Skoraði með hendi guðs en þjálfarinn fékk hann til að viðurkenna svindlið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2022 15:31 Ibrahima Wadji í leik með Qarabag á móti Olympique de Marseille í Baku í gær. Getty/Resul Rehimov Hann hélt að hann hefði komist upp með því að skora með hendi guðs eins og Diego Maradona forðum en svo kom inngrip úr óvæntri átt. Ibrahima Wadji fagnaði marki með Qarabag á móti franska liðinu Marseille í Sambandsdeildinni í gær, marki sem hefði jafnað metin í 1-1. Wadji fékk hins vegar orð í eyra frá þjálfara sínum sem fékk hann til að fara til dómarans og viðurkenna svindlið. Qarabags Ibrahima Wadji gjorde mål med Guds hand men lagets egna tränare tvingade Wadji att erkänna sitt fuskhttps://t.co/jeETZx5fmc— Sportbladet (@sportbladet) February 24, 2022 Pape Gueye hafði komið Frökkunum yfir í leiknum og mark Ibrahima Wadji hefði fært Qarabag smá von. Það er ekkert VAR í Sambandsdeildinni fyrr en í úrslitaleiknum og því gátu dómarar leiksins ekki gert neitt í þessu þar sem þeir misstu af því að Wadji skoraði með hendinni en ekki með höfðinu. Leikmenn Marseille voru auðvitað mjög ósáttir og mótmæltu harðlega. Það endaði með að þjálfari Qarabag sannfærði Wadji um að fara til pólska dómarans og segja frá því hvernig hann skoraði þetta mark. Full of respect for Qarabag striker Ibrahima Wadji, who has just taken advantage of there being no VAR in the Conference League by scoring like this. pic.twitter.com/BZr5a550eF— Ali Tweedale (@alitweedale) February 24, 2022 Pólski dómarinn dæmdi markið af og Marseille vann leikinn á endanum 3-0 og þar sem einvígið 6-1 samanlagt. Gurban Gurbanov, þjálfari Qarabag, hefur fengið hrós fyrir íþróttamennsku sína, og svo gæti alveg farið að hann verið heiðraður á einhvern hátt hjá UEFA. Leikmaðurinn á líka hrós skilið að hafa viðurkennt brot sitt. Evrópudeild UEFA Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Í beinni: Osasuna - Real Sociedad | Skorar Orri aftur? Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Lewandowski tryggði Barcelona sigur Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Ibrahima Wadji fagnaði marki með Qarabag á móti franska liðinu Marseille í Sambandsdeildinni í gær, marki sem hefði jafnað metin í 1-1. Wadji fékk hins vegar orð í eyra frá þjálfara sínum sem fékk hann til að fara til dómarans og viðurkenna svindlið. Qarabags Ibrahima Wadji gjorde mål med Guds hand men lagets egna tränare tvingade Wadji att erkänna sitt fuskhttps://t.co/jeETZx5fmc— Sportbladet (@sportbladet) February 24, 2022 Pape Gueye hafði komið Frökkunum yfir í leiknum og mark Ibrahima Wadji hefði fært Qarabag smá von. Það er ekkert VAR í Sambandsdeildinni fyrr en í úrslitaleiknum og því gátu dómarar leiksins ekki gert neitt í þessu þar sem þeir misstu af því að Wadji skoraði með hendinni en ekki með höfðinu. Leikmenn Marseille voru auðvitað mjög ósáttir og mótmæltu harðlega. Það endaði með að þjálfari Qarabag sannfærði Wadji um að fara til pólska dómarans og segja frá því hvernig hann skoraði þetta mark. Full of respect for Qarabag striker Ibrahima Wadji, who has just taken advantage of there being no VAR in the Conference League by scoring like this. pic.twitter.com/BZr5a550eF— Ali Tweedale (@alitweedale) February 24, 2022 Pólski dómarinn dæmdi markið af og Marseille vann leikinn á endanum 3-0 og þar sem einvígið 6-1 samanlagt. Gurban Gurbanov, þjálfari Qarabag, hefur fengið hrós fyrir íþróttamennsku sína, og svo gæti alveg farið að hann verið heiðraður á einhvern hátt hjá UEFA. Leikmaðurinn á líka hrós skilið að hafa viðurkennt brot sitt.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Í beinni: Osasuna - Real Sociedad | Skorar Orri aftur? Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Lewandowski tryggði Barcelona sigur Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira