Heilsugæslan og Læknavaktin taka við Covid-göngudeildinni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. febrúar 2022 09:41 Læknavaktin og heilsugæslan munu taka við starfsemi göngudeildar Covid af Landspítalanum. Vísir/Vilhelm Heilsugæslan og Læknavaktin munu taka við meginhluta af þjónustu og eftirliti með þeim sem eru veikir af Covid-19 af Landspítala frá og með deginum í dag. Yfirfærslan er í samræmi við þróun faraldursins hér á landi þar sem sífellt færri greinist alvarlega veikir. Þetta segir í tilkynningu á vef Landspítalans. Þar segir að á þessum tímapunkti veðri starfsemi göngudeildarinnar og fjarþjónusta símavers Landspítala dregin saman. „Mikið veikum einstaklingum og fólki í sérstakri áhættu verður áfram vísað til mats og meðferðar á Landspítala. Fjarþjónusta Landspítala mun áfram meta svör fólks á Heilsuveru og hvort ástæða er til vöktunar símleiðis eða skoðunar á Birkiborg á Landspítala Fossvogi,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að spítalinn muni sömuleiðis hafa eftirlit með fólki á farsóttarhótelum eins og þörf krefji. Starfsfólk heilsugæslu og Læknavaktar hafi hnökralausan aðgang að Covid-19 sérfræðingum Landspítala og heilsugæsla sinni áfram greiningu smitaðra með PCR-prófi eða hraðprófi. Heilsuvera verði áfram miðlæg upplýsingalind fyrir smitaða einstaklinga. Þar fái fólk upplýsingar um sýkingu, leiðbeiningar og boð um útfyllingu spurningalista á svokölluðu heilsufarsblaði eftir einkenna verði vart. Þá er gert ráð fyrir að endurnýjun lyfseðla fari að mestu fram á heilsugæslu. Sjúklingar geti nú haft samband á heilsuvera.is annað hvort við netspjall á ytri vef eða sent erindi á „mínar síður“. Þá megi hafa beint samband við heilsugæslutöð eða Læknavakt. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Heilbrigðismál Tengdar fréttir Bólusetning virðist vernda gegn langvinnu Covid Heilbrigðisöryggisstofnun Bretlands hefur yfirfarið fjölda breskra og alþjóðlegra rannsókna um áhrif bóluefna á svokölluðu langvinnu Covid og komist að þeirri niðurstöðu að bólusetning virðist veita ákveðna vörn. 16. febrúar 2022 08:56 Sjúklingum á Landspítala með Covid-19 fjölgar milli daga 47 sjúklingar liggja á Landspítala með Covid-19 og fjölgar þeim um sex milli daga. 15. febrúar 2022 09:59 41 sjúklingur nú á Landspítala með Covid-19 41 sjúklingur liggur nú á Landspítala með Covid-19, sami fjöldi og í gær. Tveir eru á gjörgæslu, og þar af annar í öndunarvél. 14. febrúar 2022 10:32 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu á vef Landspítalans. Þar segir að á þessum tímapunkti veðri starfsemi göngudeildarinnar og fjarþjónusta símavers Landspítala dregin saman. „Mikið veikum einstaklingum og fólki í sérstakri áhættu verður áfram vísað til mats og meðferðar á Landspítala. Fjarþjónusta Landspítala mun áfram meta svör fólks á Heilsuveru og hvort ástæða er til vöktunar símleiðis eða skoðunar á Birkiborg á Landspítala Fossvogi,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að spítalinn muni sömuleiðis hafa eftirlit með fólki á farsóttarhótelum eins og þörf krefji. Starfsfólk heilsugæslu og Læknavaktar hafi hnökralausan aðgang að Covid-19 sérfræðingum Landspítala og heilsugæsla sinni áfram greiningu smitaðra með PCR-prófi eða hraðprófi. Heilsuvera verði áfram miðlæg upplýsingalind fyrir smitaða einstaklinga. Þar fái fólk upplýsingar um sýkingu, leiðbeiningar og boð um útfyllingu spurningalista á svokölluðu heilsufarsblaði eftir einkenna verði vart. Þá er gert ráð fyrir að endurnýjun lyfseðla fari að mestu fram á heilsugæslu. Sjúklingar geti nú haft samband á heilsuvera.is annað hvort við netspjall á ytri vef eða sent erindi á „mínar síður“. Þá megi hafa beint samband við heilsugæslutöð eða Læknavakt.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Heilbrigðismál Tengdar fréttir Bólusetning virðist vernda gegn langvinnu Covid Heilbrigðisöryggisstofnun Bretlands hefur yfirfarið fjölda breskra og alþjóðlegra rannsókna um áhrif bóluefna á svokölluðu langvinnu Covid og komist að þeirri niðurstöðu að bólusetning virðist veita ákveðna vörn. 16. febrúar 2022 08:56 Sjúklingum á Landspítala með Covid-19 fjölgar milli daga 47 sjúklingar liggja á Landspítala með Covid-19 og fjölgar þeim um sex milli daga. 15. febrúar 2022 09:59 41 sjúklingur nú á Landspítala með Covid-19 41 sjúklingur liggur nú á Landspítala með Covid-19, sami fjöldi og í gær. Tveir eru á gjörgæslu, og þar af annar í öndunarvél. 14. febrúar 2022 10:32 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Bólusetning virðist vernda gegn langvinnu Covid Heilbrigðisöryggisstofnun Bretlands hefur yfirfarið fjölda breskra og alþjóðlegra rannsókna um áhrif bóluefna á svokölluðu langvinnu Covid og komist að þeirri niðurstöðu að bólusetning virðist veita ákveðna vörn. 16. febrúar 2022 08:56
Sjúklingum á Landspítala með Covid-19 fjölgar milli daga 47 sjúklingar liggja á Landspítala með Covid-19 og fjölgar þeim um sex milli daga. 15. febrúar 2022 09:59
41 sjúklingur nú á Landspítala með Covid-19 41 sjúklingur liggur nú á Landspítala með Covid-19, sami fjöldi og í gær. Tveir eru á gjörgæslu, og þar af annar í öndunarvél. 14. febrúar 2022 10:32