Neyðarástandi lýst yfir í Ottawa vegna mótmælenda vörubílstjóra Atli Ísleifsson skrifar 7. febrúar 2022 06:51 Mótmælendur hafa lamað miðborg Ottawa með því að koma vörubílum og tjöldum fyrir víðs vegar á vegum. EPA Borgarstjóri kanadísku höfuðborgarinnar Ottawa hefur lýst yfir neyðarástandi í borginni vegna mótmæla vörubílstjóra gegn takmörkunum hins opinbera vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Mótmælaaðgerðir bílstjóranna hafa nú staðið í rúma viku. Borgarstjórinn Jim Watson segir borgina vera „stjórnlausa“ þar sem mótmælendur séu mun fjölmennari en lögregla. Sagði hann mótmælin ógna öryggi íbúa borgarinnar, að því er segir í frétt BBC. Mótmælendur hafa lamað miðborg Ottawa með því að koma vörubílum og tjöldum fyrir víðs vegar á vegum. Aðgerðirnar, sem mótmælendur hafa kallað „Frelsislestina“ beindust upphaflega gegn kröfum stjórnvalda að vörubílstjórar væru skyldaðir til að láta bólusetja sig gegn Covid-19. Watson segir að mótmælendur verða sífellt ótillitssamari í aðgerðum sínum þar sem þeir blási í lúðra, notist við sírenur og kveiki í flugeldum þannig að þetta líkist einna helst partýhöldum. „Við erum klárlega ofurliði borin og erum að tapa þessari baráttu,“ sagði Watson í útvarpsviðtali. „Við verðum að snúa þessu við og ná borginni okkar aftur.“ Borgarstjórinn hefur ekki greint frá því til hvaða aðgerða hann kunni að grípa, en yfirmenn hjá lögreglu sögðu í gær að eftirlit yrði aukið og að þeir yrðu mögulega handteknir sem reyni að aðstoða mótmælendur. Með því að lýsa yfir neyðarástandi verður yfirvöldum vett auknar heimildir í baráttu sinni. Kanada Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Kanadamenn íhuga að kalla út herinn vegna mótmælanna Lögreglan í Ottawa í Kanada íhugar nú að biðja um aðstoð hersins til að leysa upp mótmæli í borginni. Mótmælendurnir hafa mótmælt sóttvarnaaðgerðum stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins síðustu daga. 2. febrúar 2022 23:33 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Fleiri fréttir Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Sjá meira
Borgarstjórinn Jim Watson segir borgina vera „stjórnlausa“ þar sem mótmælendur séu mun fjölmennari en lögregla. Sagði hann mótmælin ógna öryggi íbúa borgarinnar, að því er segir í frétt BBC. Mótmælendur hafa lamað miðborg Ottawa með því að koma vörubílum og tjöldum fyrir víðs vegar á vegum. Aðgerðirnar, sem mótmælendur hafa kallað „Frelsislestina“ beindust upphaflega gegn kröfum stjórnvalda að vörubílstjórar væru skyldaðir til að láta bólusetja sig gegn Covid-19. Watson segir að mótmælendur verða sífellt ótillitssamari í aðgerðum sínum þar sem þeir blási í lúðra, notist við sírenur og kveiki í flugeldum þannig að þetta líkist einna helst partýhöldum. „Við erum klárlega ofurliði borin og erum að tapa þessari baráttu,“ sagði Watson í útvarpsviðtali. „Við verðum að snúa þessu við og ná borginni okkar aftur.“ Borgarstjórinn hefur ekki greint frá því til hvaða aðgerða hann kunni að grípa, en yfirmenn hjá lögreglu sögðu í gær að eftirlit yrði aukið og að þeir yrðu mögulega handteknir sem reyni að aðstoða mótmælendur. Með því að lýsa yfir neyðarástandi verður yfirvöldum vett auknar heimildir í baráttu sinni.
Kanada Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Kanadamenn íhuga að kalla út herinn vegna mótmælanna Lögreglan í Ottawa í Kanada íhugar nú að biðja um aðstoð hersins til að leysa upp mótmæli í borginni. Mótmælendurnir hafa mótmælt sóttvarnaaðgerðum stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins síðustu daga. 2. febrúar 2022 23:33 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Fleiri fréttir Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Sjá meira
Kanadamenn íhuga að kalla út herinn vegna mótmælanna Lögreglan í Ottawa í Kanada íhugar nú að biðja um aðstoð hersins til að leysa upp mótmæli í borginni. Mótmælendurnir hafa mótmælt sóttvarnaaðgerðum stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins síðustu daga. 2. febrúar 2022 23:33