Ólýðræðisleg útilokum félagsmanna í VM til kjörgengis og atkvæðisréttar Þorsteinn Ingi Hjálmarsson skrifar 28. febrúar 2022 16:01 VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna er gott stéttarfélag sem byggir á sterkum grunni frá stofnun við sameiningu Félags járniðnaðarmanna og Vélstjórafélags Íslands 2006. Við stofnun VM var lagt mikið upp úr því að lög félagsins væru mjög skýr til að styrkja innviði félagsins og ramma inn starfsemina, jafnframt áttu lögin að tryggja fjárhagslegt aðhald að stjórn félagsins og formanni. Sem varamaður í stjórn VM nú hef ég verið að benda formanni á að hann sé að brjóta lög félagsins með ólöglegum samþykktum stjórnar um færslu á fjármunum úr sjóðum félagsins. Í stað þess að bregðast við þessum ábendingum á lýðræðislegan hátt og sækja einfaldlega umboð til samþykktar frá hinum almenna félagsmanni, þá bregst formaðurinn við þannig að hann leggur bara stein í götu þeirra sem vekja athygli á þessum lagabrotum. Eftir að hafa verið virkur félagi VM í um 35 ár og aðalmaður í stjórn í mörg ár, hef ég alltaf verið í 100% starfi öll þessi ár borgað félagsgjöld og verið fullgildur félagi. Síðustu tvö ár hef ég verið að starfa við kennslu í vélstjórnargreinum, en jafnframt verið við vélstjórastörf til sjós. Sigldi aðeins minna en ég var vanur árið 2020 en þá greiddi ég félagsgjöld til VM í níu mánuði og árið 2021greiddi ég félagsgjöld til VM í fimm mánuði. Nú virðast vinnubrögðin innan VM orðin þannig að nota á það gegn mér að ég sé að benda á leyndar hyggju við stjórnun og hugsanleg lagabrotum vegna mikilla útgjalda sem ekki eru til samþykktir fyrir frá aðalfundi VM . Það læðist að mér sá grunur að hann er að útiloka mig með aðstoð kjörnefndar frá því vera fullgildur félagi í félaginu.Rökin sem bent er á, er að ég hafi ekki greitt félagsgjöld í samfelldri tímalínu síðustu 6 mánuði eins og lögin skilgreina þröngt. Niðurstaðan er því sú að ég hef hvorki atkvæðisrétt né kjörgengi hjá mínu stéttarfélagi, af síðust 6 mánuðum greiddi ég félagsgjald til VM í 3 mánuði. Ég velti því fyrir mér hvernig standa þá allir mínir félaga sem eru vélstjórar á sjó gagnvart þessu ákvörðun kjörnefndar sem róa annan hvern túr og eru ekki í jafnlaunakerfi? Eru þá allir vélstjórar sem sigla 6 mánuði af 12 mánuðum tímabili, sem er nánast á öllum skipum i dag ekki lengur kjörgengir hjá VM? Þetta ákvæði í lögum VM hefur ekki áður svo ég vit verið túlkuð svona þröngt. Einstaklingar verið aðeins kjörgengir þeir sem greiddum iðgjöldum til VM samfellt í 6 mánuði fyrir kosningu eða uppstillingu. Ég tel þetta sé brot á jafnræðisreglu og lýðræði innan stéttarfélagsins VM.Ég hef leitaði álits hjá lögfræðing ASÍ og þar á bæ vilja þeir ekki taka afstöðu og segja að kjörnefndin innan VM hafi ákvörðunarvaldið. Ég segi þá á móti að kjörnefnd VM er vanhæf því hún er ekki vinna að heilindum heldur ganga þvert á fyrri álit um kjörgengi félagsmanna. Þegar núverandi formaður gaf kost á sér til formanns 2018 var hann þá kjörgengur sjálfur samkvæmt þessari túlkun? Það er verið að reyna að útiloka og loka á umræðuna um ósamþykktar útgjalda færslur úr sjóðum félagsins VM langt umfram heimildir. Höfundur er vélfræðingur Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kjaramál Stéttarfélög Mest lesið Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Farsæld barna í fyrirrúmi Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir skrifar Sjá meira
VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna er gott stéttarfélag sem byggir á sterkum grunni frá stofnun við sameiningu Félags járniðnaðarmanna og Vélstjórafélags Íslands 2006. Við stofnun VM var lagt mikið upp úr því að lög félagsins væru mjög skýr til að styrkja innviði félagsins og ramma inn starfsemina, jafnframt áttu lögin að tryggja fjárhagslegt aðhald að stjórn félagsins og formanni. Sem varamaður í stjórn VM nú hef ég verið að benda formanni á að hann sé að brjóta lög félagsins með ólöglegum samþykktum stjórnar um færslu á fjármunum úr sjóðum félagsins. Í stað þess að bregðast við þessum ábendingum á lýðræðislegan hátt og sækja einfaldlega umboð til samþykktar frá hinum almenna félagsmanni, þá bregst formaðurinn við þannig að hann leggur bara stein í götu þeirra sem vekja athygli á þessum lagabrotum. Eftir að hafa verið virkur félagi VM í um 35 ár og aðalmaður í stjórn í mörg ár, hef ég alltaf verið í 100% starfi öll þessi ár borgað félagsgjöld og verið fullgildur félagi. Síðustu tvö ár hef ég verið að starfa við kennslu í vélstjórnargreinum, en jafnframt verið við vélstjórastörf til sjós. Sigldi aðeins minna en ég var vanur árið 2020 en þá greiddi ég félagsgjöld til VM í níu mánuði og árið 2021greiddi ég félagsgjöld til VM í fimm mánuði. Nú virðast vinnubrögðin innan VM orðin þannig að nota á það gegn mér að ég sé að benda á leyndar hyggju við stjórnun og hugsanleg lagabrotum vegna mikilla útgjalda sem ekki eru til samþykktir fyrir frá aðalfundi VM . Það læðist að mér sá grunur að hann er að útiloka mig með aðstoð kjörnefndar frá því vera fullgildur félagi í félaginu.Rökin sem bent er á, er að ég hafi ekki greitt félagsgjöld í samfelldri tímalínu síðustu 6 mánuði eins og lögin skilgreina þröngt. Niðurstaðan er því sú að ég hef hvorki atkvæðisrétt né kjörgengi hjá mínu stéttarfélagi, af síðust 6 mánuðum greiddi ég félagsgjald til VM í 3 mánuði. Ég velti því fyrir mér hvernig standa þá allir mínir félaga sem eru vélstjórar á sjó gagnvart þessu ákvörðun kjörnefndar sem róa annan hvern túr og eru ekki í jafnlaunakerfi? Eru þá allir vélstjórar sem sigla 6 mánuði af 12 mánuðum tímabili, sem er nánast á öllum skipum i dag ekki lengur kjörgengir hjá VM? Þetta ákvæði í lögum VM hefur ekki áður svo ég vit verið túlkuð svona þröngt. Einstaklingar verið aðeins kjörgengir þeir sem greiddum iðgjöldum til VM samfellt í 6 mánuði fyrir kosningu eða uppstillingu. Ég tel þetta sé brot á jafnræðisreglu og lýðræði innan stéttarfélagsins VM.Ég hef leitaði álits hjá lögfræðing ASÍ og þar á bæ vilja þeir ekki taka afstöðu og segja að kjörnefndin innan VM hafi ákvörðunarvaldið. Ég segi þá á móti að kjörnefnd VM er vanhæf því hún er ekki vinna að heilindum heldur ganga þvert á fyrri álit um kjörgengi félagsmanna. Þegar núverandi formaður gaf kost á sér til formanns 2018 var hann þá kjörgengur sjálfur samkvæmt þessari túlkun? Það er verið að reyna að útiloka og loka á umræðuna um ósamþykktar útgjalda færslur úr sjóðum félagsins VM langt umfram heimildir. Höfundur er vélfræðingur
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun