Jón Arnór uppljóstrar því hvernig hann var lokkaður í Val Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. febrúar 2022 18:00 Pavel Ermolinskij og Jón Arnór eru góðir vinir. Skjáskot/Stöð 2 Sport Félagaskipti Jóns Arnórs Stefánssonar úr KR í Val fara líklega í sögubækurnar sem ein óvæntustu félagaskipti í íslenskri íþróttasögu. Jón Arnór er einn besti körfuboltamaður Íslands frá upphafi og átti góðan atvinnumannaferil áður en hann sneri aftur heim til Íslands árið 2016 og gekk þá í raðir uppeldisfélagsins KR frá Valencia. Jón varð Íslandsmeistari með KR 2017, 2018 og 2019 en stóð á ákveðnum krossgötum haustið 2020. Hann fer yfir aðdragandann að félagaskiptunum óvæntu í heimildarþáttum um feril sinn sem hefja göngu sína á Stöð 2 Sport í kvöld. „Ég var að íhuga það að hætta en svo hugsaði ég að þetta væri ekki eitthvað sem kæmi aftur svo ég ákvað að taka eitt tímabil í viðbót,“ segir Jón. „Ég og Pavel (Ermolinskij) höfðum verið mikið saman og oft grínast með hvernig það væri að spila fyrir annað lið en KR. Þá kom upp spurningin hvaða lið væri það?“ Í kjölfarið hafi svo Pavel gengið í raðir Vals haustið 2019 og náð að lokka Jón Arnór yfir með sér ári síðar. Þeir félagar fara yfir aðdragandann í klippunni hér að neðan sem er úr þætti kvöldsins. Þáttaröðin um feril Jóns Arnórs Stefánssonar er sex þátta sería sem sýnd er á Stöð 2 Sport á miðvikudögum klukkan 20:00. Þeir fara svo í sýningu á Stöð 2 og Stöð 2+ á fimmtudögum klukkan 19:10. Klippa: Jón Arnór Íslenski körfuboltinn Valur KR Mest lesið Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sport Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Sjá meira
Jón Arnór er einn besti körfuboltamaður Íslands frá upphafi og átti góðan atvinnumannaferil áður en hann sneri aftur heim til Íslands árið 2016 og gekk þá í raðir uppeldisfélagsins KR frá Valencia. Jón varð Íslandsmeistari með KR 2017, 2018 og 2019 en stóð á ákveðnum krossgötum haustið 2020. Hann fer yfir aðdragandann að félagaskiptunum óvæntu í heimildarþáttum um feril sinn sem hefja göngu sína á Stöð 2 Sport í kvöld. „Ég var að íhuga það að hætta en svo hugsaði ég að þetta væri ekki eitthvað sem kæmi aftur svo ég ákvað að taka eitt tímabil í viðbót,“ segir Jón. „Ég og Pavel (Ermolinskij) höfðum verið mikið saman og oft grínast með hvernig það væri að spila fyrir annað lið en KR. Þá kom upp spurningin hvaða lið væri það?“ Í kjölfarið hafi svo Pavel gengið í raðir Vals haustið 2019 og náð að lokka Jón Arnór yfir með sér ári síðar. Þeir félagar fara yfir aðdragandann í klippunni hér að neðan sem er úr þætti kvöldsins. Þáttaröðin um feril Jóns Arnórs Stefánssonar er sex þátta sería sem sýnd er á Stöð 2 Sport á miðvikudögum klukkan 20:00. Þeir fara svo í sýningu á Stöð 2 og Stöð 2+ á fimmtudögum klukkan 19:10. Klippa: Jón Arnór
Íslenski körfuboltinn Valur KR Mest lesið Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sport Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik