Hulda hreppti annað sætið í World Top Model keppninni Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 16. febrúar 2022 15:30 Hulda Vigdísardóttir fegurðardrottning. Fegurðardrottningin Hulda Vigdísardóttir hreppti annað sætið í World Top Model keppninni sem fór fram um helgina. Keppnin var haldin í New York og er hluti af tískuvikunni þar. Þetta var í fyrsta skipti sem keppandi frá Íslandi tekur þátt. World Top Model keppnin fór fram dagana tíunda til þrettánda febrúar og skiptist í mismunandi þætti eins og viðtöl, myndatökur, sýningar og samfélagsmiðla. Í sömu ferðinni gekk hún tískupalla fyrir viðburð á tískuvikunni í New York. Hulda lýsir lífsreynslunni sem draumi líkast og er afskaplega þakklát fyrir tækifærið. „Svo mikið að gera, svo lítill svefn en svo svo svo svo gaman!“ Segir Hulda meðal annars um ferðina. View this post on Instagram A post shared by Hulda Vigdísardóttir (@vigdisardottir) Ævintýrið byrjaði rúmum þremur vikum eftir að Hulda lenti í öðru sæti í Miss Universe Iceland 2021. Þá hafði dómari úr keppninni samband við hana og spurði hvort hún hefði áhuga á að sýna á New York Fashion Week í febrúar 2022 og um leið taka þátt í World Top Model keppninni. Hulda ákvað að stökkva á tækifærið og fór í gegnum langt og strangt umsóknarferli til þess að verða valin. View this post on Instagram A post shared by Hulda Vigdísardóttir (@vigdisardottir) Hulda hefur verið dugleg að njóta tímans í New York og fór stóra ástin hennar hann Birgir Örn Sigurjónsson með henni út. View this post on Instagram A post shared by Hulda Vigdísardóttir (@vigdisardottir) Íslendingar erlendis Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41 Dreymir um að starfa sem ljósmyndari Hulda Vigdísardóttir, áhugaljósmyndari, sýnir ljósmyndir í New York. Ljósmyndaáhuginn kviknaði þegar amma hennar gaf henni litla, gula myndavél. 21. september 2013 08:00 Fór í fimm mánaða heimsreisu og kláraði masterspróf á meðan Hulda Vigdísardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hulda er yngsta manneskjan á Íslandi til að ljúka Mestersgráðu í íslenskri málfræði og er hún líka með háskólagráðu í þýsku. 22. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Fleiri fréttir Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Sjá meira
World Top Model keppnin fór fram dagana tíunda til þrettánda febrúar og skiptist í mismunandi þætti eins og viðtöl, myndatökur, sýningar og samfélagsmiðla. Í sömu ferðinni gekk hún tískupalla fyrir viðburð á tískuvikunni í New York. Hulda lýsir lífsreynslunni sem draumi líkast og er afskaplega þakklát fyrir tækifærið. „Svo mikið að gera, svo lítill svefn en svo svo svo svo gaman!“ Segir Hulda meðal annars um ferðina. View this post on Instagram A post shared by Hulda Vigdísardóttir (@vigdisardottir) Ævintýrið byrjaði rúmum þremur vikum eftir að Hulda lenti í öðru sæti í Miss Universe Iceland 2021. Þá hafði dómari úr keppninni samband við hana og spurði hvort hún hefði áhuga á að sýna á New York Fashion Week í febrúar 2022 og um leið taka þátt í World Top Model keppninni. Hulda ákvað að stökkva á tækifærið og fór í gegnum langt og strangt umsóknarferli til þess að verða valin. View this post on Instagram A post shared by Hulda Vigdísardóttir (@vigdisardottir) Hulda hefur verið dugleg að njóta tímans í New York og fór stóra ástin hennar hann Birgir Örn Sigurjónsson með henni út. View this post on Instagram A post shared by Hulda Vigdísardóttir (@vigdisardottir)
Íslendingar erlendis Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41 Dreymir um að starfa sem ljósmyndari Hulda Vigdísardóttir, áhugaljósmyndari, sýnir ljósmyndir í New York. Ljósmyndaáhuginn kviknaði þegar amma hennar gaf henni litla, gula myndavél. 21. september 2013 08:00 Fór í fimm mánaða heimsreisu og kláraði masterspróf á meðan Hulda Vigdísardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hulda er yngsta manneskjan á Íslandi til að ljúka Mestersgráðu í íslenskri málfræði og er hún líka með háskólagráðu í þýsku. 22. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Fleiri fréttir Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Sjá meira
Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41
Dreymir um að starfa sem ljósmyndari Hulda Vigdísardóttir, áhugaljósmyndari, sýnir ljósmyndir í New York. Ljósmyndaáhuginn kviknaði þegar amma hennar gaf henni litla, gula myndavél. 21. september 2013 08:00
Fór í fimm mánaða heimsreisu og kláraði masterspróf á meðan Hulda Vigdísardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hulda er yngsta manneskjan á Íslandi til að ljúka Mestersgráðu í íslenskri málfræði og er hún líka með háskólagráðu í þýsku. 22. ágúst 2019 20:00