Kanye West og Julia Fox hætt saman Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. febrúar 2022 23:30 Ye, betur þekktur sem Kanye West, og Julia Fox í París í síðasta mánuði. Marc Piasecki/GC Images Tónlistar- og athafnamaðurinn Ye, sem almennt er þekktur sem Kanye West, og leikkonan og módelið Julia Fox, eru haldin hvort sína leið. Þau voru saman í um mánuð. Frá þessu greina hinir ýmsu bandarísku slúðurmiðlar. Í umfjöllun TMZ kemur fram að parið fyrrverandi hafi hætt saman á góðum nótum og séu raunar enn góðir vinir. Þó nú hafi fengist staðfest að sambandi þeirra Kanye og Fox sé lokið liggur ekki nákvæmlega fyrir hvenær þau hættu saman. Kanye fer mikinn á ýmsum sviðum Kanye hefur verið mikið í sviðsljósinu að undanförnu, en hann hefur boðað útgáfu nýrrar plötu úr sinni smiðju í þessum mánuði. Platan sem um ræðir heitir Donda 2, en platan Donda kom út á haustmánuðum síðasta árs og naut gríðarlegra vinsælda. Athyglin sem tónlistarmaðurinn hefur fengið að undanförnu snýr þó einkum og sér í lagi að hegðun hans á samfélagsmiðlum. Hann virðist nefnilega vera með Pete Davidson, kærasta Kim Kardashian, á heilanum. Kardashian er fyrrverandi eiginkona Kanye. Um helgina birti Kanye til að mynda tugi færslna á Instagram-síðu sinni þar sem hann fór ófögrum orðum um Davidson og meint svik hinna ýmissa þekktra tónlistarmanna í sinn garð. Kanye hefur verið nokkuð opinskár um þau geðrænu vandamál sem hann hefur átt við að stríða, en hann opnaði sig um þau árið 2018 og sagði frá því að hann hefði greinst með geðhvarfasýki. Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Leikjavísir Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Ástfangin í sextán ár Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Fleiri fréttir Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sjá meira
Frá þessu greina hinir ýmsu bandarísku slúðurmiðlar. Í umfjöllun TMZ kemur fram að parið fyrrverandi hafi hætt saman á góðum nótum og séu raunar enn góðir vinir. Þó nú hafi fengist staðfest að sambandi þeirra Kanye og Fox sé lokið liggur ekki nákvæmlega fyrir hvenær þau hættu saman. Kanye fer mikinn á ýmsum sviðum Kanye hefur verið mikið í sviðsljósinu að undanförnu, en hann hefur boðað útgáfu nýrrar plötu úr sinni smiðju í þessum mánuði. Platan sem um ræðir heitir Donda 2, en platan Donda kom út á haustmánuðum síðasta árs og naut gríðarlegra vinsælda. Athyglin sem tónlistarmaðurinn hefur fengið að undanförnu snýr þó einkum og sér í lagi að hegðun hans á samfélagsmiðlum. Hann virðist nefnilega vera með Pete Davidson, kærasta Kim Kardashian, á heilanum. Kardashian er fyrrverandi eiginkona Kanye. Um helgina birti Kanye til að mynda tugi færslna á Instagram-síðu sinni þar sem hann fór ófögrum orðum um Davidson og meint svik hinna ýmissa þekktra tónlistarmanna í sinn garð. Kanye hefur verið nokkuð opinskár um þau geðrænu vandamál sem hann hefur átt við að stríða, en hann opnaði sig um þau árið 2018 og sagði frá því að hann hefði greinst með geðhvarfasýki.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Leikjavísir Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Ástfangin í sextán ár Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Fleiri fréttir Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sjá meira