Hin fimmtán ára Kamila kennir afa sínum um fallið á lyfjaprófinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2022 08:31 Kamila Valieva er frábær skautakona en nú reynir mikið á andlegan styrk þessarar fimmtán ára stelpu. AP/Bernat Armangue Fall hinnar fimmtán ára gömlu Kamilu Valievu á lyfjaprófi hefur verið ein stærsta fréttin á þessum Vetrarólympíuleikum en þessi frábæra skautakona fær samt að keppa um gullið eftir úrskurð frá alþjóða íþróttadómstólnum. Kamila fær vissulega að keppa á leikunum en það tryggir þó ekki að hún gæti verið svipt verðlaunum sínum seinna þegar málið hefur farið alla sína leið í kerfinu. Hún er því ekki laus eftir fallið á lyfjaprófi í desembermánuði þar sem hún mældist með bannað, árangursaukandi hjartalyf að nafni trimetzadin. Kamila Valieva's defence team claimed she may have drunk banned substance from grandfather's glass | @PippaField23 https://t.co/KBONmug8fI— Telegraph Sport (@TelegraphSport) February 15, 2022 Denis Oswald, sem er í aganefnd Alþjóðaólympíunefndarinnar, hefur sagt frá því að Kamila kenni hjartameðali afa síns um að trimetzadin hafi mælst í sýni hennar. Hún á að hafa drukkið úr glasi sem afi hennar hafi notað til að taka hjartalyfið sitt. „Hluti af vörn hennar er að sýni hennar hafi verið mengað vegna hjartalyfs sem afi hennar tók,“ sagði Denis Oswald í samtali við AP fréttastofuna. Oswald hefur unnið sem íþróttalögmaður og þekkir vel til. Hann segir að lögmenn Kamilu hafi nefnt fjölda atriða sem veki upp vafa um sekt skautakonunnar ungu. Kamila er frábær skautakona og flestir búast við því að hún vinni gullið í einstaklingskeppninni enda að bjóða upp á erfiðari stökk en hafa sést áður á leikunum. Það er hins vegar búið að vera mikið andlegt álag á þessar ungu stelpu eftir allt fárið síðustu daga og það mun eflaust taka sinn toll. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) CAS, Alþjóðaíþróttadómstóllinn, hlustaði ekki á Alþjóðaólympíunefndina, Alþjóðalyfjaeftirlitið eða Alþjóðaskautasambandið sem áfrýjuðu ákvörðun rússneska lyfjaeftirlitsins um að aflétta banni Valievu. Í rökstuðningi CAS sagði að taka þyrfti tillit til þess að Valieva væri aðeins fimmtán ára gömul, það væri ekki hennar sök að niðurstöður lyfjaprófa væru lengi að skila sér, og að það gæti valdið henni óafturkræfum skaða að fá ekki að keppa á Ólympíuleikunum. Kamila og félagar unnu liðakeppnina í listhlaupi á skautum en fengu ekki verðlaunin afhent og það verða heldur ekki nein verðlaun afhent verði Kamila ein af þeim þremur efstu í einstaklingskeppninni. Alþjóðaólympíunefndin ætlar ekki að afhenda nein verðlaun sem gæti þurft að taka til baka verði niðurstaðan sú að Kamila verði dæmd í bann. Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Rússland Tengdar fréttir Segir að Valieva sé svo hæfileikarík að hún þurfi ekki að svindla Danshöfundur rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu segir að hún sé svo hæfileikarík að hún þurfi ekki að nota ólögleg lyf. 14. febrúar 2022 13:00 Engin fær að taka við verðlaunum ef Valieva vinnur Framkvæmdastjórn alþjóða ólympíunefndarinnar hefur ákveðið að hafa enga verðlaunaathöfn í listhlaupi á skautum fari svo að hin 15 ára gamla Kamila Valieva endi í einu af efstu þremur sætunum í einstaklingskeppninni. 14. febrúar 2022 11:30 Valieva fær að keppa þrátt fyrir lyfjaprófið Hin 15 ára gamla Kamila Valieva hefur fengið leyfi til að halda áfram að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking þrátt fyrir að hafa greinst með bannað, árangursaukandi hjartalyf. 14. febrúar 2022 08:34 Fimmtán ára rússneska undrabarnið féll á lyfjaprófi Hin fimmtán ára Kamila Valieva, sem átti stóran þátt í því að rússneska ólympíunefndin vann gull í liðakeppninni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking, er sögð hafa fallið á lyfjaprófi fyrir leikana. 10. febrúar 2022 07:30 Rússneskt undrabarn skráði sig á spjöld Ólympíusögunnar Rússneska skautakonan Kamila Valieva frá Rússlandi sýndi snilli sína í liðakeppninni í listhlaupi á Vetrarólympíuleikunum í Peking og framkvæmdi stökk sem enginn annar hefur áður gert. 7. febrúar 2022 15:00 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Sjá meira
Kamila fær vissulega að keppa á leikunum en það tryggir þó ekki að hún gæti verið svipt verðlaunum sínum seinna þegar málið hefur farið alla sína leið í kerfinu. Hún er því ekki laus eftir fallið á lyfjaprófi í desembermánuði þar sem hún mældist með bannað, árangursaukandi hjartalyf að nafni trimetzadin. Kamila Valieva's defence team claimed she may have drunk banned substance from grandfather's glass | @PippaField23 https://t.co/KBONmug8fI— Telegraph Sport (@TelegraphSport) February 15, 2022 Denis Oswald, sem er í aganefnd Alþjóðaólympíunefndarinnar, hefur sagt frá því að Kamila kenni hjartameðali afa síns um að trimetzadin hafi mælst í sýni hennar. Hún á að hafa drukkið úr glasi sem afi hennar hafi notað til að taka hjartalyfið sitt. „Hluti af vörn hennar er að sýni hennar hafi verið mengað vegna hjartalyfs sem afi hennar tók,“ sagði Denis Oswald í samtali við AP fréttastofuna. Oswald hefur unnið sem íþróttalögmaður og þekkir vel til. Hann segir að lögmenn Kamilu hafi nefnt fjölda atriða sem veki upp vafa um sekt skautakonunnar ungu. Kamila er frábær skautakona og flestir búast við því að hún vinni gullið í einstaklingskeppninni enda að bjóða upp á erfiðari stökk en hafa sést áður á leikunum. Það er hins vegar búið að vera mikið andlegt álag á þessar ungu stelpu eftir allt fárið síðustu daga og það mun eflaust taka sinn toll. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) CAS, Alþjóðaíþróttadómstóllinn, hlustaði ekki á Alþjóðaólympíunefndina, Alþjóðalyfjaeftirlitið eða Alþjóðaskautasambandið sem áfrýjuðu ákvörðun rússneska lyfjaeftirlitsins um að aflétta banni Valievu. Í rökstuðningi CAS sagði að taka þyrfti tillit til þess að Valieva væri aðeins fimmtán ára gömul, það væri ekki hennar sök að niðurstöður lyfjaprófa væru lengi að skila sér, og að það gæti valdið henni óafturkræfum skaða að fá ekki að keppa á Ólympíuleikunum. Kamila og félagar unnu liðakeppnina í listhlaupi á skautum en fengu ekki verðlaunin afhent og það verða heldur ekki nein verðlaun afhent verði Kamila ein af þeim þremur efstu í einstaklingskeppninni. Alþjóðaólympíunefndin ætlar ekki að afhenda nein verðlaun sem gæti þurft að taka til baka verði niðurstaðan sú að Kamila verði dæmd í bann.
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Rússland Tengdar fréttir Segir að Valieva sé svo hæfileikarík að hún þurfi ekki að svindla Danshöfundur rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu segir að hún sé svo hæfileikarík að hún þurfi ekki að nota ólögleg lyf. 14. febrúar 2022 13:00 Engin fær að taka við verðlaunum ef Valieva vinnur Framkvæmdastjórn alþjóða ólympíunefndarinnar hefur ákveðið að hafa enga verðlaunaathöfn í listhlaupi á skautum fari svo að hin 15 ára gamla Kamila Valieva endi í einu af efstu þremur sætunum í einstaklingskeppninni. 14. febrúar 2022 11:30 Valieva fær að keppa þrátt fyrir lyfjaprófið Hin 15 ára gamla Kamila Valieva hefur fengið leyfi til að halda áfram að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking þrátt fyrir að hafa greinst með bannað, árangursaukandi hjartalyf. 14. febrúar 2022 08:34 Fimmtán ára rússneska undrabarnið féll á lyfjaprófi Hin fimmtán ára Kamila Valieva, sem átti stóran þátt í því að rússneska ólympíunefndin vann gull í liðakeppninni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking, er sögð hafa fallið á lyfjaprófi fyrir leikana. 10. febrúar 2022 07:30 Rússneskt undrabarn skráði sig á spjöld Ólympíusögunnar Rússneska skautakonan Kamila Valieva frá Rússlandi sýndi snilli sína í liðakeppninni í listhlaupi á Vetrarólympíuleikunum í Peking og framkvæmdi stökk sem enginn annar hefur áður gert. 7. febrúar 2022 15:00 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Sjá meira
Segir að Valieva sé svo hæfileikarík að hún þurfi ekki að svindla Danshöfundur rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu segir að hún sé svo hæfileikarík að hún þurfi ekki að nota ólögleg lyf. 14. febrúar 2022 13:00
Engin fær að taka við verðlaunum ef Valieva vinnur Framkvæmdastjórn alþjóða ólympíunefndarinnar hefur ákveðið að hafa enga verðlaunaathöfn í listhlaupi á skautum fari svo að hin 15 ára gamla Kamila Valieva endi í einu af efstu þremur sætunum í einstaklingskeppninni. 14. febrúar 2022 11:30
Valieva fær að keppa þrátt fyrir lyfjaprófið Hin 15 ára gamla Kamila Valieva hefur fengið leyfi til að halda áfram að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking þrátt fyrir að hafa greinst með bannað, árangursaukandi hjartalyf. 14. febrúar 2022 08:34
Fimmtán ára rússneska undrabarnið féll á lyfjaprófi Hin fimmtán ára Kamila Valieva, sem átti stóran þátt í því að rússneska ólympíunefndin vann gull í liðakeppninni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking, er sögð hafa fallið á lyfjaprófi fyrir leikana. 10. febrúar 2022 07:30
Rússneskt undrabarn skráði sig á spjöld Ólympíusögunnar Rússneska skautakonan Kamila Valieva frá Rússlandi sýndi snilli sína í liðakeppninni í listhlaupi á Vetrarólympíuleikunum í Peking og framkvæmdi stökk sem enginn annar hefur áður gert. 7. febrúar 2022 15:00