450 ungmenni á Hvolsvelli á landsmóti Samfés Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. mars 2022 13:04 Lilja, sveitarstjóri Rangárþings eystra, sem setti landsmótið í íþróttahúsinu á Hvolsvelli í gærkvöldi. Ólafur Örn Oddsson Um 450 unglingar af öllu landinu eru nú saman komnir á Hvolsvelli á landsmóti Samfés, sem er haldið þar um helgina. Unnið verður í fjölbreyttum smiðjum þar sem markmiðið er að ungmennin taki það sem þau læra með sér heim og miðli reynslu sinni og þekkingu í sinni félagsmiðstöð. Samfés, Landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi, eru félagasamtök sem stofnuð voru í desember 1985 og starfa í þágu ungs fólks um land allt. Fyrsta landsmót samtakanna var haldið á Blönduósi 1990 og svo hafa þau verið haldin hér og þar um landið á hverju hausti. Nú er landsmótið haldið í annað sinn á Hvolsvelli. Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri þar setti mótið í gærkvöldi. „Það eru fjölmargar smiðjur hérna og þau fara á milli smiðja unga fólkið okkar og eru þar að vinna að ýmsum verkefnum. Svo er auðvitað hátíðarkvöldverður og ball í kvöld og svo líkur þinginu á sunnudaginn um tvö leytið.Það er stórkostlegt að fá svona marga gæipa gesti í heimsókn til okkar. Hér erum við í tvö þúsund manna sveitarfélagi að fá 450 gesti á einni helgi, þú getur ímyndað þér lífið og fjörið sem verður hér,“ segir Lilja. Um 400 ungmenni af öllu landinu sækja landsmótið, auk 50 manna starfsfólks.Ólafur Örn Oddsson En er Hvolsvöllur góður staður undir svona viðburð? „Já, mjög, við höfum lagt áherslu á að halda svona ungmennaþing og við vorum með barnaþing hjá okkur í vetur í einni Covid pásunni og það gekk mjög vel. Það er gott og öruggt umhverfi hérna og stutt á milli staða, þannig að það er alveg frábært að halda svona og gaman að fá alla landsbyggðina hingað.“ Lilja segist vera mjög stolt af ungu fólkinu út um allt land, sem sé að gera frábæra hluti í sinni heimabyggð. „Þetta er algjörlega frábært fólk.“ Reiknað er mikilli stemmingu á landsmótinu um helgina. Hér eru starfsmenn að funda í gær.Ólafur Örn Oddsson. Rangárþing eystra Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent B sé ekki best Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Sjá meira
Samfés, Landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi, eru félagasamtök sem stofnuð voru í desember 1985 og starfa í þágu ungs fólks um land allt. Fyrsta landsmót samtakanna var haldið á Blönduósi 1990 og svo hafa þau verið haldin hér og þar um landið á hverju hausti. Nú er landsmótið haldið í annað sinn á Hvolsvelli. Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri þar setti mótið í gærkvöldi. „Það eru fjölmargar smiðjur hérna og þau fara á milli smiðja unga fólkið okkar og eru þar að vinna að ýmsum verkefnum. Svo er auðvitað hátíðarkvöldverður og ball í kvöld og svo líkur þinginu á sunnudaginn um tvö leytið.Það er stórkostlegt að fá svona marga gæipa gesti í heimsókn til okkar. Hér erum við í tvö þúsund manna sveitarfélagi að fá 450 gesti á einni helgi, þú getur ímyndað þér lífið og fjörið sem verður hér,“ segir Lilja. Um 400 ungmenni af öllu landinu sækja landsmótið, auk 50 manna starfsfólks.Ólafur Örn Oddsson En er Hvolsvöllur góður staður undir svona viðburð? „Já, mjög, við höfum lagt áherslu á að halda svona ungmennaþing og við vorum með barnaþing hjá okkur í vetur í einni Covid pásunni og það gekk mjög vel. Það er gott og öruggt umhverfi hérna og stutt á milli staða, þannig að það er alveg frábært að halda svona og gaman að fá alla landsbyggðina hingað.“ Lilja segist vera mjög stolt af ungu fólkinu út um allt land, sem sé að gera frábæra hluti í sinni heimabyggð. „Þetta er algjörlega frábært fólk.“ Reiknað er mikilli stemmingu á landsmótinu um helgina. Hér eru starfsmenn að funda í gær.Ólafur Örn Oddsson.
Rangárþing eystra Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent B sé ekki best Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Sjá meira