Allt að 17 látnir og 22 slasaðir eftir slagsmál á fótboltaleik í Mexíkó Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. mars 2022 13:15 Mynd frá leiknum sem um er ræðir. Getty Images Stöðva þurfti leik Queretaro og Atlas í úrvalsdeild karla í knattspyrnu í Mexíkó eftir að gríðarleg slagsmál brutust út á vellinum. Allt að 17 eru látnir og 22 eru slasaðir. Liðin sem um er ræðir eru erkifjendur en það var engan veginn hægt að spá fyrir um hryllinginn sem átti sér stað á Estadio Corregidora-vellinum á laugardag. Stöðva þurfti leikinn eftir rúmlega klukkustund vegna slagsmála stuðningsmanna í stúkunni. Slagsmálahundarnir enduðu inn á vellinum og meðan margir leikmenn flúðu inn í búningsklefa þá reyndu aðrir að róa mannskapinn. Það gekk ekki og talið er að allt að 17 manns hafi látið lífið í slagsmálunum og þá eru 22 slasaðir. 'Up to 17' killed and 22 injured in brawl between fans at Mexican football match https://t.co/zkhBtt2jK4 pic.twitter.com/uOxIwSmgOC— Mirror Football (@MirrorFootball) March 6, 2022 Fordæma slagsmálin „Mexíkóska knattspyrnusambandið fordæmir atburðina sem áttu sér stað á Estadio Corregidora-vellinum í Queretaro er heimamenn mættu Atlas síðari partinn á laugardaginn. Fótbolti á að vera öruggt svæði fyrir alla þar sem ofbeldi á ekki heima.“ segir í yfirlýsingu sambandsins. „Sambandið mun aðstoða við rannsókn málsins og sjá til þess að þeir sem eru ábyrgir verði dregnir fyrir dómara.“ Þá sagði forseti sambandsins, Mikel Arriola, að rannsókn sé þegar hafin á vallaraðstæðum en einkar fáir – ef einhverjir – öryggisverðir voru á vakt á téðum leik. „Öryggi leikmanna og stuðningsfólk er aðalatriði. Sem stofnun fordæmum við ofbeldi í allri sinni mynd,“ sagði í yfirlýsingu hans. Fótbolti Mexíkó Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Liðin sem um er ræðir eru erkifjendur en það var engan veginn hægt að spá fyrir um hryllinginn sem átti sér stað á Estadio Corregidora-vellinum á laugardag. Stöðva þurfti leikinn eftir rúmlega klukkustund vegna slagsmála stuðningsmanna í stúkunni. Slagsmálahundarnir enduðu inn á vellinum og meðan margir leikmenn flúðu inn í búningsklefa þá reyndu aðrir að róa mannskapinn. Það gekk ekki og talið er að allt að 17 manns hafi látið lífið í slagsmálunum og þá eru 22 slasaðir. 'Up to 17' killed and 22 injured in brawl between fans at Mexican football match https://t.co/zkhBtt2jK4 pic.twitter.com/uOxIwSmgOC— Mirror Football (@MirrorFootball) March 6, 2022 Fordæma slagsmálin „Mexíkóska knattspyrnusambandið fordæmir atburðina sem áttu sér stað á Estadio Corregidora-vellinum í Queretaro er heimamenn mættu Atlas síðari partinn á laugardaginn. Fótbolti á að vera öruggt svæði fyrir alla þar sem ofbeldi á ekki heima.“ segir í yfirlýsingu sambandsins. „Sambandið mun aðstoða við rannsókn málsins og sjá til þess að þeir sem eru ábyrgir verði dregnir fyrir dómara.“ Þá sagði forseti sambandsins, Mikel Arriola, að rannsókn sé þegar hafin á vallaraðstæðum en einkar fáir – ef einhverjir – öryggisverðir voru á vakt á téðum leik. „Öryggi leikmanna og stuðningsfólk er aðalatriði. Sem stofnun fordæmum við ofbeldi í allri sinni mynd,“ sagði í yfirlýsingu hans.
Fótbolti Mexíkó Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti