Fyrsta verk Vöndu eftir endurkjör að fara út á land Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. febrúar 2022 09:01 Rætt var við Vöndu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Skjáskot/Stöð 2 Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörin formaður KSÍ á ársþingi sambandsins sem fram fór í Hafnarfirði í gær. Í samtali við fréttastofu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Vanda að það hefði komið sér á óvart hve miklu munaði á henni og Sævari Péturssyni sem bauð sig fram gegn Vöndu. Hlaut Vanda 105 atkvæði gegn 44 atkvæðum Sævars. „Ég var jákvæð og bjartsýn og fann mikinn velvilja. Þetta var meiri munur en ég bjóst við og mér finnst þetta umboð sem ég fékk vera gríðarlega sterkt og ég er mjög þakklát,“ sagði Vanda sem var einnig þakklát fyrir drengilega kosningabaráttu þegar hún var spurð að því hvort henni hefði þótt umræðan ósvífin í aðdraganda þingsins. „Ekki frá mínum bæjardyrum séð. Við (Sævar) ákváðum saman að hafa þetta drengilega kosningabaráttu og ég er honum þakklát fyrir það,“ segir Vanda sem ætlar að skella sér út á land í kjölfar sigursins. „Það er hellingur framundan í fótboltanum. Það er EM í sumar og nú fara deildirnar okkar einnig að byrja. Það er margt mjög spennandi. Í kosningabaráttunni hef ég rætt að ég vilji færa mig nær félögunum. Ég er á leiðinni út á land og ætla austur með skrifstofuna mína. Ég ætla að byrja á því að gera það sem ég sagði við félögin að ég myndi gera,“ segir Vanda. Innslagið í heild má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Vanda Sigurgeirsdóttir áfram formaður KSÍ KSÍ Tengdar fréttir Ný stjórn og nefndir innan KSÍ tilbúin til starfa Eftirfarandi aðilar voru ýmist kjörin eða sjálfkjörin í hin ýmsu störf og nefndir innan KSÍ. Sambandið mun áfram verða leitt áfram af Vöndu Sigurgeirsdóttur næstu tvö ár. 26. febrúar 2022 18:57 Vanda Sigurgeirsdóttir endurkjörin Vanda Sigurgeirsdóttir sigraði Sævar Pétursson í baráttunni um formannsæti KSÍ til næstu tveggja ára. 26. febrúar 2022 16:17 Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Sjá meira
Í samtali við fréttastofu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Vanda að það hefði komið sér á óvart hve miklu munaði á henni og Sævari Péturssyni sem bauð sig fram gegn Vöndu. Hlaut Vanda 105 atkvæði gegn 44 atkvæðum Sævars. „Ég var jákvæð og bjartsýn og fann mikinn velvilja. Þetta var meiri munur en ég bjóst við og mér finnst þetta umboð sem ég fékk vera gríðarlega sterkt og ég er mjög þakklát,“ sagði Vanda sem var einnig þakklát fyrir drengilega kosningabaráttu þegar hún var spurð að því hvort henni hefði þótt umræðan ósvífin í aðdraganda þingsins. „Ekki frá mínum bæjardyrum séð. Við (Sævar) ákváðum saman að hafa þetta drengilega kosningabaráttu og ég er honum þakklát fyrir það,“ segir Vanda sem ætlar að skella sér út á land í kjölfar sigursins. „Það er hellingur framundan í fótboltanum. Það er EM í sumar og nú fara deildirnar okkar einnig að byrja. Það er margt mjög spennandi. Í kosningabaráttunni hef ég rætt að ég vilji færa mig nær félögunum. Ég er á leiðinni út á land og ætla austur með skrifstofuna mína. Ég ætla að byrja á því að gera það sem ég sagði við félögin að ég myndi gera,“ segir Vanda. Innslagið í heild má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Vanda Sigurgeirsdóttir áfram formaður KSÍ
KSÍ Tengdar fréttir Ný stjórn og nefndir innan KSÍ tilbúin til starfa Eftirfarandi aðilar voru ýmist kjörin eða sjálfkjörin í hin ýmsu störf og nefndir innan KSÍ. Sambandið mun áfram verða leitt áfram af Vöndu Sigurgeirsdóttur næstu tvö ár. 26. febrúar 2022 18:57 Vanda Sigurgeirsdóttir endurkjörin Vanda Sigurgeirsdóttir sigraði Sævar Pétursson í baráttunni um formannsæti KSÍ til næstu tveggja ára. 26. febrúar 2022 16:17 Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Sjá meira
Ný stjórn og nefndir innan KSÍ tilbúin til starfa Eftirfarandi aðilar voru ýmist kjörin eða sjálfkjörin í hin ýmsu störf og nefndir innan KSÍ. Sambandið mun áfram verða leitt áfram af Vöndu Sigurgeirsdóttur næstu tvö ár. 26. febrúar 2022 18:57
Vanda Sigurgeirsdóttir endurkjörin Vanda Sigurgeirsdóttir sigraði Sævar Pétursson í baráttunni um formannsæti KSÍ til næstu tveggja ára. 26. febrúar 2022 16:17