Seinni bylgjan: Besti leikmaður Vals svona „diet“-útgáfa af Ómari Inga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2022 12:30 Arnór Snær Óskarsson var frábær í sigri Vals á móit Fram og kemur sterkur inn eftir EM-fríið í Olís deildinni. Vísir/Hulda Margrét Arnór Snær Óskarsson átti mjög góðan leik þegar Valsmenn sóttu tvö stig í Safarmýrina eftir sigur á nágrönnum sínum í Fram í Olís deild karla í vikunni. Arnór var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni. „Óskar Bjarni á alltaf einhvern strák í Valsliðinu sem spilar vel og þessu sinni var það Arnór Snær Óskarsson. Hann var gjörsamlega frábær. Níu mörk og úr ellefu skotum og sjö sköpuð færi. Það er rosalega gaman að horfa á hann á vellinum Jói,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Hann var frábær og er búinn að vera frábær. Mér finnst hann vera svona diet-útgáfa af Ómari Inga ef ég má segja það,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Hann er á auðvitað að vísa til Ómars Inga Magnússonar, Íþróttamanns ársins 2021, markakóngs þýsku deildarinnar 2021 og markakóng síðasta Evrópumóts. Klippa: Seinni bylgjan: Arnór Snær er svona diet -útgáfa af Ómari Inga „Ómar Ingi er búinn að brjóta niður alla staðla um hvernig skyttur eiga að vera, stórir eða eitthvað. Nú skiptir það engu máli. Mitt kalda mat í þessu er að mér finnst hann eiginlega vera orðinn besti leikmaður Vals,“ sagði Jóhann Gunnar um Arnór Snæ. „Hvernig hann er búinn að vera að spila. Það fer allt í gegnum hann og hann býr bæði til sjálfur því hann er hraður með geggjaðar fintur, hann er með geggjuð skot og hann er byrjaður að senda ruglsendingar niður í hornin eins og maður sér hjá Ómari Inga,“ sagði Jóhann. „Maður var svona þrisvar í leiknum: Vá þetta var mjög góð sending,“ sagði Jóhann. Það má finna alla umfjöllunina um Arnór Snæ Óskarsson hér fyrir ofan. Seinni bylgjan Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Sjá meira
„Óskar Bjarni á alltaf einhvern strák í Valsliðinu sem spilar vel og þessu sinni var það Arnór Snær Óskarsson. Hann var gjörsamlega frábær. Níu mörk og úr ellefu skotum og sjö sköpuð færi. Það er rosalega gaman að horfa á hann á vellinum Jói,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Hann var frábær og er búinn að vera frábær. Mér finnst hann vera svona diet-útgáfa af Ómari Inga ef ég má segja það,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Hann er á auðvitað að vísa til Ómars Inga Magnússonar, Íþróttamanns ársins 2021, markakóngs þýsku deildarinnar 2021 og markakóng síðasta Evrópumóts. Klippa: Seinni bylgjan: Arnór Snær er svona diet -útgáfa af Ómari Inga „Ómar Ingi er búinn að brjóta niður alla staðla um hvernig skyttur eiga að vera, stórir eða eitthvað. Nú skiptir það engu máli. Mitt kalda mat í þessu er að mér finnst hann eiginlega vera orðinn besti leikmaður Vals,“ sagði Jóhann Gunnar um Arnór Snæ. „Hvernig hann er búinn að vera að spila. Það fer allt í gegnum hann og hann býr bæði til sjálfur því hann er hraður með geggjaðar fintur, hann er með geggjuð skot og hann er byrjaður að senda ruglsendingar niður í hornin eins og maður sér hjá Ómari Inga,“ sagði Jóhann. „Maður var svona þrisvar í leiknum: Vá þetta var mjög góð sending,“ sagði Jóhann. Það má finna alla umfjöllunina um Arnór Snæ Óskarsson hér fyrir ofan.
Seinni bylgjan Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Sjá meira