Tjaldur slær met: Fór beint að hitta makann Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 17. febrúar 2022 19:07 Methafinn LL-CO og makinn sameinuð við óðalsvarnir. Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurlandi Tjaldurinn er ansi snemma á ferðinni þetta árið en tjaldur sem hefur vetursetu á Ermarsundseyjum sást í Kjós í gær. Fuglinn virðist hafa flogið í beinustu leið í átt að maka sínum eftir veturinn. Tjaldurinn sló eigið met frá því í fyrra en þá kom hinn umræddi fugl hingað til lands þann 18. febrúar, tveimur dögum síðar en nú. Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurlandi hefur fylgst með fuglinum en tjaldarnir eru merktir með sérstökum lithringjum auk áletrunar. Í færslu á Facebook segir rannsóknasetrið að þeim sé ekki kunnugt um að íslenskur landfugl sem dvalist hafi erlendis yfir vetur hafi sést svo snemma hér á landi. Hitti makann aftur Böðvar Þórisson verkefnastjóri hjá rannsóknasetrinu segir óvenjulegt að íslenskir landfuglar sem dvalist hafa erlendis að vetrarlagi láti sjá sig svo snemma árs. Um þriðjungur tjaldstofnsins hefur vetursetu hér á landi en hinir fuglarnir fljúga út til Bretlands. Fuglinn ber skráningarheitið LL-CO og hefur rannsóknasetrið fylgst með honum undanfarið. „Makinn er með vetursetu á Íslandi, við vitum það, hann er merktur líka. Hann er að þvælast þarna nálægt óðalinu og niður í Grunnafjörð en hin er á Ermarsundseyjum. Báðir fuglarnir eru merktir þannig að við þekkjum þá.“ Kemur hann og hittir maka sinn þá aftur? „Já, ég sá makann á óðalinu 3. febrúar. Hann hafði verið í Grunnafirði tveimur dögum áður,“ segir Böðvar. Aðspurður segir hann að vel geti verið að makinn hafi beðið eftir methafanum. Óvíst hvað valdi Böðvar kveðst ekki hafa skýringar á því hvers vegna tjaldurinn hafi verið svona snemma á ferðinni þetta árið. Margt geti spilað inn í en tíminn verði að leiða í ljós hvort að um einhverja sérstaka þróun sé að ræða. „Við höfum verið að sjá fugla sem við vitum að eru erlendis koma svona mánaðamótin febrúar eða mars. Svo eru þeir að koma í mars og við vitum að sumir fuglar eru enn þá erlendis seinni partinn í mars,“ segir Böðvar og býst við því að fyrsta bylgja farfuglanna komi nú um mánaðamótin. Fuglar Dýr Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands Innlent Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Innlent Fleiri fréttir Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Sjá meira
Tjaldurinn sló eigið met frá því í fyrra en þá kom hinn umræddi fugl hingað til lands þann 18. febrúar, tveimur dögum síðar en nú. Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurlandi hefur fylgst með fuglinum en tjaldarnir eru merktir með sérstökum lithringjum auk áletrunar. Í færslu á Facebook segir rannsóknasetrið að þeim sé ekki kunnugt um að íslenskur landfugl sem dvalist hafi erlendis yfir vetur hafi sést svo snemma hér á landi. Hitti makann aftur Böðvar Þórisson verkefnastjóri hjá rannsóknasetrinu segir óvenjulegt að íslenskir landfuglar sem dvalist hafa erlendis að vetrarlagi láti sjá sig svo snemma árs. Um þriðjungur tjaldstofnsins hefur vetursetu hér á landi en hinir fuglarnir fljúga út til Bretlands. Fuglinn ber skráningarheitið LL-CO og hefur rannsóknasetrið fylgst með honum undanfarið. „Makinn er með vetursetu á Íslandi, við vitum það, hann er merktur líka. Hann er að þvælast þarna nálægt óðalinu og niður í Grunnafjörð en hin er á Ermarsundseyjum. Báðir fuglarnir eru merktir þannig að við þekkjum þá.“ Kemur hann og hittir maka sinn þá aftur? „Já, ég sá makann á óðalinu 3. febrúar. Hann hafði verið í Grunnafirði tveimur dögum áður,“ segir Böðvar. Aðspurður segir hann að vel geti verið að makinn hafi beðið eftir methafanum. Óvíst hvað valdi Böðvar kveðst ekki hafa skýringar á því hvers vegna tjaldurinn hafi verið svona snemma á ferðinni þetta árið. Margt geti spilað inn í en tíminn verði að leiða í ljós hvort að um einhverja sérstaka þróun sé að ræða. „Við höfum verið að sjá fugla sem við vitum að eru erlendis koma svona mánaðamótin febrúar eða mars. Svo eru þeir að koma í mars og við vitum að sumir fuglar eru enn þá erlendis seinni partinn í mars,“ segir Böðvar og býst við því að fyrsta bylgja farfuglanna komi nú um mánaðamótin.
Fuglar Dýr Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands Innlent Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Innlent Fleiri fréttir Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Sjá meira