Tveggja hringja kvöld: Bað kærustuna um að giftast sér strax eftir Super Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2022 04:07 Taylor Rapp biður hér Dani um að giftast sér í nótt. Skjámynd/Instagram Taylor Rapp gerði eftirminilegt kvöld enn eftirminnlegra á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. Taylor Rapp og félagar urðu í nótt NFL-meistarar eftir að lið hans Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl. Það var náttúrulega mikill fögnuður í leikslok enda flestir leikmenn Hrútanna að verða NFL-meistarar í fyrsta sinn. Einn Hrútur var hins vegar staðráðinn að gera þetta að tveggja hringja kvöldi. Varnarmaðurinn Taylor Rapp bað nefnilega kærustu sína Dani Johnson um að giftast sér strax eftir leik og hún sagði já. Þau hafa verið lengi saman og hann valdi heldur betur stundina til að fara niður á hnéð. Taylor er 24 ára og hefur spilað með Rams frá 2019. Hann kemur frá Atlanta í Georgíu fylki en var í Washington í háskóla. Þau Dani hafa verið saman frá því áður en hann spilaði í háskólaboltanum sem var frá 2016 til 2018. Það má sjá þetta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NFL Tengdar fréttir Hollywood endir þegar Hrútarnir frá LA unnu Super Bwol í nótt Annað árið í röð tókst heimaliðinu að vinna Super Bowl leikinn en Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. 14. febrúar 2022 03:33 Brosað í gegnum tárin: Meiddist illa í Super Bowl en endaði kvöldið 125 milljónum ríkari Odell Beckham Jr. og félagar í Los Angeles Rams eru NFL-meistarar eftir 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl í nótt. Það er óhætt að þetta kvöld hafi verið tilfinningarússíbani fyrir stjörnuútherjann. 14. febrúar 2022 03:53 Svona gekk Super Bowl leikurinn fyrir sig í nótt Los Angeles Rams sigraði Ofurskálina 2022 eftir nauman sigur á Cincinnati Bengals, lokatölur 23-20. Rams lentu í miklum vandræðum eftir að Odell Beckham Jr. meiddist en Cooper Kupp steig upp þegar mest á reyndi og sá til þess að Hrútarnir eru meistarar. 14. febrúar 2022 03:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál Sjá meira
Taylor Rapp og félagar urðu í nótt NFL-meistarar eftir að lið hans Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl. Það var náttúrulega mikill fögnuður í leikslok enda flestir leikmenn Hrútanna að verða NFL-meistarar í fyrsta sinn. Einn Hrútur var hins vegar staðráðinn að gera þetta að tveggja hringja kvöldi. Varnarmaðurinn Taylor Rapp bað nefnilega kærustu sína Dani Johnson um að giftast sér strax eftir leik og hún sagði já. Þau hafa verið lengi saman og hann valdi heldur betur stundina til að fara niður á hnéð. Taylor er 24 ára og hefur spilað með Rams frá 2019. Hann kemur frá Atlanta í Georgíu fylki en var í Washington í háskóla. Þau Dani hafa verið saman frá því áður en hann spilaði í háskólaboltanum sem var frá 2016 til 2018. Það má sjá þetta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NFL Tengdar fréttir Hollywood endir þegar Hrútarnir frá LA unnu Super Bwol í nótt Annað árið í röð tókst heimaliðinu að vinna Super Bowl leikinn en Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. 14. febrúar 2022 03:33 Brosað í gegnum tárin: Meiddist illa í Super Bowl en endaði kvöldið 125 milljónum ríkari Odell Beckham Jr. og félagar í Los Angeles Rams eru NFL-meistarar eftir 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl í nótt. Það er óhætt að þetta kvöld hafi verið tilfinningarússíbani fyrir stjörnuútherjann. 14. febrúar 2022 03:53 Svona gekk Super Bowl leikurinn fyrir sig í nótt Los Angeles Rams sigraði Ofurskálina 2022 eftir nauman sigur á Cincinnati Bengals, lokatölur 23-20. Rams lentu í miklum vandræðum eftir að Odell Beckham Jr. meiddist en Cooper Kupp steig upp þegar mest á reyndi og sá til þess að Hrútarnir eru meistarar. 14. febrúar 2022 03:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál Sjá meira
Hollywood endir þegar Hrútarnir frá LA unnu Super Bwol í nótt Annað árið í röð tókst heimaliðinu að vinna Super Bowl leikinn en Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. 14. febrúar 2022 03:33
Brosað í gegnum tárin: Meiddist illa í Super Bowl en endaði kvöldið 125 milljónum ríkari Odell Beckham Jr. og félagar í Los Angeles Rams eru NFL-meistarar eftir 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl í nótt. Það er óhætt að þetta kvöld hafi verið tilfinningarússíbani fyrir stjörnuútherjann. 14. febrúar 2022 03:53
Svona gekk Super Bowl leikurinn fyrir sig í nótt Los Angeles Rams sigraði Ofurskálina 2022 eftir nauman sigur á Cincinnati Bengals, lokatölur 23-20. Rams lentu í miklum vandræðum eftir að Odell Beckham Jr. meiddist en Cooper Kupp steig upp þegar mest á reyndi og sá til þess að Hrútarnir eru meistarar. 14. febrúar 2022 03:00