Seinni bylgjan: „Stjörnumenn neituðu bara að koma sér inn í leikinn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. mars 2022 12:10 Stjarnan komst lítt áleiðis gegn Val. Vísir/Hulda Margrét Fyrir leik Vals og Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta var búist við öruggum sigri Valsmanna þar sem þeir höfðu unnið fjóra leiki í röð á meðan Stjarnan hafði tapað fjórum í röð. Að því sögðu hafði Patrekur Jóhannesson unnið Snorra Stein Guðjónsson í síðustu níu leikjum þeirra. Þó mikil kátína hafi ríkt í setti á Suðurlandsbraut með ítarlega yfirferð Theódórs Inga Pálmason eftir leik (sem sjá má í spilaranum hér að neðan) þá ákváðu þeir Stefán Árni Pálsson, Bjarni Fritzson og Jóhann Gunnar Einarsson að greina leikinn örlítið betur. „Við tókum eftir því, Stjörnumenn neituðu bara að koma sér inn í leikinn,“ sagði Stefán Árni, þáttastjórnandi. Bjarni tók undir það. „Alltaf þegar þeir áttu tækifæri á að minnka í þrjú mörk og detta inn í leikinn þá kom eitthvað, klikkuðu á dauðafæri, léleg sending eða tapaður bolti. Manni leið allan leikinn svolítið eins og Stjarnan gæti ekki unnið þennan leik.“ „Þetta var týpískt fyrir lið sem er með sjálfstraustið í núlli að spila við lið sem er með sjálfstraustið í botni. Þú færð 2-3 sénsa en það er bara eitthvað sem er ekki í gangi. Þetta er svo rosalega lélegt, stíga á línu – kasta boltanum út af, þetta eru bara svo léleg gæði í þessu hjá þeim,“ bætti Jóhann Gunnar Einarsson við. „Þú ert líka með hvernig leikurinn byrjaði: Valsmenn voru bara BÚMM! Á meðan Stjarnan var ekki klár. Þó það hafi munað 1-2 mörkum í hálfleik held ég að Stjarnan hafi ekki liðið vel. Skildu ekki hvernig þeir væru inn í leiknum,“ sagði Bjarni í kjölfarið. Hvað er að hjá Stjörnunni? Stjarnan hefur tapað fjórum leikjum í röð. Hvað er að í Garðabænum? „Björgvin Hólmgeirsson er meiddur, Gunnar Steinn var ekki með,“ sagði Stefán Árni áður en Bjarni fékk orðið. „Eitt sem ég hef tekið eftir er hversu oft þeir eru byrjaðir að róa í seinni bylgju og hröðum upphlaupum. Er eins og þeir séu smá hikandi, og í handbremsunni. Hef tekið eftir þessu sem og hvað allir eru ekki nógu góðir. Þeir eru ekki að grípa tækifærin til að vinna. Svo finnst mér þeir alltof mikið tala um „fyrir áramót.“ Það er búið, þeir áttu fullt af slökum leikjum, þeir redduðu sér og unnu ótrúlega vel úr því. Held að þeir ættu að hætta að tala um „fyrir áramót“ og tala um það sem er að fara gerast og hvernig þeir ætla að standa sig núna.“ Svipmyndir úr leik Vals og Stjörnunnar ásamt umfjöllun Seinni bylgjunnar um leikinn má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Stjörnumenn neituðu bara að koma sér inn í leikinn, Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Handbolti Íslenski handboltinn Seinni bylgjan Stjarnan Valur Tengdar fréttir Patrekur: Eigum mikið inni Stjarnan tapaði sínum fimmta leik í röð gegn Val í Origo-höllinni. Valur vann átta marka sigur 30-22. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var afar svekktur eftir leik. 3. mars 2022 22:00 Seinni bylgjan: Óafsakanlegt að negla í átt að höfði markvarðar úr þröngu færi KA vann magnaðan sigur á FH í Olís deild karla í handbolta á dögunum en strákarnir í Seinni bylgjunni gátu ekki farið yfir neitt annað en þann fjölda skota sem enduðu í andliti markvarða leiksins. 6. mars 2022 09:35 Ótrúlegt sjálfsmark Phils Döhler „Það var mark skorað í þessum leik. Mark tímabilsins,“ sagði stjórnandi Seinni bylgjunnar, Stefán Árni Pálsson, um sjálfsmarkið sem Phil Döhler skoraði í leik FH gegn KA í gær. 5. mars 2022 23:16 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Þó mikil kátína hafi ríkt í setti á Suðurlandsbraut með ítarlega yfirferð Theódórs Inga Pálmason eftir leik (sem sjá má í spilaranum hér að neðan) þá ákváðu þeir Stefán Árni Pálsson, Bjarni Fritzson og Jóhann Gunnar Einarsson að greina leikinn örlítið betur. „Við tókum eftir því, Stjörnumenn neituðu bara að koma sér inn í leikinn,“ sagði Stefán Árni, þáttastjórnandi. Bjarni tók undir það. „Alltaf þegar þeir áttu tækifæri á að minnka í þrjú mörk og detta inn í leikinn þá kom eitthvað, klikkuðu á dauðafæri, léleg sending eða tapaður bolti. Manni leið allan leikinn svolítið eins og Stjarnan gæti ekki unnið þennan leik.“ „Þetta var týpískt fyrir lið sem er með sjálfstraustið í núlli að spila við lið sem er með sjálfstraustið í botni. Þú færð 2-3 sénsa en það er bara eitthvað sem er ekki í gangi. Þetta er svo rosalega lélegt, stíga á línu – kasta boltanum út af, þetta eru bara svo léleg gæði í þessu hjá þeim,“ bætti Jóhann Gunnar Einarsson við. „Þú ert líka með hvernig leikurinn byrjaði: Valsmenn voru bara BÚMM! Á meðan Stjarnan var ekki klár. Þó það hafi munað 1-2 mörkum í hálfleik held ég að Stjarnan hafi ekki liðið vel. Skildu ekki hvernig þeir væru inn í leiknum,“ sagði Bjarni í kjölfarið. Hvað er að hjá Stjörnunni? Stjarnan hefur tapað fjórum leikjum í röð. Hvað er að í Garðabænum? „Björgvin Hólmgeirsson er meiddur, Gunnar Steinn var ekki með,“ sagði Stefán Árni áður en Bjarni fékk orðið. „Eitt sem ég hef tekið eftir er hversu oft þeir eru byrjaðir að róa í seinni bylgju og hröðum upphlaupum. Er eins og þeir séu smá hikandi, og í handbremsunni. Hef tekið eftir þessu sem og hvað allir eru ekki nógu góðir. Þeir eru ekki að grípa tækifærin til að vinna. Svo finnst mér þeir alltof mikið tala um „fyrir áramót.“ Það er búið, þeir áttu fullt af slökum leikjum, þeir redduðu sér og unnu ótrúlega vel úr því. Held að þeir ættu að hætta að tala um „fyrir áramót“ og tala um það sem er að fara gerast og hvernig þeir ætla að standa sig núna.“ Svipmyndir úr leik Vals og Stjörnunnar ásamt umfjöllun Seinni bylgjunnar um leikinn má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Stjörnumenn neituðu bara að koma sér inn í leikinn, Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Handbolti Íslenski handboltinn Seinni bylgjan Stjarnan Valur Tengdar fréttir Patrekur: Eigum mikið inni Stjarnan tapaði sínum fimmta leik í röð gegn Val í Origo-höllinni. Valur vann átta marka sigur 30-22. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var afar svekktur eftir leik. 3. mars 2022 22:00 Seinni bylgjan: Óafsakanlegt að negla í átt að höfði markvarðar úr þröngu færi KA vann magnaðan sigur á FH í Olís deild karla í handbolta á dögunum en strákarnir í Seinni bylgjunni gátu ekki farið yfir neitt annað en þann fjölda skota sem enduðu í andliti markvarða leiksins. 6. mars 2022 09:35 Ótrúlegt sjálfsmark Phils Döhler „Það var mark skorað í þessum leik. Mark tímabilsins,“ sagði stjórnandi Seinni bylgjunnar, Stefán Árni Pálsson, um sjálfsmarkið sem Phil Döhler skoraði í leik FH gegn KA í gær. 5. mars 2022 23:16 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Patrekur: Eigum mikið inni Stjarnan tapaði sínum fimmta leik í röð gegn Val í Origo-höllinni. Valur vann átta marka sigur 30-22. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var afar svekktur eftir leik. 3. mars 2022 22:00
Seinni bylgjan: Óafsakanlegt að negla í átt að höfði markvarðar úr þröngu færi KA vann magnaðan sigur á FH í Olís deild karla í handbolta á dögunum en strákarnir í Seinni bylgjunni gátu ekki farið yfir neitt annað en þann fjölda skota sem enduðu í andliti markvarða leiksins. 6. mars 2022 09:35
Ótrúlegt sjálfsmark Phils Döhler „Það var mark skorað í þessum leik. Mark tímabilsins,“ sagði stjórnandi Seinni bylgjunnar, Stefán Árni Pálsson, um sjálfsmarkið sem Phil Döhler skoraði í leik FH gegn KA í gær. 5. mars 2022 23:16
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti