Ráðherra hefur ekki falið flóttamannanefnd að fjalla um Úkraínu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. febrúar 2022 10:24 Stefán Vagn Stefánsson formaður flóttamannanefndar. Stöð 2 Flóttamannanefnd mun koma saman í næstu viku á reglulegum fundi. Ráðherra hefur enn ekki falið nefndinni að meta stöðu mála í Úkraínu en Stefán Vagn Stefánsson, formaður nefndarinnar, segir í samtali við fréttastofu að ástandið í Úkraínu verði að öllum líkindum rætt á fundi nefndarinnar, sama hvort það verðir á dagskrá eða utan hennar. „Flóttamannanefnd sér um kvótaflóttafólk. Við höfum síðan verið að taka verkefni sem ríkisstjórnin hefur falið okkur, eins og vegna Lesbos og Afganistan. Við munum fylgjast vel með þessari stöðu og munum ræða það inni í okkar röðum og fylgjast með þessari stöðu og þróuninni. Við munum funda í næstu viku, nefndin, þannig að ég hef trú á því að þetta ástand verði rætt þar,“ segir Stefán. Ríkisstjórnin fundar nú á vikulegum föstudagsfundi í Ráðherrabústaðnum. Vafalaust er að málefni Úkraínu er þar á dagskrá og fréttamaður okkar mun að loknum fundi spyrja Guðmund Inga Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um stöðu úkraínsks flóttafólks hér á landi og hvort til standi að taka við fleira flóttafólki þaðan. „Ráðherra hefur ekki óskað eftir því við nefndina að hún geri eitt eða neitt vegna Úkraínu. Engu að síður munum við funda í næstu viku þar sem þetta verður örugglega rætt hvort sem það er á dagskrá eða utan dagskrár. Svo er bara mikilvægt að fylgjast með og vera eð puttann á púlsinum. Þetta getur orðir risa mál.“ Úkraína var í gær tekin af lista Útlendingastofnunar yfir örugg ríki sem breytir stöðu flóttafólks þaðan í íslensku kerfi. „Það breytir stöðunni töluvert. Við skulum sjá hvað gerist en við fundum í næstu viku þannig að þá tökum við stöðuna á þessu.“ Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira
„Flóttamannanefnd sér um kvótaflóttafólk. Við höfum síðan verið að taka verkefni sem ríkisstjórnin hefur falið okkur, eins og vegna Lesbos og Afganistan. Við munum fylgjast vel með þessari stöðu og munum ræða það inni í okkar röðum og fylgjast með þessari stöðu og þróuninni. Við munum funda í næstu viku, nefndin, þannig að ég hef trú á því að þetta ástand verði rætt þar,“ segir Stefán. Ríkisstjórnin fundar nú á vikulegum föstudagsfundi í Ráðherrabústaðnum. Vafalaust er að málefni Úkraínu er þar á dagskrá og fréttamaður okkar mun að loknum fundi spyrja Guðmund Inga Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um stöðu úkraínsks flóttafólks hér á landi og hvort til standi að taka við fleira flóttafólki þaðan. „Ráðherra hefur ekki óskað eftir því við nefndina að hún geri eitt eða neitt vegna Úkraínu. Engu að síður munum við funda í næstu viku þar sem þetta verður örugglega rætt hvort sem það er á dagskrá eða utan dagskrár. Svo er bara mikilvægt að fylgjast með og vera eð puttann á púlsinum. Þetta getur orðir risa mál.“ Úkraína var í gær tekin af lista Útlendingastofnunar yfir örugg ríki sem breytir stöðu flóttafólks þaðan í íslensku kerfi. „Það breytir stöðunni töluvert. Við skulum sjá hvað gerist en við fundum í næstu viku þannig að þá tökum við stöðuna á þessu.“
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira