Risavaxinn svartbjörn eftirlýstur af lögreglu fyrir tugi innbrota Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. febrúar 2022 07:01 Hank the Tank á góðum degi. Hann hefur örugglega fengið eitthvað gott að borða fyrir myndatökuna. BEAR League Lögreglan í Kaliforníu í Bandaríkjunum hefur lýst eftir risavaxna svartbirninum „Hank the Tank“ fyrir tugi innbrota við Tahoe vatn síðasta sumar. Bjarnarbófinn vegur 230 kg, mun meira en meðalbjörninn, og virðist hafa sleppt því að leggjast í hýði þar sem hann kemst stöðugt í matvæli. Yfirvöld segja að mögulega þurfi að svæfa björninn vegna þess að honum sé farið að líða „of vel“ í kring um mannfólk. Dýraverndunarhópar hafa þó kallað eftir því að Hank verði þess í stað fluttur á dýraverndunarsvæði. Hank fékk viðurnefni sitt „the Tank“, eða skriðdrekinn, fyrir það að valsa inn á læst heimili, brjótast í gegn um dyrnar, til þess að ná sér í mat. „Hann lærði að nota stærð sína og styrk til þess að brjótast inn á heimili,“ segir Peter Tira, talsmaður Náttúruverndarstofnunar Kaliforníu. „Hann brýst inn um bílskúrshurðir og útidyrahurðir. Hann brýst inn um glugga.“ Hank, sem er einnig kallaður Hinrik konungur af miðlum vestanhafs, er sagður auðþekkjanlegur vegna stærðar sinnar, dökka feldsins og ljósa trýnisins. Náttúruverndarhópurinn The Bear League telur að Hank hafi orðið svona stór vegna ástar sinnar á fæði manna. Birnir af þessari tegund vega yfirleitt á bilinu 45 til 140 kg. Á undanförnum sex mánuðum hefur Hank bortist inn á fjörutíu heimili og sums staðar valdið miklum skemmdum. Bandaríkin Dýr Erlend sakamál Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Fleiri fréttir Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sjá meira
Bjarnarbófinn vegur 230 kg, mun meira en meðalbjörninn, og virðist hafa sleppt því að leggjast í hýði þar sem hann kemst stöðugt í matvæli. Yfirvöld segja að mögulega þurfi að svæfa björninn vegna þess að honum sé farið að líða „of vel“ í kring um mannfólk. Dýraverndunarhópar hafa þó kallað eftir því að Hank verði þess í stað fluttur á dýraverndunarsvæði. Hank fékk viðurnefni sitt „the Tank“, eða skriðdrekinn, fyrir það að valsa inn á læst heimili, brjótast í gegn um dyrnar, til þess að ná sér í mat. „Hann lærði að nota stærð sína og styrk til þess að brjótast inn á heimili,“ segir Peter Tira, talsmaður Náttúruverndarstofnunar Kaliforníu. „Hann brýst inn um bílskúrshurðir og útidyrahurðir. Hann brýst inn um glugga.“ Hank, sem er einnig kallaður Hinrik konungur af miðlum vestanhafs, er sagður auðþekkjanlegur vegna stærðar sinnar, dökka feldsins og ljósa trýnisins. Náttúruverndarhópurinn The Bear League telur að Hank hafi orðið svona stór vegna ástar sinnar á fæði manna. Birnir af þessari tegund vega yfirleitt á bilinu 45 til 140 kg. Á undanförnum sex mánuðum hefur Hank bortist inn á fjörutíu heimili og sums staðar valdið miklum skemmdum.
Bandaríkin Dýr Erlend sakamál Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Fleiri fréttir Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sjá meira