Skilur ekki hvers vegna Þórólfur og Willum taka menningu fram yfir háskólastarf Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 7. febrúar 2022 13:38 Áslaug Arna vill afnema eins metra regluna í háskólum strax. Vísir/Vilhelm Óljóst er hvort næstu afléttingar á sóttvarnatakmörkunum verði kynntar eftir ríkisstjórnarfund á morgun eða síðar í vikunni. Ráðherra Sjálfstæðisflokksins kallar eftir því að fjarlægðaregla verði afnumin í háskólum og skilur ekki hvers vegna heilbrigðisráðherra tekur menningarviðburði fram yfir háskólastarf. „Ég bind auðvitað vonir við það að hvorki háskólar né önnur starfsemi búi við takmarkanir í langan tíma í viðbót. En á meðan svo er er að minnsta kosti lágmark að háskólar búi ekki við strangari skilyrði en menningin,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Hún vísar þar til eins metra reglunnar sem heilbrigðisráðherra ákvað að fella niður á menningarviðburðum í síðustu viku. Reglan er þó enn í gildi í háskólum landsins. Bindur vonir við afléttingar á morgun Og þetta er Áslaug síður en svo sátt við og hefur kallað eftir því að heilbrigðisráðherra felli regluna einnig niður í skólum. „Ég sé allavega ekki málefnalegar ástæður fyrir því að háskólar búi við meiri eða strangari skilyrði en til dæmis menningin og bind miklar vonir við það að úr þessu verði bætt. Það hefur verið sagt að þetta eigi að skoða þannig ég vona innilega að það gerist ekki seinna en á morgun,“ segir Áslaug Arna. Það verði að gæta að samræmingu í sóttvaratakmörkunum. Það sé enginn munur á því að sitja saman inni í skólastofu heldur en inni í sal á tónleikum eða í leikhúsi. Heilbrigðisráðherra hefur boðað afléttingar í þessari viku, tveimur vikum fyrr en aflléttingaráætlun gerir ráð fyrir. Þó er óvíst hvort þær afléttingar verði kynntar strax eftir ríkisstjórnarfund á morgun eða síðar í vikunni. Hvorki heilbrigðisráðherra né sóttvarnalæknir veittu fréttastofu viðtal fyrir hádegisfréttir. Sjálfstæðisflokkurinn Heilbrigðismál Háskólar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
„Ég bind auðvitað vonir við það að hvorki háskólar né önnur starfsemi búi við takmarkanir í langan tíma í viðbót. En á meðan svo er er að minnsta kosti lágmark að háskólar búi ekki við strangari skilyrði en menningin,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Hún vísar þar til eins metra reglunnar sem heilbrigðisráðherra ákvað að fella niður á menningarviðburðum í síðustu viku. Reglan er þó enn í gildi í háskólum landsins. Bindur vonir við afléttingar á morgun Og þetta er Áslaug síður en svo sátt við og hefur kallað eftir því að heilbrigðisráðherra felli regluna einnig niður í skólum. „Ég sé allavega ekki málefnalegar ástæður fyrir því að háskólar búi við meiri eða strangari skilyrði en til dæmis menningin og bind miklar vonir við það að úr þessu verði bætt. Það hefur verið sagt að þetta eigi að skoða þannig ég vona innilega að það gerist ekki seinna en á morgun,“ segir Áslaug Arna. Það verði að gæta að samræmingu í sóttvaratakmörkunum. Það sé enginn munur á því að sitja saman inni í skólastofu heldur en inni í sal á tónleikum eða í leikhúsi. Heilbrigðisráðherra hefur boðað afléttingar í þessari viku, tveimur vikum fyrr en aflléttingaráætlun gerir ráð fyrir. Þó er óvíst hvort þær afléttingar verði kynntar strax eftir ríkisstjórnarfund á morgun eða síðar í vikunni. Hvorki heilbrigðisráðherra né sóttvarnalæknir veittu fréttastofu viðtal fyrir hádegisfréttir.
Sjálfstæðisflokkurinn Heilbrigðismál Háskólar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira