Dagskráin í dag: Sófasunnudagur sem endar á Ofurskál Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. febrúar 2022 06:01 Los Angeles Rams og Cincinatti Bengals berjast um Ofurskálina í kvöld. Rob Carr/Getty Images Sprotrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sannkallaðan sófasunnudag í dag, en alls er 21 bein útsending framundan. Að sjálfsögðu geymum við það besta þangað til síðast, en leikurinn um sjálfa Ofurskálina slær botninn í dagskrá dagsins. Stöð 2 Sport Íslenku íþróttirnar eiga sviðið á Stöð 2 Sport í dag og við byrjum á Lengjubikarnum. Klukkan 11:50 eigast Valur og Grótta við í Lengjubikar karla áðu en Lengjubikarmörkin taka við. Farið verður yfir mörkin úr Lengjubikar kvenna klukkan 15:00 og klukkustun síðar er komið að mörkunum úr Lengjubikar karla. Olís-deild karla í handbolta tekur svo við keflinu klukkan 16:50 þegar KA og Stjarnan etja kappi áður en Selfyssingar taka á móti Haukum klukkan 18:40. Seinni bylgjan gerir þetta svo allt upp eftir að leik Selfoss og Hauka lýkur. Stöð 2 Sport 2 Það er bland í poka á Stöð 2 Sport 2 í dag, en besti molinn er líklega Ofurskálin sem leiðir áhorfndur inn í nóttina. Við byrjum þó á leik Sheffield Wednesday og Rotherham í ensku 1. deildinni í fótbolta klukkan 11:55. Klukkan 15:50 heimsækja Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia lið Rió Breogán í spænsku ACB-deildinni í körfubolta áður en Boston Celtics og Atlanta Hawks eigast við í NBA-deildinni klukkan 19:00. Upphitun fyrir úrslitaleik NFL-deildarinnar í armerískum fótbolta, Ofurskálina, hefst klukkan 22:00, og svo má fastlega búast við því að flautað verði til leiks klukkan 23:30. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 3 í dag, en sýndir verða fjórir leikir. Klukkan 11:20 er það leikur AC Milan og Sampdoria áður en Albert Guðmundsson og félagar í Genoa taka á móti Salernitana klukkan 13:50 í mikilvægum fallbaráttuslag. Sassuolo tekur svo á móti Roma klukkan 16:50 og Atalanta og Juventus eigast að lokum við klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 4 Ras Al Khaimah Classic á DP World Tour heldur áfram frá klukkan 08:00 og klukkan 13:50 mætast ÍBV og Valur í Olís-deild karla í handbolta. Subway-deild kvenna í körfubolta er einnig á sínum stað, en klukkan 18:50 mætast Njarðvík og Fjölnir í toppslag deildarinnar. Stöð 2 Golf Magical Kenya Ladies Open á LET-mótaröðinni heldur áfram frá klukkan 11:30 áður en Waste Management Phoenix á PGA-mótaröðinni sér um kvöldvaktina frá klukkan 18:00. Stö 2 eSport Sandkassinn er á sínum stað á sunnudagskvöldi klukkan 20:00 þar sem Benni og félagar hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum. Dagskráin í dag Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Íslenku íþróttirnar eiga sviðið á Stöð 2 Sport í dag og við byrjum á Lengjubikarnum. Klukkan 11:50 eigast Valur og Grótta við í Lengjubikar karla áðu en Lengjubikarmörkin taka við. Farið verður yfir mörkin úr Lengjubikar kvenna klukkan 15:00 og klukkustun síðar er komið að mörkunum úr Lengjubikar karla. Olís-deild karla í handbolta tekur svo við keflinu klukkan 16:50 þegar KA og Stjarnan etja kappi áður en Selfyssingar taka á móti Haukum klukkan 18:40. Seinni bylgjan gerir þetta svo allt upp eftir að leik Selfoss og Hauka lýkur. Stöð 2 Sport 2 Það er bland í poka á Stöð 2 Sport 2 í dag, en besti molinn er líklega Ofurskálin sem leiðir áhorfndur inn í nóttina. Við byrjum þó á leik Sheffield Wednesday og Rotherham í ensku 1. deildinni í fótbolta klukkan 11:55. Klukkan 15:50 heimsækja Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia lið Rió Breogán í spænsku ACB-deildinni í körfubolta áður en Boston Celtics og Atlanta Hawks eigast við í NBA-deildinni klukkan 19:00. Upphitun fyrir úrslitaleik NFL-deildarinnar í armerískum fótbolta, Ofurskálina, hefst klukkan 22:00, og svo má fastlega búast við því að flautað verði til leiks klukkan 23:30. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 3 í dag, en sýndir verða fjórir leikir. Klukkan 11:20 er það leikur AC Milan og Sampdoria áður en Albert Guðmundsson og félagar í Genoa taka á móti Salernitana klukkan 13:50 í mikilvægum fallbaráttuslag. Sassuolo tekur svo á móti Roma klukkan 16:50 og Atalanta og Juventus eigast að lokum við klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 4 Ras Al Khaimah Classic á DP World Tour heldur áfram frá klukkan 08:00 og klukkan 13:50 mætast ÍBV og Valur í Olís-deild karla í handbolta. Subway-deild kvenna í körfubolta er einnig á sínum stað, en klukkan 18:50 mætast Njarðvík og Fjölnir í toppslag deildarinnar. Stöð 2 Golf Magical Kenya Ladies Open á LET-mótaröðinni heldur áfram frá klukkan 11:30 áður en Waste Management Phoenix á PGA-mótaröðinni sér um kvöldvaktina frá klukkan 18:00. Stö 2 eSport Sandkassinn er á sínum stað á sunnudagskvöldi klukkan 20:00 þar sem Benni og félagar hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum.
Dagskráin í dag Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira