Bæjarar horfa áfram til ensku B-deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. mars 2022 11:31 Djed Spence er einkar eftirsóttur. Jon Hobley/Getty Images Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa tök á að sækja leikmenn í nær hvaða lið sem þeim dettur í hug, slíkt er aðdráttarafl félagsins. Það vekur því athygli að Bæjarar horfi nú í annað sinn á skömmum tíma í ensku B-deildina í leit að leikmönnum. Ekki er langt síðan Vísir fjallaði um óvæntan áhuga ítalskra knattspyrnuliða á enskum leikmönnum, þá sérstaklega miðvörðum. Áhugi þýskra úrvalsdeildarliða á ungum og efnilegum enskum leikmönnum er ekki nýr undir sólinni en þá hafa lið helst leitað í akademíur sterkustu liða Englands. Bæjarar fara ótroðnar slóðir en á síðasta ári sömdu þeir við bakvörðinn Omar Richards en hann frá Reading á frjálsri sölu. Hinn 24 ára gamli Richards hefur komið við sögu í alls 14 leikjum á leiktíðinni. Very respectful, laid back and thoughtful #Arsenal, #THFC & #LFC all harbour interest A player that Forest must try to secure for as long as possible From an outcast at #Boro to a man in demand, Djed Spence is thriving at #NFFC @NottmTails, @peterrutzler— The Athletic UK (@TheAthleticUK) March 3, 2022 Samkvæmt Sky Sports horfa forráðamenn Bayern til ensku B-deildarinnar í leit að bakverði á nýjan leik. Um er að ræða hinn 21 árs Djed Spence sem leikur í dag með Nottingham Forest en hann er þar á láni frá Middlesbrough, öðru B-deildarliði. Spence ku hafa heillað njósnara Bayern en ólíkt Richards þá er verður hann ekki samningslaus fyrr en sumarið 2024. Það er því ljóst að Bæjarar fá Spence ekki frítt og svo er alls óvíst hvort Bayern fái leikmanninn yfir höfuð en fjöldi þýskra liða horfir hýru auga til Nottingham. Talið er að Borussia Dortmund, RB Leipzig og Bayer Leverkusen hafi öll áhuga á leikmanninum. Þá hafa Lundúnafélögin Arsenal og Tottenham Hotspur einnig áhuga á að fá Spence í sínar raðir. Það er ljóst að Middlesbrough ætti í sumar að geta valið úr tilboðum í leikmann sem félagið taldi ekki nægilega góðan fyrir ensku B-deildina fyrir nokkrum mánuðum síðan. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira
Ekki er langt síðan Vísir fjallaði um óvæntan áhuga ítalskra knattspyrnuliða á enskum leikmönnum, þá sérstaklega miðvörðum. Áhugi þýskra úrvalsdeildarliða á ungum og efnilegum enskum leikmönnum er ekki nýr undir sólinni en þá hafa lið helst leitað í akademíur sterkustu liða Englands. Bæjarar fara ótroðnar slóðir en á síðasta ári sömdu þeir við bakvörðinn Omar Richards en hann frá Reading á frjálsri sölu. Hinn 24 ára gamli Richards hefur komið við sögu í alls 14 leikjum á leiktíðinni. Very respectful, laid back and thoughtful #Arsenal, #THFC & #LFC all harbour interest A player that Forest must try to secure for as long as possible From an outcast at #Boro to a man in demand, Djed Spence is thriving at #NFFC @NottmTails, @peterrutzler— The Athletic UK (@TheAthleticUK) March 3, 2022 Samkvæmt Sky Sports horfa forráðamenn Bayern til ensku B-deildarinnar í leit að bakverði á nýjan leik. Um er að ræða hinn 21 árs Djed Spence sem leikur í dag með Nottingham Forest en hann er þar á láni frá Middlesbrough, öðru B-deildarliði. Spence ku hafa heillað njósnara Bayern en ólíkt Richards þá er verður hann ekki samningslaus fyrr en sumarið 2024. Það er því ljóst að Bæjarar fá Spence ekki frítt og svo er alls óvíst hvort Bayern fái leikmanninn yfir höfuð en fjöldi þýskra liða horfir hýru auga til Nottingham. Talið er að Borussia Dortmund, RB Leipzig og Bayer Leverkusen hafi öll áhuga á leikmanninum. Þá hafa Lundúnafélögin Arsenal og Tottenham Hotspur einnig áhuga á að fá Spence í sínar raðir. Það er ljóst að Middlesbrough ætti í sumar að geta valið úr tilboðum í leikmann sem félagið taldi ekki nægilega góðan fyrir ensku B-deildina fyrir nokkrum mánuðum síðan. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira