Talið að Ronaldo missi af Manchester-slagnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. mars 2022 10:30 Cristiano Ronaldo og Ralph Rangnick. Chris Brunskill/Getty Images Cristiano Ronaldo var hvergi sjáanlegur er leikmenn Manchester United hittust á Lowry-hótelinu í gærkvöld til að undirbúa sig fyrir stórleik dagsins er þeir mæta Englandsmeisturum Manchester City á Etihad-vellinum. Alls vantaði fjóra leikmenn sem væru öllu jafna í hóp liðsins. Stærsta nafnið sem var hvergi sjáanlegt er leikmenn Man United mættu á hótelið var aðalstjarna liðsins, Ronaldo sjálfur. Hann hefur leidd línu liðsins að undanförnu en ekki fundið netmöskvana, það er hins vegar ljóst að reynsla hans myndi reynast ansi dýrmæt í leik sem þessum. Þrátt fyrir að hafa átt erfitt uppdráttar í vetur er hinn 37 ára gamli Ronaldo markahæsti leikmaður United-liðsins á tímabilinu. Í 23 leikjum í deildinni hefur hann skorað 9 mörk og lagt upp önnur þrjú. Í Meistaradeild Evrópu er hann svo með sex mörk í sex leikjum. Edinson Cavani var sömuleiðis hvergi sjáanlegur en hann hefur verið að glíma við meiðsli í nára og virðist sem þolinmæði Ralph Rangnick, þjálfara Man Utd, í garð framherjans hárprúða sé á þrotum. Þá voru varnarmennirnir Luke Shaw og Raphaël Varane hvergi sjáanlegir en það er deginum ljósara að það væri gríðarlegt högg fyrir Rangnick og lærisveina hans að vera án þessara sterku leikmanna í dag. Manchester City trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 66 stig eftir 27 leiki, þremur meira en Liverpool sem er í 2. sætinu. Manchester United er í 4. sæti sem stendur með 47 stig eftir jafn marga leiki. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Stærsta nafnið sem var hvergi sjáanlegt er leikmenn Man United mættu á hótelið var aðalstjarna liðsins, Ronaldo sjálfur. Hann hefur leidd línu liðsins að undanförnu en ekki fundið netmöskvana, það er hins vegar ljóst að reynsla hans myndi reynast ansi dýrmæt í leik sem þessum. Þrátt fyrir að hafa átt erfitt uppdráttar í vetur er hinn 37 ára gamli Ronaldo markahæsti leikmaður United-liðsins á tímabilinu. Í 23 leikjum í deildinni hefur hann skorað 9 mörk og lagt upp önnur þrjú. Í Meistaradeild Evrópu er hann svo með sex mörk í sex leikjum. Edinson Cavani var sömuleiðis hvergi sjáanlegur en hann hefur verið að glíma við meiðsli í nára og virðist sem þolinmæði Ralph Rangnick, þjálfara Man Utd, í garð framherjans hárprúða sé á þrotum. Þá voru varnarmennirnir Luke Shaw og Raphaël Varane hvergi sjáanlegir en það er deginum ljósara að það væri gríðarlegt högg fyrir Rangnick og lærisveina hans að vera án þessara sterku leikmanna í dag. Manchester City trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 66 stig eftir 27 leiki, þremur meira en Liverpool sem er í 2. sætinu. Manchester United er í 4. sæti sem stendur með 47 stig eftir jafn marga leiki.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira