450 ungmenni á Hvolsvelli á landsmóti Samfés Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. mars 2022 13:04 Lilja, sveitarstjóri Rangárþings eystra, sem setti landsmótið í íþróttahúsinu á Hvolsvelli í gærkvöldi. Ólafur Örn Oddsson Um 450 unglingar af öllu landinu eru nú saman komnir á Hvolsvelli á landsmóti Samfés, sem er haldið þar um helgina. Unnið verður í fjölbreyttum smiðjum þar sem markmiðið er að ungmennin taki það sem þau læra með sér heim og miðli reynslu sinni og þekkingu í sinni félagsmiðstöð. Samfés, Landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi, eru félagasamtök sem stofnuð voru í desember 1985 og starfa í þágu ungs fólks um land allt. Fyrsta landsmót samtakanna var haldið á Blönduósi 1990 og svo hafa þau verið haldin hér og þar um landið á hverju hausti. Nú er landsmótið haldið í annað sinn á Hvolsvelli. Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri þar setti mótið í gærkvöldi. „Það eru fjölmargar smiðjur hérna og þau fara á milli smiðja unga fólkið okkar og eru þar að vinna að ýmsum verkefnum. Svo er auðvitað hátíðarkvöldverður og ball í kvöld og svo líkur þinginu á sunnudaginn um tvö leytið.Það er stórkostlegt að fá svona marga gæipa gesti í heimsókn til okkar. Hér erum við í tvö þúsund manna sveitarfélagi að fá 450 gesti á einni helgi, þú getur ímyndað þér lífið og fjörið sem verður hér,“ segir Lilja. Um 400 ungmenni af öllu landinu sækja landsmótið, auk 50 manna starfsfólks.Ólafur Örn Oddsson En er Hvolsvöllur góður staður undir svona viðburð? „Já, mjög, við höfum lagt áherslu á að halda svona ungmennaþing og við vorum með barnaþing hjá okkur í vetur í einni Covid pásunni og það gekk mjög vel. Það er gott og öruggt umhverfi hérna og stutt á milli staða, þannig að það er alveg frábært að halda svona og gaman að fá alla landsbyggðina hingað.“ Lilja segist vera mjög stolt af ungu fólkinu út um allt land, sem sé að gera frábæra hluti í sinni heimabyggð. „Þetta er algjörlega frábært fólk.“ Reiknað er mikilli stemmingu á landsmótinu um helgina. Hér eru starfsmenn að funda í gær.Ólafur Örn Oddsson. Rangárþing eystra Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira
Samfés, Landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi, eru félagasamtök sem stofnuð voru í desember 1985 og starfa í þágu ungs fólks um land allt. Fyrsta landsmót samtakanna var haldið á Blönduósi 1990 og svo hafa þau verið haldin hér og þar um landið á hverju hausti. Nú er landsmótið haldið í annað sinn á Hvolsvelli. Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri þar setti mótið í gærkvöldi. „Það eru fjölmargar smiðjur hérna og þau fara á milli smiðja unga fólkið okkar og eru þar að vinna að ýmsum verkefnum. Svo er auðvitað hátíðarkvöldverður og ball í kvöld og svo líkur þinginu á sunnudaginn um tvö leytið.Það er stórkostlegt að fá svona marga gæipa gesti í heimsókn til okkar. Hér erum við í tvö þúsund manna sveitarfélagi að fá 450 gesti á einni helgi, þú getur ímyndað þér lífið og fjörið sem verður hér,“ segir Lilja. Um 400 ungmenni af öllu landinu sækja landsmótið, auk 50 manna starfsfólks.Ólafur Örn Oddsson En er Hvolsvöllur góður staður undir svona viðburð? „Já, mjög, við höfum lagt áherslu á að halda svona ungmennaþing og við vorum með barnaþing hjá okkur í vetur í einni Covid pásunni og það gekk mjög vel. Það er gott og öruggt umhverfi hérna og stutt á milli staða, þannig að það er alveg frábært að halda svona og gaman að fá alla landsbyggðina hingað.“ Lilja segist vera mjög stolt af ungu fólkinu út um allt land, sem sé að gera frábæra hluti í sinni heimabyggð. „Þetta er algjörlega frábært fólk.“ Reiknað er mikilli stemmingu á landsmótinu um helgina. Hér eru starfsmenn að funda í gær.Ólafur Örn Oddsson.
Rangárþing eystra Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent