Mun ekki sakna neins frá þessum Ólympíuleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2022 10:00 Dorothea Wierer með bronsið sem hún vann á Vetrarólympíuleikunum í Peking. AP/Gregory Bull Keppnisfólkið á Vetrarólympíuleikunum er nú á heimleið og það er ljós á viðtölum við þá flesta að þau eru guðslifandi fegin að komast úr prísundinni sem leikarnir virðast hafa verið. Strangar sóttvarnarreglur, ekkert ferðafrelsi, takmarkað aðgengi af netinu, slæmur matur og óvissa vegna kórónuveiruprófa gerði lífið þessar vikur allt annað en skemmtilegt fyrir keppendur. Ítalska skíðaskotfimistjarnan Dorothea Wierer fór ekkert í felur með það hversu gott það verður að komast heim. Hún segist ekki muni sakna neins frá leikunum. „Það var kalt og mikill vindur líka. Þetta var ekki besti snjórinn. Þetta var ekki besti staðurinn til að halda Ólympíuleika en það voru allir í sömu stöðu,“ sagði Dorothea Wierer við Aftonbladet. „Ég held að allir séu glaðir með að komast heim af þessum Ólympíuleikum,“ sagði Wierer. Hún getur líka glaðst yfir því að fara með verðlaun heim til Ítalíu þar sem hún vann brons í sprettgöngunni. „Ég var með meiri væntingar til þessara leika. Ég hef aldrei upplifað svona kulda í keppni. Það hentar mér alls ekki,“ sagði Wierer en þegar hún var spurð hvort hún muni sakna einhvers frá leikunum í Peking var svar hennar einfalt og mjög skýrt. „Nei, ekki neitt,“ sagði hin 31 árs gamla Dorothea Wierer sem var að keppa á sínum þriðju Vetrarólympíuleikum. Hún vann líka bronsverðlaun á leikunum í Sochi árið 2014 og í Pyeongchang árið 2018. Dorothea Wierer is truly a one-of-a-kind biathlete. After winning the overall biathlon world cup in 2019 and 2020, she is now going for gold at #Beijing2022. Watch her incredible story @BiathlonWorld @ItaliaTeam_it pic.twitter.com/LXSS5byLNP— Olympics (@Olympics) January 30, 2022 Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sjá meira
Strangar sóttvarnarreglur, ekkert ferðafrelsi, takmarkað aðgengi af netinu, slæmur matur og óvissa vegna kórónuveiruprófa gerði lífið þessar vikur allt annað en skemmtilegt fyrir keppendur. Ítalska skíðaskotfimistjarnan Dorothea Wierer fór ekkert í felur með það hversu gott það verður að komast heim. Hún segist ekki muni sakna neins frá leikunum. „Það var kalt og mikill vindur líka. Þetta var ekki besti snjórinn. Þetta var ekki besti staðurinn til að halda Ólympíuleika en það voru allir í sömu stöðu,“ sagði Dorothea Wierer við Aftonbladet. „Ég held að allir séu glaðir með að komast heim af þessum Ólympíuleikum,“ sagði Wierer. Hún getur líka glaðst yfir því að fara með verðlaun heim til Ítalíu þar sem hún vann brons í sprettgöngunni. „Ég var með meiri væntingar til þessara leika. Ég hef aldrei upplifað svona kulda í keppni. Það hentar mér alls ekki,“ sagði Wierer en þegar hún var spurð hvort hún muni sakna einhvers frá leikunum í Peking var svar hennar einfalt og mjög skýrt. „Nei, ekki neitt,“ sagði hin 31 árs gamla Dorothea Wierer sem var að keppa á sínum þriðju Vetrarólympíuleikum. Hún vann líka bronsverðlaun á leikunum í Sochi árið 2014 og í Pyeongchang árið 2018. Dorothea Wierer is truly a one-of-a-kind biathlete. After winning the overall biathlon world cup in 2019 and 2020, she is now going for gold at #Beijing2022. Watch her incredible story @BiathlonWorld @ItaliaTeam_it pic.twitter.com/LXSS5byLNP— Olympics (@Olympics) January 30, 2022
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sjá meira