Hamilton: Við þurfum fleiri hlutlausa aðila Atli Arason skrifar 23. febrúar 2022 18:01 Lewis Hamilton EPA-EFE Lewis Hamilton hefur sakað dómarateymi í Formúlu 1 um að vera hlutdræg í garð ákveðinna ónefndra ökumanna í formúlunni. „Sumir ökumenn eru mjög góðir vinir ákveðna aðila innan dómgæslunnar og sumir þeirra ferðast meira að segja saman sem veldur því að dómurum líkar betur við ákveðna ökumenn umfram aðra,“ sagði Hamilton á fréttamannafundi í Barcelona í dag eftir fyrsta dag undirbúningstímabilsins. Michael Masi, fyrrum keppnisstjóri F1, var rekinn úr stöðu sinni í síðustu viku en Masi tók umdeilda ákvörðun í lokakappakstri síðustu leiktíðar, ákvörðun sem varð til þess að Max Verstappen náði yfirhöndinni í baráttunni við Hamilton um heimsmeistaratitilinn. Í stað Masi koma tveir nýir aðilar, Niels Wittich og Eduardo Freitas, sem munu nú deila því hlutverki sem Masi sá einn um áður. Hamilton vill að F1 gangi lengra en hann kallar einnig eftir meiri fjölbreytni í dómarateymið. „Við þurfum fleiri hlutlausa aðila þegar það kemur af ákvörðunartöku. Ég vil einnig sjá fleiri konur í dómaraherberginu.“ Formúla Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
„Sumir ökumenn eru mjög góðir vinir ákveðna aðila innan dómgæslunnar og sumir þeirra ferðast meira að segja saman sem veldur því að dómurum líkar betur við ákveðna ökumenn umfram aðra,“ sagði Hamilton á fréttamannafundi í Barcelona í dag eftir fyrsta dag undirbúningstímabilsins. Michael Masi, fyrrum keppnisstjóri F1, var rekinn úr stöðu sinni í síðustu viku en Masi tók umdeilda ákvörðun í lokakappakstri síðustu leiktíðar, ákvörðun sem varð til þess að Max Verstappen náði yfirhöndinni í baráttunni við Hamilton um heimsmeistaratitilinn. Í stað Masi koma tveir nýir aðilar, Niels Wittich og Eduardo Freitas, sem munu nú deila því hlutverki sem Masi sá einn um áður. Hamilton vill að F1 gangi lengra en hann kallar einnig eftir meiri fjölbreytni í dómarateymið. „Við þurfum fleiri hlutlausa aðila þegar það kemur af ákvörðunartöku. Ég vil einnig sjá fleiri konur í dómaraherberginu.“
Formúla Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira