagi eftir átján mánuði. AP/John Bazemore Calvin Ridley missti af stórum hlutum síðasta tímabils vegna persónulegra vandamála og hann verður heldur ekkert með á því næsta. NFL-deildin dæmdi í gær þennan snjalla útherja í að minnsta kosti eins árs bann frá NFL-deildinni. Ástæðan er að Ridley, sem leikur með Atlanta Falcons, gerðist sekur um að veðja á leiki í NFL sem er stranglega bannað. Ridley kom reyndar fram á samfélagsmiðlum eftir að bannið hafði verið gert opinbert og fullvissaði fylgjendur sína að hann glímdi ekki við veðmálafíkn og hefði í heildina aðeins veðjað 1500 Bandaríkjadölum eins og hann orðaði það. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Veðmál Ridley áttu sér stað á fimm dögum í nóvember 2021 en hann var þá ekki með liði sínu vegna persónulegra ástæðna. NFL tilkynnti það að Ridley getur ekki sótt um að keppnisrétt í deildinni fyrr en í frysta lagi 15. febrúar 2023. Ridley hefur rétt á að áfrýjað þessu banni og hefur til þess þrjá daga. Mörg lið hafa viljað skipta á leikmönnum við Atlanta liðið til þess að fá til sín Ridley. Forráðamenn Falcons vissu hins vegar af komandi banni og eyddu öllum slíkum viðræðum í fæðingu. Calvin Ridley hafði þegar slegið í gegn í NFL-deildinni á 2020 tímabilinu og þótt í hópi mest spennandi útherja deildarinnar. Það verður aftur á móti langt þangað til við sjáum hann aftur í NFL-leik. NFL Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Fleiri fréttir Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Schick stjarnan í sterkum sigri Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Stórundarleg hegðun O'Sullivans HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Sjá meira
NFL-deildin dæmdi í gær þennan snjalla útherja í að minnsta kosti eins árs bann frá NFL-deildinni. Ástæðan er að Ridley, sem leikur með Atlanta Falcons, gerðist sekur um að veðja á leiki í NFL sem er stranglega bannað. Ridley kom reyndar fram á samfélagsmiðlum eftir að bannið hafði verið gert opinbert og fullvissaði fylgjendur sína að hann glímdi ekki við veðmálafíkn og hefði í heildina aðeins veðjað 1500 Bandaríkjadölum eins og hann orðaði það. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Veðmál Ridley áttu sér stað á fimm dögum í nóvember 2021 en hann var þá ekki með liði sínu vegna persónulegra ástæðna. NFL tilkynnti það að Ridley getur ekki sótt um að keppnisrétt í deildinni fyrr en í frysta lagi 15. febrúar 2023. Ridley hefur rétt á að áfrýjað þessu banni og hefur til þess þrjá daga. Mörg lið hafa viljað skipta á leikmönnum við Atlanta liðið til þess að fá til sín Ridley. Forráðamenn Falcons vissu hins vegar af komandi banni og eyddu öllum slíkum viðræðum í fæðingu. Calvin Ridley hafði þegar slegið í gegn í NFL-deildinni á 2020 tímabilinu og þótt í hópi mest spennandi útherja deildarinnar. Það verður aftur á móti langt þangað til við sjáum hann aftur í NFL-leik.
NFL Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Fleiri fréttir Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Schick stjarnan í sterkum sigri Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Stórundarleg hegðun O'Sullivans HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Sjá meira