Annar á heimslistanum í hástökki í sínum aldursflokki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2022 13:30 Kristján Viggó Sigfinnsson er mjög efnilegur hástökkvari sem er farin að ná í skottið á besta hástökkvara Íslandssögunnar. Instagram/@kristjanviggo Ísland hefur eignast mjög öflugan hástökkvara eins og Kristján Viggó Sigfinnsson sýndi og sannaði á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss sem fór fram í Laugardalshöll um helgina. Kristján Viggó náði besta afreki mótsins þegar hann setti mótsmet með því að stökkva 2,20 metra í fyrstu tilraun. Þetta er einnig jöfnun á aldursflokkameti í 18-19 ára flokki. Kristján er með þessum árangri er orðinn annar besti í heiminum í sínum aldursflokki ásamt þremur öðrum en þar er við að tala um hástökkvara undir tvítugu. Hann hlaut 1090 stig fyrir afrekið sem er stigafjöldi sem enginn annar náði á mótinu. Kristján reyndi að bæta metið enn frekar en hækkaði þá ránna upp í 2,23 metra. Hann komst ekki yfir það í þetta skiptið. Einhverjir hefðu bara hækkað um tvo sentimetra en Kristján ætlaði að gera enn betur eins og sjá má í viðtalinu við hann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Kristján Viggó er fæddur í apríl 2003 og þetta er því eitt allra síðasta tækifæri hans til að keppa í átján og nítján ára aldursflokknum. Hann jafnaði þarna aldursflokkamet Einars Karls Hólm Hjartarsonar sem setti það í marsmánuði 1999. Einar Karl á Íslandsmet karla en hann stökk 2,28 metra í febrúar 2001. Frjálsar íþróttir Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Wales | Búnar að jafna sig á rútuslysinu? Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Sjá meira
Kristján Viggó náði besta afreki mótsins þegar hann setti mótsmet með því að stökkva 2,20 metra í fyrstu tilraun. Þetta er einnig jöfnun á aldursflokkameti í 18-19 ára flokki. Kristján er með þessum árangri er orðinn annar besti í heiminum í sínum aldursflokki ásamt þremur öðrum en þar er við að tala um hástökkvara undir tvítugu. Hann hlaut 1090 stig fyrir afrekið sem er stigafjöldi sem enginn annar náði á mótinu. Kristján reyndi að bæta metið enn frekar en hækkaði þá ránna upp í 2,23 metra. Hann komst ekki yfir það í þetta skiptið. Einhverjir hefðu bara hækkað um tvo sentimetra en Kristján ætlaði að gera enn betur eins og sjá má í viðtalinu við hann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Kristján Viggó er fæddur í apríl 2003 og þetta er því eitt allra síðasta tækifæri hans til að keppa í átján og nítján ára aldursflokknum. Hann jafnaði þarna aldursflokkamet Einars Karls Hólm Hjartarsonar sem setti það í marsmánuði 1999. Einar Karl á Íslandsmet karla en hann stökk 2,28 metra í febrúar 2001.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Wales | Búnar að jafna sig á rútuslysinu? Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Sjá meira