Bein útsending: Græna planið og grænar fjárfestingar Atli Ísleifsson skrifar 11. febrúar 2022 08:31 Græna plan Reykjavíkurborgar dregur saman helstu lykilverkefni og grænar fjárfestingar áratugarins. Vísir/Vilhelm Opinn fundur Reykjavíkurborgar þar sem farið verður yfir græn fjárfestingarverkefni sem miða að því að skapa vistvænni framtíð í borginni verður haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur milli klukkan 9 og 11 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilara að neðan, en í tilkynningu segir að þar muni fyrirlesarar fjalla um þau krefjandi verkefni sem Reykjavík standi frammi fyrir til að tryggja græna framtíð og kolefnishlutleysi. „Á fundinum verður m.a. fjallað um hvaða skref við erum að stíga í átt að kolefnishlutlausri borg, hvernig kraftmikill grænn vöxtur stuðlar að samkeppnishæfni og frjósömu umhverfi fyrir skapandi hugmyndir. Og hvernig tryggjum við að græna umbreytingin byggi á réttlæti, sanngirni og þátttöku íbúa og fyrirtækja? Græna plan Reykjavíkurborgar dregur saman helstu lykilverkefni og grænar fjárfestingar áratugarins. Þessi framtíðarsýn lýsir borgarsamfélagi sem einkennist af heilnæmu umhverfi, jöfnum tækifærum og öflugu atvinnulífi sem dafnar án þess að ganga á náttúruauðlindir,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum en fyrir neðan hann má svo sjá dagskrá fundarins og fyrirlesara. Dagskrá Græna planið - fjárfesting Reykjavíkurborgar og tengdra fyrirtækja í grænni framtíð. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Nýsköpum grænni framtíð. Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups Hvernig borg verður Reykjavík árið 2035? Björgvin Ingi Ólafsson, meðeigandi hjá Deloitte Hringrásargarður á Álfsnesi – samstarf og fjárfestingartækifæri tengt Hringrásarhagkerfinu. Jón Viggó Gunnarsson, framkv.stjóri Sorpu Kaffihlé 5-10 mínútur Undirritun samnings um grænan viðskiptahraðal og þátttöku borgarinnar í frumkvöðlakeppninni Gullegginu. Dagur B. Eggertsson og Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups. Að sýna ábyrgð – Sjálfbær þróun lífeyrissjóða. Ólafur Sigurðsson, framkv.stjóri Birtu lífeyrissjóðs Grænir sprotar á Tæknisetri. Guðbjörg Hrönn Óskarsdóttir, framkvæmdarstjóri Tækniseturs Fjárfestingar einkaaðila í grænum lausnum. Jón Ágúst Þorsteinsson, forstjóri Klappa Líf Magneudóttir, formaður umhverfis- og heilbrigðisráðs dregur saman umræður fundarins Fundarstjóri: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs Reykjavík Borgarstjórn Umhverfismál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilara að neðan, en í tilkynningu segir að þar muni fyrirlesarar fjalla um þau krefjandi verkefni sem Reykjavík standi frammi fyrir til að tryggja græna framtíð og kolefnishlutleysi. „Á fundinum verður m.a. fjallað um hvaða skref við erum að stíga í átt að kolefnishlutlausri borg, hvernig kraftmikill grænn vöxtur stuðlar að samkeppnishæfni og frjósömu umhverfi fyrir skapandi hugmyndir. Og hvernig tryggjum við að græna umbreytingin byggi á réttlæti, sanngirni og þátttöku íbúa og fyrirtækja? Græna plan Reykjavíkurborgar dregur saman helstu lykilverkefni og grænar fjárfestingar áratugarins. Þessi framtíðarsýn lýsir borgarsamfélagi sem einkennist af heilnæmu umhverfi, jöfnum tækifærum og öflugu atvinnulífi sem dafnar án þess að ganga á náttúruauðlindir,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum en fyrir neðan hann má svo sjá dagskrá fundarins og fyrirlesara. Dagskrá Græna planið - fjárfesting Reykjavíkurborgar og tengdra fyrirtækja í grænni framtíð. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Nýsköpum grænni framtíð. Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups Hvernig borg verður Reykjavík árið 2035? Björgvin Ingi Ólafsson, meðeigandi hjá Deloitte Hringrásargarður á Álfsnesi – samstarf og fjárfestingartækifæri tengt Hringrásarhagkerfinu. Jón Viggó Gunnarsson, framkv.stjóri Sorpu Kaffihlé 5-10 mínútur Undirritun samnings um grænan viðskiptahraðal og þátttöku borgarinnar í frumkvöðlakeppninni Gullegginu. Dagur B. Eggertsson og Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups. Að sýna ábyrgð – Sjálfbær þróun lífeyrissjóða. Ólafur Sigurðsson, framkv.stjóri Birtu lífeyrissjóðs Grænir sprotar á Tæknisetri. Guðbjörg Hrönn Óskarsdóttir, framkvæmdarstjóri Tækniseturs Fjárfestingar einkaaðila í grænum lausnum. Jón Ágúst Þorsteinsson, forstjóri Klappa Líf Magneudóttir, formaður umhverfis- og heilbrigðisráðs dregur saman umræður fundarins Fundarstjóri: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs
Reykjavík Borgarstjórn Umhverfismál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira