Sakar hina örmagna Karlsson um að vera dramadrottningu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2022 07:30 Frida Karlsson var gjörsamlega úrvinda þegar hún kom í mark í tíu kílómetra skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking. getty/Patrick Smith Norska skíðakonan Kari Øyre Slind sakar hina sænsku Fridu Karlsson um að vera dramadrottningu og hanna atburðarrás til að dreifa athyglinni frá slæmum árangri sínum. Miklar væntingar voru gerðar til Karlsson á Vetrarólympíuleikunum í Peking enda ein fremsta skíðakona heims. Hún hefur hins vegar ekki staðið undir væntingunum og komst ekki á verðlaunapall í fimmtán kílómetra skiptigöngu og tíu kílómetra skíðagöngu með hefðbundinni aðferð. Það sem meira var kom Karlsson algjörlega örmagna í mark í báðum greinunum. Það leið yfir hana eftir skiptigönguna og hún féll í snjóinn eftir skíðagönguna. Slind gaf lítið fyrir þreytu Karlssons og sakaði hana um að búa til leikþátt. „Þegar hlutirnir ganga ekki vel er mikilvægt að búa til dramatík til að hafa einhverju til að kenna um. Hún er dramadrottning,“ sagði Slind við VG. Hún dró svo aðeins í land og sagði að það væri hálf kjánalegt fyrir sig að gagnrýna Karlsson þegar hún sjálf komst ekki einu sinni á Vetrarólympíuleikana. Þá sagðist Slind finna til með Karlsson. Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Miklar væntingar voru gerðar til Karlsson á Vetrarólympíuleikunum í Peking enda ein fremsta skíðakona heims. Hún hefur hins vegar ekki staðið undir væntingunum og komst ekki á verðlaunapall í fimmtán kílómetra skiptigöngu og tíu kílómetra skíðagöngu með hefðbundinni aðferð. Það sem meira var kom Karlsson algjörlega örmagna í mark í báðum greinunum. Það leið yfir hana eftir skiptigönguna og hún féll í snjóinn eftir skíðagönguna. Slind gaf lítið fyrir þreytu Karlssons og sakaði hana um að búa til leikþátt. „Þegar hlutirnir ganga ekki vel er mikilvægt að búa til dramatík til að hafa einhverju til að kenna um. Hún er dramadrottning,“ sagði Slind við VG. Hún dró svo aðeins í land og sagði að það væri hálf kjánalegt fyrir sig að gagnrýna Karlsson þegar hún sjálf komst ekki einu sinni á Vetrarólympíuleikana. Þá sagðist Slind finna til með Karlsson.
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira