Kúbulífið: Bónorð, bleikir bílar og sól Elísabet Hanna skrifar 18. febrúar 2022 15:36 Stjörnurnar njóta sín á Kúbu. Samsett/Instagram Fyrr í vikunni fór í loftið full vél frá Icelandair af Íslendingum sem héldu til Kúbu að fagna fimmtugs afmæli Guðjóns Más Guðjónssonar, eiganda og framkvæmdastjóra tæknifyrirtækisins OZ. Meðal gesta eru nokkrar af stærstu samfélagmiðlastjörnum Íslands sem hafa verið duglegar að deila myndum úr ferðinni. Bassi Maraj gerði sér lítið fyrir og skellti sér á skeljarnar og spurði Binna Glee að spurningu sem hann svaraði játandi. Í kjölfarið birti hann mynd af hring á baugfingri Binna sem virðist þó hafa verið tekin í skartgripaverslun og hafa heimildir fréttastofu staðfest að um grín var að ræða. Bassi birti þessa mynd í kjölfar myndarinnar af honum á skeljunum.Skjáskot/Instagram Bassi Maraj lagði fram spurningu sem Binni svaraði játandi.Skjáskot/Instagram Sunneva Einars og Jóhanna Helga Jensdóttir hafa verið duglegar að deila myndum úr ferðalaginu og virðast hafa það náðugt á ströndinni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by JO HANNA HELGA JENSDO TTIR (@johannahelga9) Æði strákarnir hafa einnig verið að njóta lífsins úti. Binni virðist vera á bleiku skýi þrátt fyrir að ekki hafi verið um raunverulegt bónorð að ræða. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Greyið Bassi virðist hafa gleymt sólarvörninni heima í þetta skiptið miðað við það að hann talar um sig sem „brenndan kjúkling“ undir myndinni. Hann man vonandi eftir henni næst. View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) Patrekur Jamie virðist skemmta sér konunglega með vinum sínum sem hafa náð sér í kúbverska vindla. Vinirnir virðast hafa fundið kúbverska vindla.Skjáskot/Instagram Sunneva og Jóhanna skelltu sér á rúntinn í bleikum blæjubíl sem fer þeim afskaplega vel. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Kærasti Sunnevu hann Benedikt Bjarnason fór með í ferðina og fékk líka að kíkja á rúntinn. Benedikt Bjarnason, kærasti Sunnevu er með í ferðinni.Skjáskot/Instagram Bíllinn fer þeim vel.Skjáskot/Instagram Söngkonan Þórunn Antónía lét sig ekki vanta á götur Havana, var í stíl við bílinn og virðist hæst ánægð með lífið. View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía er einnig í ferðinni ásamt kærustunni sinni Báru Guðmundsdóttur. View this post on Instagram A post shared by Do ra Ju li a | J adora (@dorajulia) Flugvélin mun snúa heim um helgina og verður gaman að fylgjast með þeim njóta sín þangað til. Stjörnulífið Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Full flugvél Icelandair lent á Kúbu í tilefni stórafmælis Guðjóns í OZ Guðjón Már Guðjónsson, eigandi og framkvæmdastjóri tæknifyrirtækisins OZ, fagnar fimmtugsafmæli sínu á morgun. Guðjón Már verður að heiman á sjálfan afmælisdaginn en þó í góðra vina hópi í afmælisferð á Kúbu. 15. febrúar 2022 22:38 Stjörnulífið: Íslendingar flýja vonda veðrið Svo virðist sem allir og amma þeirra séu erlendis þessa dagana. Kannski ekki skrítið að fólk stökkvi upp í flugvél þegar veðrið er svona leiðinlegt hér á klakanum. 14. febrúar 2022 13:31 Stjörnulífið: Óvænt gæsun, Afríkuferð og rauð viðvörun Febrúar er farinn af stað með hvelli, lægð gekk yfir landið og metfjöldi í smittölunum í þessari viku. Þetta var stór vika hjá Sólborgu Guðbrandsdóttur, en hún afhjúpaði leyniverkefnið sitt í vikunni, sem er þáttaröðin Fávitar sem fara í sýningu hjá okkur á Stöð 2+ þann 16. febrúar. 7. febrúar 2022 07:46 Stjörnulífið: „Ég tek hatt minn ofan og nær öll föt líka“ Breytingar á samkomutakmörkunum glöddu marga um helgina og iðaði miðbærinn af lífi. Bankastræti Club var til dæmis troðfullur af fólki og er ljóst að margir hafa saknað djammsins. Birgitta Líf eigandi staðarins var auðvitað sjálf á staðnum, nýkominn úr skíðaferð í Ölpunum. 31. janúar 2022 12:30 Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Sjá meira
Bassi Maraj gerði sér lítið fyrir og skellti sér á skeljarnar og spurði Binna Glee að spurningu sem hann svaraði játandi. Í kjölfarið birti hann mynd af hring á baugfingri Binna sem virðist þó hafa verið tekin í skartgripaverslun og hafa heimildir fréttastofu staðfest að um grín var að ræða. Bassi birti þessa mynd í kjölfar myndarinnar af honum á skeljunum.Skjáskot/Instagram Bassi Maraj lagði fram spurningu sem Binni svaraði játandi.Skjáskot/Instagram Sunneva Einars og Jóhanna Helga Jensdóttir hafa verið duglegar að deila myndum úr ferðalaginu og virðast hafa það náðugt á ströndinni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by JO HANNA HELGA JENSDO TTIR (@johannahelga9) Æði strákarnir hafa einnig verið að njóta lífsins úti. Binni virðist vera á bleiku skýi þrátt fyrir að ekki hafi verið um raunverulegt bónorð að ræða. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Greyið Bassi virðist hafa gleymt sólarvörninni heima í þetta skiptið miðað við það að hann talar um sig sem „brenndan kjúkling“ undir myndinni. Hann man vonandi eftir henni næst. View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) Patrekur Jamie virðist skemmta sér konunglega með vinum sínum sem hafa náð sér í kúbverska vindla. Vinirnir virðast hafa fundið kúbverska vindla.Skjáskot/Instagram Sunneva og Jóhanna skelltu sér á rúntinn í bleikum blæjubíl sem fer þeim afskaplega vel. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Kærasti Sunnevu hann Benedikt Bjarnason fór með í ferðina og fékk líka að kíkja á rúntinn. Benedikt Bjarnason, kærasti Sunnevu er með í ferðinni.Skjáskot/Instagram Bíllinn fer þeim vel.Skjáskot/Instagram Söngkonan Þórunn Antónía lét sig ekki vanta á götur Havana, var í stíl við bílinn og virðist hæst ánægð með lífið. View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía er einnig í ferðinni ásamt kærustunni sinni Báru Guðmundsdóttur. View this post on Instagram A post shared by Do ra Ju li a | J adora (@dorajulia) Flugvélin mun snúa heim um helgina og verður gaman að fylgjast með þeim njóta sín þangað til.
Stjörnulífið Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Full flugvél Icelandair lent á Kúbu í tilefni stórafmælis Guðjóns í OZ Guðjón Már Guðjónsson, eigandi og framkvæmdastjóri tæknifyrirtækisins OZ, fagnar fimmtugsafmæli sínu á morgun. Guðjón Már verður að heiman á sjálfan afmælisdaginn en þó í góðra vina hópi í afmælisferð á Kúbu. 15. febrúar 2022 22:38 Stjörnulífið: Íslendingar flýja vonda veðrið Svo virðist sem allir og amma þeirra séu erlendis þessa dagana. Kannski ekki skrítið að fólk stökkvi upp í flugvél þegar veðrið er svona leiðinlegt hér á klakanum. 14. febrúar 2022 13:31 Stjörnulífið: Óvænt gæsun, Afríkuferð og rauð viðvörun Febrúar er farinn af stað með hvelli, lægð gekk yfir landið og metfjöldi í smittölunum í þessari viku. Þetta var stór vika hjá Sólborgu Guðbrandsdóttur, en hún afhjúpaði leyniverkefnið sitt í vikunni, sem er þáttaröðin Fávitar sem fara í sýningu hjá okkur á Stöð 2+ þann 16. febrúar. 7. febrúar 2022 07:46 Stjörnulífið: „Ég tek hatt minn ofan og nær öll föt líka“ Breytingar á samkomutakmörkunum glöddu marga um helgina og iðaði miðbærinn af lífi. Bankastræti Club var til dæmis troðfullur af fólki og er ljóst að margir hafa saknað djammsins. Birgitta Líf eigandi staðarins var auðvitað sjálf á staðnum, nýkominn úr skíðaferð í Ölpunum. 31. janúar 2022 12:30 Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Sjá meira
Full flugvél Icelandair lent á Kúbu í tilefni stórafmælis Guðjóns í OZ Guðjón Már Guðjónsson, eigandi og framkvæmdastjóri tæknifyrirtækisins OZ, fagnar fimmtugsafmæli sínu á morgun. Guðjón Már verður að heiman á sjálfan afmælisdaginn en þó í góðra vina hópi í afmælisferð á Kúbu. 15. febrúar 2022 22:38
Stjörnulífið: Íslendingar flýja vonda veðrið Svo virðist sem allir og amma þeirra séu erlendis þessa dagana. Kannski ekki skrítið að fólk stökkvi upp í flugvél þegar veðrið er svona leiðinlegt hér á klakanum. 14. febrúar 2022 13:31
Stjörnulífið: Óvænt gæsun, Afríkuferð og rauð viðvörun Febrúar er farinn af stað með hvelli, lægð gekk yfir landið og metfjöldi í smittölunum í þessari viku. Þetta var stór vika hjá Sólborgu Guðbrandsdóttur, en hún afhjúpaði leyniverkefnið sitt í vikunni, sem er þáttaröðin Fávitar sem fara í sýningu hjá okkur á Stöð 2+ þann 16. febrúar. 7. febrúar 2022 07:46
Stjörnulífið: „Ég tek hatt minn ofan og nær öll föt líka“ Breytingar á samkomutakmörkunum glöddu marga um helgina og iðaði miðbærinn af lífi. Bankastræti Club var til dæmis troðfullur af fólki og er ljóst að margir hafa saknað djammsins. Birgitta Líf eigandi staðarins var auðvitað sjálf á staðnum, nýkominn úr skíðaferð í Ölpunum. 31. janúar 2022 12:30