Rangers í góðum málum eftir öruggan sigur gegn Dortmund Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. febrúar 2022 20:11 Alfredo Morelos skoraði fyrsta mark Rangers í kvöld. Alan Harvey/SNS Group via Getty Images Skoska liðið Rangers vann heldur óvæntan 4-2 sigur gegn Dortmund í kvöld, en liðin áttust við í Evrópudeildinni á heimavelli Dortmund. Gestirnir í Rangers komust yfir á 38. mínútu með marki frá James Tavernier af vítapunktinum, áður en Alfredo Morelos tvöfaldaði forystuna þremur mínútum síðar. Staðan var því 2-0 í hálfleik, en John Lundstram skoraði þriðja mark gestanna strax á fjórðu mínútu síðari hálfleiks með góðu skoti fyrir utan teig. Jude Bellingham kveikti þó vonarneista meðal heimamanna þegar hann minnkaði muninn á51. mínútu með svipuðu marki og Lundstram hafði skorað tveimur mínútum áður. Gestirnir voru þó fljótir að slökkva í þeim vonarneista þegar þeir komu sér aftur í þriggja marka forystu örfáum mínútum síðar, en þá var það Dan-Axel Zagadou sem varð fyrir því óláni að stýra skoti Alfredo Morelos í eigið net. Raphael Guerreiro klóraði í bakkann fyrir heimamenn í Dortmund á 82. mínútu og þar við sat. Lokatölur urðu 4-2, Rangers í vil, og Skotarnir eru því í góðum málum fyrir seinni leik liðanna sem fram fer að viku liðinni á heimavelli Rangers. Önnur úrslit kvöldsins Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Barcelona 1-1 Napoli FC Sheriff 2-0 SC Braga Zenit St. Pétursborg 2-3 Real Betis Evrópudeild UEFA Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Gestirnir í Rangers komust yfir á 38. mínútu með marki frá James Tavernier af vítapunktinum, áður en Alfredo Morelos tvöfaldaði forystuna þremur mínútum síðar. Staðan var því 2-0 í hálfleik, en John Lundstram skoraði þriðja mark gestanna strax á fjórðu mínútu síðari hálfleiks með góðu skoti fyrir utan teig. Jude Bellingham kveikti þó vonarneista meðal heimamanna þegar hann minnkaði muninn á51. mínútu með svipuðu marki og Lundstram hafði skorað tveimur mínútum áður. Gestirnir voru þó fljótir að slökkva í þeim vonarneista þegar þeir komu sér aftur í þriggja marka forystu örfáum mínútum síðar, en þá var það Dan-Axel Zagadou sem varð fyrir því óláni að stýra skoti Alfredo Morelos í eigið net. Raphael Guerreiro klóraði í bakkann fyrir heimamenn í Dortmund á 82. mínútu og þar við sat. Lokatölur urðu 4-2, Rangers í vil, og Skotarnir eru því í góðum málum fyrir seinni leik liðanna sem fram fer að viku liðinni á heimavelli Rangers. Önnur úrslit kvöldsins Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Barcelona 1-1 Napoli FC Sheriff 2-0 SC Braga Zenit St. Pétursborg 2-3 Real Betis
Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Barcelona 1-1 Napoli FC Sheriff 2-0 SC Braga Zenit St. Pétursborg 2-3 Real Betis
Evrópudeild UEFA Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira