Pútín missir svarta beltið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2022 10:30 Úkraínumenn mótmæla hér innrás Rússa undir stjórn Vladimírs Pútín sem þeir líkja við Adolf Hitler. Getty/Ozan Guzelce Íþróttaheimurinn keppist nú við að loka á Rússland eftir innrás Rússa í Úkraínu. Það hefur líka áhrif á Vladimírs Pútín og svo kölluð íþróttaafrek hans. Heimssamband Taekwondo (WT) hefur nú gefið það út að það hafi ákveðið að afturkalla svarta beltið hans Vladimírs Pútín. Pútín hafði verið með svarta beltið síðan í nóvember 2013. Pútín æfir ekki taekwondo en hann fékk heiðursbelti að gjöf vegna “framlags” hans til íþróttarinnar. World Taekwondo skrifar meðal annars í yfirlýsingu sinni „að friður sé meira virði en afrek“ eins og það er orðað. WT er alþjóðlega sambandið sem meðal annars ber ábyrgð á þeirri útgáfu keppni sem er stunduð á ólympíuleikunum. World Taekwondo strongly condemns the brutal attacks on innocent lives in Ukraine, which go against the World Taekwondo vision of Peace is More Precious than Triumph and the World Taekwondo values of respect and tolerance.#PeaceIsMorePreciousThanTriumphhttps://t.co/nVTdxDdl2I— World Taekwondo (@worldtaekwondo) February 28, 2022 Í viðbót við að beita sér gegn Pútín sjálfum þá hafa allir keppendur frá bæði Rússlandi og Hvíta-Rússlandi misst keppnisrétt sinn á mótum á vegum sambandsins. Pútin var um helgina sviptur titli sínum sem heiðursforseti Alþjóðajúdósambandsins en rússneski forsetinn er líka mikill júdóáhugamaður. Pútín skipaði sveitum sínum að ráðast inn í Úkraínu fyrir tæpri viku síðan en alþjóðasamfélagið hefur brugðist við yfirgripsmiklum refsiaðgerðum. Íþróttaheimurinn hefur nú nánast allur sem einn lokað á rússnesk íþróttalið eftir að UEFA og FIFA létu undan þrýstingi Alþjóðaólympíusambandsins í gær. View this post on Instagram A post shared by MasTaekwondo Oficial (@mastaekwondo_oficial) Taekwondo Júdó Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Heimssamband Taekwondo (WT) hefur nú gefið það út að það hafi ákveðið að afturkalla svarta beltið hans Vladimírs Pútín. Pútín hafði verið með svarta beltið síðan í nóvember 2013. Pútín æfir ekki taekwondo en hann fékk heiðursbelti að gjöf vegna “framlags” hans til íþróttarinnar. World Taekwondo skrifar meðal annars í yfirlýsingu sinni „að friður sé meira virði en afrek“ eins og það er orðað. WT er alþjóðlega sambandið sem meðal annars ber ábyrgð á þeirri útgáfu keppni sem er stunduð á ólympíuleikunum. World Taekwondo strongly condemns the brutal attacks on innocent lives in Ukraine, which go against the World Taekwondo vision of Peace is More Precious than Triumph and the World Taekwondo values of respect and tolerance.#PeaceIsMorePreciousThanTriumphhttps://t.co/nVTdxDdl2I— World Taekwondo (@worldtaekwondo) February 28, 2022 Í viðbót við að beita sér gegn Pútín sjálfum þá hafa allir keppendur frá bæði Rússlandi og Hvíta-Rússlandi misst keppnisrétt sinn á mótum á vegum sambandsins. Pútin var um helgina sviptur titli sínum sem heiðursforseti Alþjóðajúdósambandsins en rússneski forsetinn er líka mikill júdóáhugamaður. Pútín skipaði sveitum sínum að ráðast inn í Úkraínu fyrir tæpri viku síðan en alþjóðasamfélagið hefur brugðist við yfirgripsmiklum refsiaðgerðum. Íþróttaheimurinn hefur nú nánast allur sem einn lokað á rússnesk íþróttalið eftir að UEFA og FIFA létu undan þrýstingi Alþjóðaólympíusambandsins í gær. View this post on Instagram A post shared by MasTaekwondo Oficial (@mastaekwondo_oficial)
Taekwondo Júdó Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira