Fertug og sló heimsmetið í hundrað mílu hlaupi kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 10:30 Camille Herron er enn að slá heimsmet á fimmtugsaldri. Instagram/@runcamille Bandaríska ofurhlaupadrottningin Camille Herron setti nýtt heimsmet á dögunum þegar hún hljóp hundrað mílurnar á 12 klukkutímum, 42 mínútur og 40 sekúndum. Hundrað mílur er tæpur 161 kílómetri eða lengra en að hlaupa frá Reykjavík að Skógafossi undir Eyjafjöllum. Herron setti líka annað met með því að ná að hlaupa 152 kílómetra á innan við tólf klukkutímum en gamla metið var 149 kílómetrar og var það líka í eigu hennar. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Herron hélt upp á fertugsafmælið sitt á Jóladag og það er magnað að hún sé enn að bæta heimsmet á þessum aldri. Herron vann yfirburðasigur í Jackpot Ultras hlaupinu í Nevada en næst á eftir henni var Arlen Glick sem kom í mark um hálftíma á eftir henni. Það besta við þetta afrek hennar er að Herron átti mjög erfitt ár 2020 og það var eins og aldurinn væri að ná í skottið á henni. Hún kom hins vegar sterk til baka, varð í fjórða sæti í þessu hlaupi í fyrra og vann það síðan með yfirburðum á nýju heimsmeti í ár. Þessi tími Herron þýðir að hún er að hlaupa hvern kílómetra á fjórum mínútum og 44 sekúndum og hún var að gera það rúman hálfan sólarhring samfellt. Magnað afrek. View this post on Instagram A post shared by Camille Herron (@runcamille) Frjálsar íþróttir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Handbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Sjá meira
Hundrað mílur er tæpur 161 kílómetri eða lengra en að hlaupa frá Reykjavík að Skógafossi undir Eyjafjöllum. Herron setti líka annað met með því að ná að hlaupa 152 kílómetra á innan við tólf klukkutímum en gamla metið var 149 kílómetrar og var það líka í eigu hennar. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Herron hélt upp á fertugsafmælið sitt á Jóladag og það er magnað að hún sé enn að bæta heimsmet á þessum aldri. Herron vann yfirburðasigur í Jackpot Ultras hlaupinu í Nevada en næst á eftir henni var Arlen Glick sem kom í mark um hálftíma á eftir henni. Það besta við þetta afrek hennar er að Herron átti mjög erfitt ár 2020 og það var eins og aldurinn væri að ná í skottið á henni. Hún kom hins vegar sterk til baka, varð í fjórða sæti í þessu hlaupi í fyrra og vann það síðan með yfirburðum á nýju heimsmeti í ár. Þessi tími Herron þýðir að hún er að hlaupa hvern kílómetra á fjórum mínútum og 44 sekúndum og hún var að gera það rúman hálfan sólarhring samfellt. Magnað afrek. View this post on Instagram A post shared by Camille Herron (@runcamille)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Handbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Sjá meira