Sá tengslamyndun í nýju ljósi sem fósturforeldri Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. mars 2022 17:21 Guðlaugur Vísir/Vilhelm „Það varð svo raunverulegt þegar námskeiðinu lýkur og þá koma þessir gestir inn. Fósturforeldrar og fósturbörn sem lýsa þeim aðstæðum sem þau eru eða voru í,“ segir Guðlaugur Kristmundsson um undirbúningsnámskeiðið sem hann tók áður en hann gerðist fósturforeldri. „Þá varð þetta svona áþreifanlegt. Þetta varð raunverulegt og maður fann hvernig hlutverkið gæti orðið, það kom pínu eftirvænting í fyrsta skipti hjá manni,“ útskýrir Guðlaugur. Frumeðlið fór í gang Í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Fósturfjölskyldur er rætt um það hvernig hægt er að gerast fósturforeldri. Meðal annars er talað um undirbúningsnámskeiðið. „Mér fannst ég alltaf vera að læra eitthvað sem ég skildi ekki, en það sat eftir hjá mér.“ Sem dæmi nefnir hann umræðuna um tengsl og tengslamyndun á námskeikðinu. Guðlaugur segir að hann hafi talið sig vita hvað tengsl væru. Sú uppljómun kom samt ekki fyrr en þegar hann var kominn í hlutverk fósturforeldris. „Þegar ég enda í aðstæðunum og fæ fósturbarnið mitt til mín og ég finn að það fer eitthvað frumeðli í gang hjá mér.“ Guðlauur segir að hann hafi verið að reyna að nýta þjálfunina í að koma á tengslum með ólíkum aðferðum og aðstæðum. „Ég man eftir deginum og aðstæðunum, þegar hann liggur einhvern tíman á bringunni á mér bara kornabarn og ég hugsa með mér, já þessi tengsl eru komin.“ Þetta var þó mun flóknara en það. Frásögnina má heyra í heild sinni í þættinum. Anna Steinunn og Hildur.Samsett Hildur Björk, Guðlaugur og Anna Steinunn sitja í stjórn Félags fósturforeldra og svara þau ýmsum spurningum um fósturforeldrahlutverkið og deila eigin reynslu. Ferlið getur verið erfitt en algjörlega þess virði á endanum. Hvernig er að fá félagsráðgjafa heim til að meta heimilið þitt? Þarf meðmælabréf frá vinum og vandamönnum fyrir foreldrahlutverkið? Hvað er pride námskeið? Eða lífsbók? Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni á öllum helstu efnisveitum og í spilaranum hér fyrir neðan. Einlægt og fræðandi samtal sem svarar mörgum mikilvægum spurningum um það að gerast fósturforeldri. Klippa: Fósturfjölskyldur - Hvernig gerist maður fósturforeldri? Fósturfjölskyldur, Hlaðvarpsþættir Félags fósturforeldra, munu birtast næstu fimmtudaga hér á Vísi og á öllum helstu efnisveitum. Félag fósturforeldra á sér langa sögu. Í lok síðustu aldar sameinuðust tvö félög undir nafni annars félagsins. Nafn hins félagsins var Félag vistheimila í sveitum og starfaði innan Bændasamtakanna. Félagsmenn Félags fósturforeldra eru í dag tæplega 300. Hægt er að kynna sér félagið á vefsíðu þeirra fóstur.is og svo eru þau líka komin með Instagram síðu. Fósturfjölskyldur Börn og uppeldi Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
„Þá varð þetta svona áþreifanlegt. Þetta varð raunverulegt og maður fann hvernig hlutverkið gæti orðið, það kom pínu eftirvænting í fyrsta skipti hjá manni,“ útskýrir Guðlaugur. Frumeðlið fór í gang Í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Fósturfjölskyldur er rætt um það hvernig hægt er að gerast fósturforeldri. Meðal annars er talað um undirbúningsnámskeiðið. „Mér fannst ég alltaf vera að læra eitthvað sem ég skildi ekki, en það sat eftir hjá mér.“ Sem dæmi nefnir hann umræðuna um tengsl og tengslamyndun á námskeikðinu. Guðlaugur segir að hann hafi talið sig vita hvað tengsl væru. Sú uppljómun kom samt ekki fyrr en þegar hann var kominn í hlutverk fósturforeldris. „Þegar ég enda í aðstæðunum og fæ fósturbarnið mitt til mín og ég finn að það fer eitthvað frumeðli í gang hjá mér.“ Guðlauur segir að hann hafi verið að reyna að nýta þjálfunina í að koma á tengslum með ólíkum aðferðum og aðstæðum. „Ég man eftir deginum og aðstæðunum, þegar hann liggur einhvern tíman á bringunni á mér bara kornabarn og ég hugsa með mér, já þessi tengsl eru komin.“ Þetta var þó mun flóknara en það. Frásögnina má heyra í heild sinni í þættinum. Anna Steinunn og Hildur.Samsett Hildur Björk, Guðlaugur og Anna Steinunn sitja í stjórn Félags fósturforeldra og svara þau ýmsum spurningum um fósturforeldrahlutverkið og deila eigin reynslu. Ferlið getur verið erfitt en algjörlega þess virði á endanum. Hvernig er að fá félagsráðgjafa heim til að meta heimilið þitt? Þarf meðmælabréf frá vinum og vandamönnum fyrir foreldrahlutverkið? Hvað er pride námskeið? Eða lífsbók? Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni á öllum helstu efnisveitum og í spilaranum hér fyrir neðan. Einlægt og fræðandi samtal sem svarar mörgum mikilvægum spurningum um það að gerast fósturforeldri. Klippa: Fósturfjölskyldur - Hvernig gerist maður fósturforeldri? Fósturfjölskyldur, Hlaðvarpsþættir Félags fósturforeldra, munu birtast næstu fimmtudaga hér á Vísi og á öllum helstu efnisveitum. Félag fósturforeldra á sér langa sögu. Í lok síðustu aldar sameinuðust tvö félög undir nafni annars félagsins. Nafn hins félagsins var Félag vistheimila í sveitum og starfaði innan Bændasamtakanna. Félagsmenn Félags fósturforeldra eru í dag tæplega 300. Hægt er að kynna sér félagið á vefsíðu þeirra fóstur.is og svo eru þau líka komin með Instagram síðu.
Fósturfjölskyldur, Hlaðvarpsþættir Félags fósturforeldra, munu birtast næstu fimmtudaga hér á Vísi og á öllum helstu efnisveitum. Félag fósturforeldra á sér langa sögu. Í lok síðustu aldar sameinuðust tvö félög undir nafni annars félagsins. Nafn hins félagsins var Félag vistheimila í sveitum og starfaði innan Bændasamtakanna. Félagsmenn Félags fósturforeldra eru í dag tæplega 300. Hægt er að kynna sér félagið á vefsíðu þeirra fóstur.is og svo eru þau líka komin með Instagram síðu.
Fósturfjölskyldur Börn og uppeldi Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira