Nýtum tækifærið Erla Hendriksdóttir, Guðlaug Jónsdóttir, Jónína Víglundsdóttir og Laufey Ólafsdóttir skrifa 25. febrúar 2022 10:30 Vanda Sigurgeirsdóttir hefur nú starfað fyrir KSÍ í um 4 mánuði. Það hefur ekki farið framhjá okkur sem fylgjumst með úr fjarlægð að hún hefur unnið af heilum hug þennan tíma. Hennar reynsla er nauðsynleg fyrir hreyfinguna alla. Vanda er fyrirliði, fyrirmynd, leiðtogi, leikmaður, þjálfari, með gríðarlega reynslu í stjórnun og stjórnarháttum. Hún hefur verið ötull talsmaður gegn einelti, í allri mynd, hún hefur reynsluna og þekkinguna til að taka á öllum þeim áskorunum sem beinast gegn Knattspyrnusambandinu í dag. Það þarf að huga að mörgu sem formaður KSÍ. Félögin í landinu eru mörg, þetta er fjölmennasta íþrótt landsins, allir sjálfboðaliðarnir sem koma að hverju félagi fyrir sig. Vanda hefur gefið það út í stefnuskrá sinni „Að efla samstarf, bæta ákvarðanir og auka með því gæði í öllu starfi“ og leiðin að því eru m.a. „Opnar samskiptaleiðir og virk hlustun með aðgerðum í kjölfarið“. Þöggunarmenningin er úrelt í dag og það er kominn tími á að breyta til og láta verkin tala og Vanda hefur sýnt það í gegnum árin að það getur hún svo sannarlega. Greinarhöfundar hafa þekkt Vöndu í yfir 25 ár. Hún var meðspilari okkar, fyrirliðinn okkar, leiðtoginn okkar sem hvatti okkur áfram og hrósaði, hún var þjálfarinn okkar sem gerði okkur að betri leikmönnum. Við trúum því að þingfulltúar á KSÍ þingi skori úr þessu dauðafæri og kjósi Vöndu áfram sem formann sambandsins. Erla Hendriksdóttir – Breiðablik Guðlaug Jónsdóttir – KR Jónína Víglundsdóttir – ÍA Laufey Ólafsdóttir – Valur Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein KSÍ Mest lesið Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal skrifar Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson skrifar Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Sjá meira
Vanda Sigurgeirsdóttir hefur nú starfað fyrir KSÍ í um 4 mánuði. Það hefur ekki farið framhjá okkur sem fylgjumst með úr fjarlægð að hún hefur unnið af heilum hug þennan tíma. Hennar reynsla er nauðsynleg fyrir hreyfinguna alla. Vanda er fyrirliði, fyrirmynd, leiðtogi, leikmaður, þjálfari, með gríðarlega reynslu í stjórnun og stjórnarháttum. Hún hefur verið ötull talsmaður gegn einelti, í allri mynd, hún hefur reynsluna og þekkinguna til að taka á öllum þeim áskorunum sem beinast gegn Knattspyrnusambandinu í dag. Það þarf að huga að mörgu sem formaður KSÍ. Félögin í landinu eru mörg, þetta er fjölmennasta íþrótt landsins, allir sjálfboðaliðarnir sem koma að hverju félagi fyrir sig. Vanda hefur gefið það út í stefnuskrá sinni „Að efla samstarf, bæta ákvarðanir og auka með því gæði í öllu starfi“ og leiðin að því eru m.a. „Opnar samskiptaleiðir og virk hlustun með aðgerðum í kjölfarið“. Þöggunarmenningin er úrelt í dag og það er kominn tími á að breyta til og láta verkin tala og Vanda hefur sýnt það í gegnum árin að það getur hún svo sannarlega. Greinarhöfundar hafa þekkt Vöndu í yfir 25 ár. Hún var meðspilari okkar, fyrirliðinn okkar, leiðtoginn okkar sem hvatti okkur áfram og hrósaði, hún var þjálfarinn okkar sem gerði okkur að betri leikmönnum. Við trúum því að þingfulltúar á KSÍ þingi skori úr þessu dauðafæri og kjósi Vöndu áfram sem formann sambandsins. Erla Hendriksdóttir – Breiðablik Guðlaug Jónsdóttir – KR Jónína Víglundsdóttir – ÍA Laufey Ólafsdóttir – Valur
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar