Hamilton: Við þurfum fleiri hlutlausa aðila Atli Arason skrifar 23. febrúar 2022 18:01 Lewis Hamilton EPA-EFE Lewis Hamilton hefur sakað dómarateymi í Formúlu 1 um að vera hlutdræg í garð ákveðinna ónefndra ökumanna í formúlunni. „Sumir ökumenn eru mjög góðir vinir ákveðna aðila innan dómgæslunnar og sumir þeirra ferðast meira að segja saman sem veldur því að dómurum líkar betur við ákveðna ökumenn umfram aðra,“ sagði Hamilton á fréttamannafundi í Barcelona í dag eftir fyrsta dag undirbúningstímabilsins. Michael Masi, fyrrum keppnisstjóri F1, var rekinn úr stöðu sinni í síðustu viku en Masi tók umdeilda ákvörðun í lokakappakstri síðustu leiktíðar, ákvörðun sem varð til þess að Max Verstappen náði yfirhöndinni í baráttunni við Hamilton um heimsmeistaratitilinn. Í stað Masi koma tveir nýir aðilar, Niels Wittich og Eduardo Freitas, sem munu nú deila því hlutverki sem Masi sá einn um áður. Hamilton vill að F1 gangi lengra en hann kallar einnig eftir meiri fjölbreytni í dómarateymið. „Við þurfum fleiri hlutlausa aðila þegar það kemur af ákvörðunartöku. Ég vil einnig sjá fleiri konur í dómaraherberginu.“ Formúla Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
„Sumir ökumenn eru mjög góðir vinir ákveðna aðila innan dómgæslunnar og sumir þeirra ferðast meira að segja saman sem veldur því að dómurum líkar betur við ákveðna ökumenn umfram aðra,“ sagði Hamilton á fréttamannafundi í Barcelona í dag eftir fyrsta dag undirbúningstímabilsins. Michael Masi, fyrrum keppnisstjóri F1, var rekinn úr stöðu sinni í síðustu viku en Masi tók umdeilda ákvörðun í lokakappakstri síðustu leiktíðar, ákvörðun sem varð til þess að Max Verstappen náði yfirhöndinni í baráttunni við Hamilton um heimsmeistaratitilinn. Í stað Masi koma tveir nýir aðilar, Niels Wittich og Eduardo Freitas, sem munu nú deila því hlutverki sem Masi sá einn um áður. Hamilton vill að F1 gangi lengra en hann kallar einnig eftir meiri fjölbreytni í dómarateymið. „Við þurfum fleiri hlutlausa aðila þegar það kemur af ákvörðunartöku. Ég vil einnig sjá fleiri konur í dómaraherberginu.“
Formúla Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira