Hrósaði Val fyrir að fara í 7 á 6: „Gerðu það til að höggva á hnútinn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. febrúar 2022 23:31 Það var hart barist í Safamýri. Vísir/Hulda Margrét Farið var yfir leik Fram og Vals í Olís-deild karla í handbolta í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Jóhann Gunnar Einarsson, einn af sérfræðingum þáttarins, hrósaði Snorra Steini Guðjónssyni og Valsliði hans sérstaklega. „Fram var að gera mjög einfalda hluti en gera þá mjög vel. Þetta var mjög óvanalegt hjá vörn Vals. Þeir (Fram) spila þannig að þeir vilja fá besta leikmanninn með sem mest pláss. Einföld stöðuskipti og þeir voru að fá fullt af færum, mörkum, vítum og klúðrum,“ sagði Jóhann Gunnar um sóknarleik Fram í nágrannaslagnum gegn Val. „Síðan fann Valur lausnina en þeir lenda samt í smá veseni. Þeir þurfa að fara í 7 á 6, mjög óvanalegt að Valur þurfi að gera það. Þeir gerðu það til að höggva á hnútinn, þeir voru í smá basli en þeir eru ekki lengi í þessu en mér fannst vel gert hjá Snorra (Stein Guðjónssyni, þjálfara Vals). Þeir gera þetta til að létta á.“ „Þegar maður reynir að skoða taktík hjá Val þá er það erfitt því þeir eru svo léttleikandi. Þeir eru góðir að halda boltanum gangandi og lifandi, láta ekki brjóta á sér. Frábær sóknarleikur,“ bætti Jóhann Gunnar við áður en Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi átti lokaorðið. „Með Valsliðið, mér finnst þeir alltaf finna lausnir. Kemur alltaf ein aukasending og ein aukasending þangað til þeir eru komnir í gegn.“ Umræðu Seinni bylgjunnar um leik Fram og Vals má sjá hér að neðan en Theódór Ingi Pálmason var með þeim að þessu sinni. Klippa: Jóhann Gunnar fer yfir leik Fram og Vals Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Handbolti Íslenski handboltinn Seinni bylgjan Fram Valur Olís-deild karla Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
„Fram var að gera mjög einfalda hluti en gera þá mjög vel. Þetta var mjög óvanalegt hjá vörn Vals. Þeir (Fram) spila þannig að þeir vilja fá besta leikmanninn með sem mest pláss. Einföld stöðuskipti og þeir voru að fá fullt af færum, mörkum, vítum og klúðrum,“ sagði Jóhann Gunnar um sóknarleik Fram í nágrannaslagnum gegn Val. „Síðan fann Valur lausnina en þeir lenda samt í smá veseni. Þeir þurfa að fara í 7 á 6, mjög óvanalegt að Valur þurfi að gera það. Þeir gerðu það til að höggva á hnútinn, þeir voru í smá basli en þeir eru ekki lengi í þessu en mér fannst vel gert hjá Snorra (Stein Guðjónssyni, þjálfara Vals). Þeir gera þetta til að létta á.“ „Þegar maður reynir að skoða taktík hjá Val þá er það erfitt því þeir eru svo léttleikandi. Þeir eru góðir að halda boltanum gangandi og lifandi, láta ekki brjóta á sér. Frábær sóknarleikur,“ bætti Jóhann Gunnar við áður en Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi átti lokaorðið. „Með Valsliðið, mér finnst þeir alltaf finna lausnir. Kemur alltaf ein aukasending og ein aukasending þangað til þeir eru komnir í gegn.“ Umræðu Seinni bylgjunnar um leik Fram og Vals má sjá hér að neðan en Theódór Ingi Pálmason var með þeim að þessu sinni. Klippa: Jóhann Gunnar fer yfir leik Fram og Vals Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Handbolti Íslenski handboltinn Seinni bylgjan Fram Valur Olís-deild karla Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira